Rúmlega sjötíu drepnir í árás Húta á herbúðir í Jemen Kjartan Kjartansson skrifar 19. janúar 2020 08:47 Hadi forseti segir árásina sýna að Hútar hafi engan friðarvilja. Vísir/EPA Fleiri en sjötíu hermenn féllu og tugir særðust til viðbótar þegar hersveit Húta réðst á æfingarbúðir í borginni Marib í Jemen í gær. Forseti Jemens segir að herinn hafi verið settur í mestu viðbragðsstöðu og sé tilbúinn til átaka í kjölfar árásarinnar. Hútar hafa ekki lýst yfir formlegri ábyrgð á árásinni sem er sögð hafa verið gerð með flugskeytum og drónum. Abd-Rabbu Mansour Hadi, forseti, fullyrti engu að síður að árásin sýndi að enginn friðarhugur væri í Hútum. Reuters-fréttastofan hefur eftir heimildarmönnunum sínum að 73 hafi fallið í árásinni og tugir séu særðir. Hún hafi beint sérstaklega að mosku innan búðanna þegar fólk kom þar saman til bæna. Borgarastríðinu í Jemen hefur verið lýst sem staðgöngustríði Írana og Sáda. Hútar eru sagðir njóta stuðnings íranskra stjórnvalda. Sádar leiddu bandalagsher sem greip inn í stríðið árið 2015 og endurreisti ríkisstjórn Hadi forseta. Hútar halda höfuðborginni Sanaa og er ríkisstjórn Hadi því með höfuðstöðvar í hafnarborginni Aden. Íran Jemen Sádi-Arabía Mest lesið Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Fleiri fréttir Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Sjá meira
Fleiri en sjötíu hermenn féllu og tugir særðust til viðbótar þegar hersveit Húta réðst á æfingarbúðir í borginni Marib í Jemen í gær. Forseti Jemens segir að herinn hafi verið settur í mestu viðbragðsstöðu og sé tilbúinn til átaka í kjölfar árásarinnar. Hútar hafa ekki lýst yfir formlegri ábyrgð á árásinni sem er sögð hafa verið gerð með flugskeytum og drónum. Abd-Rabbu Mansour Hadi, forseti, fullyrti engu að síður að árásin sýndi að enginn friðarhugur væri í Hútum. Reuters-fréttastofan hefur eftir heimildarmönnunum sínum að 73 hafi fallið í árásinni og tugir séu særðir. Hún hafi beint sérstaklega að mosku innan búðanna þegar fólk kom þar saman til bæna. Borgarastríðinu í Jemen hefur verið lýst sem staðgöngustríði Írana og Sáda. Hútar eru sagðir njóta stuðnings íranskra stjórnvalda. Sádar leiddu bandalagsher sem greip inn í stríðið árið 2015 og endurreisti ríkisstjórn Hadi forseta. Hútar halda höfuðborginni Sanaa og er ríkisstjórn Hadi því með höfuðstöðvar í hafnarborginni Aden.
Íran Jemen Sádi-Arabía Mest lesið Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Fleiri fréttir Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Sjá meira