Gulu sjúkrabílarnir formlega afhentir í dag Sylvía Hall skrifar 14. ágúst 2020 13:01 Nýju sjúkrabílarnir eru heldur frábrugðnir þeim sem hafa verið notaðir hér á landi til þessa. Vísir/Egill Formleg afhending nýrra sjúkrabíla var í dag, en alls voru 25 bílar keyptir í útboði sem staðfest var á síðasta ári. Nýir bílar hafa komið til landsins undanfarnar vikur eftir að fyrstu bílarnir voru afhentir þann 17. júlí. Útlit bílanna hefur vakið mikla athygli en þeir eru nú þegar komnir í notkun á Selfossi, Akranesi, Akureyri og í Reykjanesbæ. Bílarnir eru gulir að lit með svokölluðu Battenbung mynstri og eru slíkar merkingar sagðar hafa gefið góða raun hjá nágrannaþjóðum. Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu mun fá nýja bíla síðar í mánuðinum. Stefnt er að því að halda áfram að endurnýja sjúkrabílaflotann og er nú þegar búið að auglýsa nýtt útboð á 25 bílum til viðbótar. Þeir verða afhentir í lok næsta árs. Formleg afhending fór fram í dag.Vísir/Egill Um er að ræða nýjustu gerð af Mercedes Benz Sprinter koma bílarnir með rafrænni stýringu fyrir lýsingu, hita, loftkælingu, loftpúða og fleira sem hægt er að stjórna frá fimm mismunandi stöðum í bílnum. Burðargeta þeirra er töluvert meiri en eldri bílanna og fer úr 3.500 kílóum í 4.100 kíó. Hönnun bílsins auðveldar sjúkraflutningamönnum vinnuna þar sem hægt verður að nota bæði hefðbundnar sjúkrabörur og rafmagnsbörur. Aukastóll bætist við í vinnurými þeirra bíla sem eru með hefðbundnar sjúkrabörur en hægt er að hækka og lækka bifreiðina að aftan. Heilbrigðismál Tengdar fréttir Breyta um lit á sjúkrabílum 25 nýir sjúkrabílar munu sjást á götum landsins síðar í sumar. Þeir verða ekki eins og Íslendingar eru vanir sjúkrabílum heldur verða þeir gulir og grænir og mun það kallast Battenburg merking. 10. júní 2020 11:39 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Sjá meira
Formleg afhending nýrra sjúkrabíla var í dag, en alls voru 25 bílar keyptir í útboði sem staðfest var á síðasta ári. Nýir bílar hafa komið til landsins undanfarnar vikur eftir að fyrstu bílarnir voru afhentir þann 17. júlí. Útlit bílanna hefur vakið mikla athygli en þeir eru nú þegar komnir í notkun á Selfossi, Akranesi, Akureyri og í Reykjanesbæ. Bílarnir eru gulir að lit með svokölluðu Battenbung mynstri og eru slíkar merkingar sagðar hafa gefið góða raun hjá nágrannaþjóðum. Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu mun fá nýja bíla síðar í mánuðinum. Stefnt er að því að halda áfram að endurnýja sjúkrabílaflotann og er nú þegar búið að auglýsa nýtt útboð á 25 bílum til viðbótar. Þeir verða afhentir í lok næsta árs. Formleg afhending fór fram í dag.Vísir/Egill Um er að ræða nýjustu gerð af Mercedes Benz Sprinter koma bílarnir með rafrænni stýringu fyrir lýsingu, hita, loftkælingu, loftpúða og fleira sem hægt er að stjórna frá fimm mismunandi stöðum í bílnum. Burðargeta þeirra er töluvert meiri en eldri bílanna og fer úr 3.500 kílóum í 4.100 kíó. Hönnun bílsins auðveldar sjúkraflutningamönnum vinnuna þar sem hægt verður að nota bæði hefðbundnar sjúkrabörur og rafmagnsbörur. Aukastóll bætist við í vinnurými þeirra bíla sem eru með hefðbundnar sjúkrabörur en hægt er að hækka og lækka bifreiðina að aftan.
Heilbrigðismál Tengdar fréttir Breyta um lit á sjúkrabílum 25 nýir sjúkrabílar munu sjást á götum landsins síðar í sumar. Þeir verða ekki eins og Íslendingar eru vanir sjúkrabílum heldur verða þeir gulir og grænir og mun það kallast Battenburg merking. 10. júní 2020 11:39 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Sjá meira
Breyta um lit á sjúkrabílum 25 nýir sjúkrabílar munu sjást á götum landsins síðar í sumar. Þeir verða ekki eins og Íslendingar eru vanir sjúkrabílum heldur verða þeir gulir og grænir og mun það kallast Battenburg merking. 10. júní 2020 11:39