Kominn úr öndunarvél Stefán Ó. Jónsson skrifar 13. ágúst 2020 14:12 Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, greindi frá þessu í dag. Vísir/Vilhelm Sá einstaklingur sem hefur verið inniliggjandi á gjörgæslu Landspítalans með kórónuveirusmit er laus úr öndunarvél. Þetta kom fram í máil Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis á upplýsingafundi almannavarna í dag. Sjúklingurinn er þó ennþá á spítala, er kominn á almenna deild, og er sá eini sem liggur þar inni eftir kórónuveirusmit. Þórólfur sagði jafnframt að helmingur þeirra sem greindust með smit síðasta sólarhring hafi ekki verið í sóttkví, þrír af sex. Tvö greindust í Vestmannaeyjum, þar af annar eftir miðnætti og mun sá því koma fram í tölum sem birtast á morgun. Sóttvarnalæknir vakti jafnframt athygli á þeim mikla fjölda sýna sem bárust sýkla- og veirufræðideild Landspítalans, næstum 700 talsins. Þau hafi borist frá fólki sem telur sig finna fyrir einkennum kórónuveirusmits, en aðeins 0,9 prósent sýna reyndust bera þess konar sýkingu með sér. Það er því mat Þórólfs að aðrar pestir séu byrjaðar að ganga. Það sé alvanalegt enda haustið með öllum sínum sýkingum að nálgast. Alls hafa 127 manns greinst frá 15. júní, þegar skimað var fyrir veirunni á landamærunum. Af þessum hafa 120 manns veikst í hópsýkingunni sem mest hefur verið talað um að undanförnu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Fleiri fréttir Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Sjá meira
Sá einstaklingur sem hefur verið inniliggjandi á gjörgæslu Landspítalans með kórónuveirusmit er laus úr öndunarvél. Þetta kom fram í máil Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis á upplýsingafundi almannavarna í dag. Sjúklingurinn er þó ennþá á spítala, er kominn á almenna deild, og er sá eini sem liggur þar inni eftir kórónuveirusmit. Þórólfur sagði jafnframt að helmingur þeirra sem greindust með smit síðasta sólarhring hafi ekki verið í sóttkví, þrír af sex. Tvö greindust í Vestmannaeyjum, þar af annar eftir miðnætti og mun sá því koma fram í tölum sem birtast á morgun. Sóttvarnalæknir vakti jafnframt athygli á þeim mikla fjölda sýna sem bárust sýkla- og veirufræðideild Landspítalans, næstum 700 talsins. Þau hafi borist frá fólki sem telur sig finna fyrir einkennum kórónuveirusmits, en aðeins 0,9 prósent sýna reyndust bera þess konar sýkingu með sér. Það er því mat Þórólfs að aðrar pestir séu byrjaðar að ganga. Það sé alvanalegt enda haustið með öllum sínum sýkingum að nálgast. Alls hafa 127 manns greinst frá 15. júní, þegar skimað var fyrir veirunni á landamærunum. Af þessum hafa 120 manns veikst í hópsýkingunni sem mest hefur verið talað um að undanförnu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Fleiri fréttir Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Sjá meira