Segist hafa verið beittur fjárkúgun en var settur í bann: „Ég er fórnarlamb glæps“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. janúar 2020 08:30 Victor Sanchez tók við liði Málaga í apríl síðastliðnum. Getty/Aitor Alcalde Colomer Spænska knattspyrnufélagið Málaga hefur sett þjálfara sinn Victor Sanchez í bann eftir að vafasamt myndband með honum birtist á samfélagsmiðlum. Victor Sanchez fór engum fögrum orðum um menn og málefni í umræddu myndbandi sem var ekki fyrir börn né viðkvæma og honum til skammar. Victor Sanchez tjáði sig um málið á Twitter og segist hafa verið beittur fjárkúgun áður en myndbandið kom á netið. Málaga ætlar að rannsaka málið betur en þjálfarinn er engu að síður kominn í bann. Malaga have suspended head coach Victor Sanchez after an explicit video of him was posted on social media. More here https://t.co/IPEiZpDIcbpic.twitter.com/s8SIVu0Mps— BBC Sport (@BBCSport) January 7, 2020 „Ég er fórnarlamb glæps gagnvart einkalífi mínu í viðbót við áreitni og fjárkúgun,“ skrifaði Victor Sanchez á Twitter. „Lögreglan er að rannsaka málið og ég treysti mér til að fyulgja fyrirmælum hennar,“ skrifaði Sanchez. Málaga spilar í spænsku b-deildinni og er eins og er í sextánda sæti aðeins einu stigi fyrir ofan fallsæti. Liðið hefur gert þrjú jafntefli í röð og alls 11 jafntefli í 22 leikjum sínum í deildinni í vetur. „Að deila eða dreifa persónulegu efni án leyfis er líka glæpur hvort sem það er gegn samfélagsmiðla, smáskilaboð eða með öðrum leiðum. Takk fyrir skilninginn og stuðninginn,“ skrifaði Victor Sanchez. Malaga have suspended their manager Victor Sanchez after a video was released of him getting his old boy out.. You couldn't make it up https://t.co/xcIZ8DZ4vE— Footy Accumulators (@FootyAccums) January 7, 2020 Victor Sanchez var settur í ótímabundið bann á meðan félagið rannsakar málið. Abdullah Al Thani, forseti Málaga, beindi líka orðum sínum til Victor Sanchez á samfélagmiðlum: „Vertu sterkur og segðu að þú hafir gert mistök.“ Spænski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Fleiri fréttir Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Sjá meira
Spænska knattspyrnufélagið Málaga hefur sett þjálfara sinn Victor Sanchez í bann eftir að vafasamt myndband með honum birtist á samfélagsmiðlum. Victor Sanchez fór engum fögrum orðum um menn og málefni í umræddu myndbandi sem var ekki fyrir börn né viðkvæma og honum til skammar. Victor Sanchez tjáði sig um málið á Twitter og segist hafa verið beittur fjárkúgun áður en myndbandið kom á netið. Málaga ætlar að rannsaka málið betur en þjálfarinn er engu að síður kominn í bann. Malaga have suspended head coach Victor Sanchez after an explicit video of him was posted on social media. More here https://t.co/IPEiZpDIcbpic.twitter.com/s8SIVu0Mps— BBC Sport (@BBCSport) January 7, 2020 „Ég er fórnarlamb glæps gagnvart einkalífi mínu í viðbót við áreitni og fjárkúgun,“ skrifaði Victor Sanchez á Twitter. „Lögreglan er að rannsaka málið og ég treysti mér til að fyulgja fyrirmælum hennar,“ skrifaði Sanchez. Málaga spilar í spænsku b-deildinni og er eins og er í sextánda sæti aðeins einu stigi fyrir ofan fallsæti. Liðið hefur gert þrjú jafntefli í röð og alls 11 jafntefli í 22 leikjum sínum í deildinni í vetur. „Að deila eða dreifa persónulegu efni án leyfis er líka glæpur hvort sem það er gegn samfélagsmiðla, smáskilaboð eða með öðrum leiðum. Takk fyrir skilninginn og stuðninginn,“ skrifaði Victor Sanchez. Malaga have suspended their manager Victor Sanchez after a video was released of him getting his old boy out.. You couldn't make it up https://t.co/xcIZ8DZ4vE— Footy Accumulators (@FootyAccums) January 7, 2020 Victor Sanchez var settur í ótímabundið bann á meðan félagið rannsakar málið. Abdullah Al Thani, forseti Málaga, beindi líka orðum sínum til Victor Sanchez á samfélagmiðlum: „Vertu sterkur og segðu að þú hafir gert mistök.“
Spænski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Fleiri fréttir Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Sjá meira