1 nýtt á dag Anna Claessen skrifar 4. janúar 2020 09:00 1 nýtt á dag Þetta var áramótaheitið mitt í fyrra og eitt af fáu áramótaheitum sem ég hef haldið því það var svo gaman. Hvort sem það var nýr matur, drykkur eða bara ný leið í vinnuna. Það opnaði sjóndeildarhringinn og maður skoðaði meira í kringum sig. Fór ekki beint í vanann, heldur opnaði glænýjan heim af valmöguleikum sem maður vissi ekki einu sinni að væri til. Hversu oft færðu þér það sama í matinn? Ferð sömu leið í vinnuna og skólann? Kaupir það sama í gjafir hvert ár? Hvað myndi gerast ef þú myndir breyta 1 af þessum hlut? Fyrir mitt leyti þá prufaði ég alls kyns hluti sem ég hélt að ég myndi ALDREI prufa. Og vá hvað það var gaman. Er það sem þarf til að halda áramótaheit? Að hafa gaman Maður tengir áramótaheit alltaf við vondar venjur sem maður þarf að hætta eða leiðir til að betrumbæta sjálfan sig, en eru áramótin ekki frábær tími til að skoða líf sitt og fnna leiðir til að gera daglega lífið betra? Nú er 2020 og því er hvatt fólk til að líta 10 árum í framtíðina. Hvar viltu vera? Hvað viltu vera að gera? Með hverjum? Hvernig geturðu gert það skemmtilegra?Hér er vinnuhefti fyrir þá sem finnst gaman að plana Sama hvað þú endar með að gera þá vona ég að það sé gaman. Gleðilegt nýtt ár! Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Anna Claessen Mest lesið Ævintýralegar eftiráskýringar Hildur Sverrisdóttir Skoðun „Við andlát manns lýkur skattskyldu hans“ Þórður Gunnarsson Skoðun Það er verið að ljúga að okkur Hildur Þórðardóttir Skoðun Kjósum Vinstri græn til áhrifa Svandísi Svavarsdóttur Skoðun Aðgangur bannaður Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Skoðun Frjálsar handfæraveiðar Kári Jónsson Skoðun 100 þúsund á mánuði Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Skoðun Að vera stjórntækur að mati Viðreisnar Friðjón R. Friðjónsson Skoðun Skilningsleysi xD og xM á hælisleitendakerfinu Kári Allansson Skoðun Með háskólapróf til að snýta og skeina? Hildur Sólmundsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Við erum rétt að byrja! Jónína Guðmundsdóttir skrifar Skoðun „Við andlát manns lýkur skattskyldu hans“ Þórður Gunnarsson skrifar Skoðun Ævintýralegar eftiráskýringar Hildur Sverrisdóttir skrifar Skoðun Kjósum Vinstri græn til áhrifa Svandísi Svavarsdóttur skrifar Skoðun Frjálsar handfæraveiðar Kári Jónsson skrifar Skoðun Að vera stjórntækur að mati Viðreisnar Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Skilningsleysi xD og xM á hælisleitendakerfinu Kári Allansson skrifar Skoðun Börn á Íslandi, best í heimi! Sigríður Gísladóttir skrifar Skoðun Engin eftirspurn eftir vindorkuverum Eldur S. Kristinsson skrifar Skoðun Börn með ADHD mega bara bíða Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Hvað á ég að gera við barnið mitt þegar það vex úr grasi? Fjóla Hrund Björnsdóttir skrifar Skoðun Af hverju stappa börn niður fótunum? Hans Steinar Bjarnason skrifar Skoðun Afurðastöðvar í samkeppni við sjálfar sig? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Leikskólamálin – eitt stærsta jafnréttismálið Bessí Þóra Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjárfest í mínum skóla Sigmar Þormar skrifar Skoðun Á réttri leið Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Íslenskt loftslagsflóttafólk og kosningarnar Halldór Reynisson skrifar Skoðun Á degi barnsins Ásmundur Einar Daðason skrifar Skoðun Veiðileyfagjaldið og flokkarnir Bolli Héðinsson skrifar Skoðun Frelsi eykur fjölbreytni og er hvetjandi fyrir samfélagið Jón Óskar Sólnes skrifar Skoðun Fólkið sem Sjálfstæðisflokkurinn og Viðreisn treystir ekki Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Hvar býr lýðræðið? Unnar Geir Unnarsson skrifar Skoðun Óraunhæf tilboð Jón Hákon Halldórsson skrifar Skoðun Ný Ölfusárbrú – skynsamlegt val fyrir framtíðina Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Okkar plan virkar - þetta er allt að koma! Lilja Alfreðsdóttir skrifar Skoðun Dagur mannréttinda barna 20. nóvember Salvör Nordal skrifar Skoðun Tillaga í sjókvíaeldismálum Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Ólafsfjörður og Dalvík: Kraftaverk að enginn hafi látið lífið Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar Skoðun Við kjósum velferð dýra Kristinn Hugason skrifar Skoðun Pólitísk loforð Gísli Rafn Ólafsson skrifar Sjá meira
1 nýtt á dag Þetta var áramótaheitið mitt í fyrra og eitt af fáu áramótaheitum sem ég hef haldið því það var svo gaman. Hvort sem það var nýr matur, drykkur eða bara ný leið í vinnuna. Það opnaði sjóndeildarhringinn og maður skoðaði meira í kringum sig. Fór ekki beint í vanann, heldur opnaði glænýjan heim af valmöguleikum sem maður vissi ekki einu sinni að væri til. Hversu oft færðu þér það sama í matinn? Ferð sömu leið í vinnuna og skólann? Kaupir það sama í gjafir hvert ár? Hvað myndi gerast ef þú myndir breyta 1 af þessum hlut? Fyrir mitt leyti þá prufaði ég alls kyns hluti sem ég hélt að ég myndi ALDREI prufa. Og vá hvað það var gaman. Er það sem þarf til að halda áramótaheit? Að hafa gaman Maður tengir áramótaheit alltaf við vondar venjur sem maður þarf að hætta eða leiðir til að betrumbæta sjálfan sig, en eru áramótin ekki frábær tími til að skoða líf sitt og fnna leiðir til að gera daglega lífið betra? Nú er 2020 og því er hvatt fólk til að líta 10 árum í framtíðina. Hvar viltu vera? Hvað viltu vera að gera? Með hverjum? Hvernig geturðu gert það skemmtilegra?Hér er vinnuhefti fyrir þá sem finnst gaman að plana Sama hvað þú endar með að gera þá vona ég að það sé gaman. Gleðilegt nýtt ár!
Skoðun Ólafsfjörður og Dalvík: Kraftaverk að enginn hafi látið lífið Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar