Samskiptastjórar Sýnar inn og út úr Valhöll Stefán Ó. Jónsson skrifar 16. janúar 2020 11:45 Lilja Birgisdóttir hefur tekið við stöðu samskiptastjóra Sýnar af Guðfinni Sigurvinssyni. Hann starfar nú fyrir Sjálfstæðisflokkinn, eins og Lilja gerði áður. Aðsendar Lilja Birgisdóttir hefur verið ráðin samskiptastjóri Sýnar og hefur þegar hafið störf. „Undir samskiptamál falla meðal annars samskipti við fjölmiðla og fjárfesta sem og innri samskipti hjá félaginu,“ eins og það er orðað í tilkynningu frá Sýn um ráðninguna, sem á og rekur vörumerkin Vodafone, Stöð 2, Stöð 2 Sport, Vísi, Bylgjuna, FM957 og X977. Lilja starfaði áður fyrir Sjálfstæðisflokkinn sem framkvæmdastjóri Landsfundar. Lilja tekur við starfinu hjá Sýn af Guðfinni Sigurvinssyni, sem titlaður var verkefnastjóri samskiptamála þegar hann var ráðinn til Vodafone árið 2017. Honum var sagt upp í lok maí í fyrra, ásamt fjórum öðrum millistjórnendum. Guðfinnur var í upphafi árs ráðinn starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins og mun hann aðstoða Sjálfstæðismenn, til dæmis við undirbúning þingmála og nefndarstörf.Í tilkynningu Sýnar sem send var í morgun er ferill Lilju rakinn. Hún er sögð hafa 10 ára reynslu sem stjórnandi og sérfræðingur hjá Arion banka, Sjóvá og Íslenskum verðbréfum. „Hún hefur unnið fjölbreytt störf í fjármálageiranum sem snúa meðal annars að stefnumótun, þjónustustjórnun, breytingastjórnun og þjálfun starfsfólks,“ segir í tilkynningunni og bætt við að Lilja sé með B.Sc. gráðu í alþjóðamarkaðsfræðum frá Háskólanum í Reykjavík. Hún kveðst spennt fyrir nýja starfinu. „Sýn er félag sem starfar í lifandi samkeppnisumhverfi þar sem áhugaverð verkefni og tækifæri eru framundan“ segir Lilja.Vísir er í eigu Sýnar. Fjarskipti Sjálfstæðisflokkurinn Vistaskipti Tengdar fréttir Fimm millistjórnendum sagt upp hjá Sýn Skipulagsbreytingar hjá Sýn komust til framkvæmda í morgun. 28. maí 2019 11:48 Sjálfstæðisflokkurinn fær tvo starfsmenn til viðbótar Guðfinnur Sigurvinsson stjórnsýslufræðingur og Vigdís Häsler lögfræðingur hafa verið ráðin starfsmenn þingflokks Sjálfstæðisflokksins. 3. janúar 2020 16:24 Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Sjá meira
Lilja Birgisdóttir hefur verið ráðin samskiptastjóri Sýnar og hefur þegar hafið störf. „Undir samskiptamál falla meðal annars samskipti við fjölmiðla og fjárfesta sem og innri samskipti hjá félaginu,“ eins og það er orðað í tilkynningu frá Sýn um ráðninguna, sem á og rekur vörumerkin Vodafone, Stöð 2, Stöð 2 Sport, Vísi, Bylgjuna, FM957 og X977. Lilja starfaði áður fyrir Sjálfstæðisflokkinn sem framkvæmdastjóri Landsfundar. Lilja tekur við starfinu hjá Sýn af Guðfinni Sigurvinssyni, sem titlaður var verkefnastjóri samskiptamála þegar hann var ráðinn til Vodafone árið 2017. Honum var sagt upp í lok maí í fyrra, ásamt fjórum öðrum millistjórnendum. Guðfinnur var í upphafi árs ráðinn starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins og mun hann aðstoða Sjálfstæðismenn, til dæmis við undirbúning þingmála og nefndarstörf.Í tilkynningu Sýnar sem send var í morgun er ferill Lilju rakinn. Hún er sögð hafa 10 ára reynslu sem stjórnandi og sérfræðingur hjá Arion banka, Sjóvá og Íslenskum verðbréfum. „Hún hefur unnið fjölbreytt störf í fjármálageiranum sem snúa meðal annars að stefnumótun, þjónustustjórnun, breytingastjórnun og þjálfun starfsfólks,“ segir í tilkynningunni og bætt við að Lilja sé með B.Sc. gráðu í alþjóðamarkaðsfræðum frá Háskólanum í Reykjavík. Hún kveðst spennt fyrir nýja starfinu. „Sýn er félag sem starfar í lifandi samkeppnisumhverfi þar sem áhugaverð verkefni og tækifæri eru framundan“ segir Lilja.Vísir er í eigu Sýnar.
Fjarskipti Sjálfstæðisflokkurinn Vistaskipti Tengdar fréttir Fimm millistjórnendum sagt upp hjá Sýn Skipulagsbreytingar hjá Sýn komust til framkvæmda í morgun. 28. maí 2019 11:48 Sjálfstæðisflokkurinn fær tvo starfsmenn til viðbótar Guðfinnur Sigurvinsson stjórnsýslufræðingur og Vigdís Häsler lögfræðingur hafa verið ráðin starfsmenn þingflokks Sjálfstæðisflokksins. 3. janúar 2020 16:24 Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Sjá meira
Fimm millistjórnendum sagt upp hjá Sýn Skipulagsbreytingar hjá Sýn komust til framkvæmda í morgun. 28. maí 2019 11:48
Sjálfstæðisflokkurinn fær tvo starfsmenn til viðbótar Guðfinnur Sigurvinsson stjórnsýslufræðingur og Vigdís Häsler lögfræðingur hafa verið ráðin starfsmenn þingflokks Sjálfstæðisflokksins. 3. janúar 2020 16:24