Twitter eftir tapið: „Ísland er að spila eins og Barcelona á Anfield“ Anton Ingi Leifsson skrifar 15. janúar 2020 18:48 Guðjón Valur Sigurðsson í leiknum í kvöld. vísir/epa Ísland fer án stiga í milliriðil á EM í handbolta eftir að liðið tapaði fyrir Ungverjum í kvöld, 24-16. Ísland var 15-13 yfir í hálfleik en í síðari hálfleiknum gekk allt á afturfótunum hjá íslenska liðinu. Liðið skoraði einungis sex mörk í síðari hálfleik og tapaði leiknum að lokum með átta marka mun. Slakasta frammistaða mótsins. Það var nóg um að vera á Twitter þrátt fyrir tapið en brot af því besta má sjá hér að heðan. Ég veit þegar Gumma Gumm er ekki skemmt, hann setur upp nákvæmlega sama svip og Pabbi minn. Svipur gamla skólans.— Hrafnkell Freyr Ágústsson (@hrafnkellfreyr) January 15, 2020 Djöfull vantar okkur einhvern sköllóttan í landsliðið.— Kari Freyr Doddason (@Doddason) January 15, 2020 Hvernig stendur á því að það sé ekki búið að reysa styttu af Guðjóni Vali út á Seltjarnarnesi? #emruv#handbolti#islung— Ómar Stefánsson (@OmarStef) January 15, 2020 Það er eitthvað mjög skondið að sjà dani fagna svona innilega með Ìslandi #Handbolti#EMRùv#RùvEM#StràkarnirOkkar#ÀframÌsland— Árni Þór Gunnarsson (@ArniThor8) January 15, 2020 ...við getum lært eitt af þessum fyrri hálfleik, aldrei hrósa dómgæslu. #emruv#handbolti— Tryggvi Haraldsson (@tryggviharalds) January 15, 2020 6 a moti 8 i fyrri gekk bara þokkalega #spanjolargirðasig#emruv#handbolti— Vilhelm Gauti (@VilliGauti) January 15, 2020 Að rifja upp þennan viðbjóð frá London 2012 er lögreglumál. Slökkti á TV. #emruv— Lárus Gunnarsson (@larusgunnars) January 15, 2020 Held að stærstu tíðindin við þetta ungverska lið séu að það sé aðeins einn Zoltán á leikskýrslunni... #emruv— Oddur J. Jónasson (@stjornuthydandi) January 15, 2020 Miðjumaður og skytta. Ekkert hafsent eða bakvarðar rugl #emruv— Hilmar Örn Kárason (@Hilmarorn) January 15, 2020 Þetta er besta íslenska handboltalandslið sem ég hef séð síðan Guðmundur Guðmundsson var hornamaður í Víking.#emruv#EHFEuro2020— Viktor Hardarson (@1vitaceae) January 15, 2020 Gaman að sjá að Danirnir eru farnir að svitna í stúkunni #emruv#handbolti— Sigurður Svavarsson (@Siggivs) January 15, 2020 Svo er Bence líka brandarakall. pic.twitter.com/kaUEFZokiT— Kari Freyr Doddason (@Doddason) January 15, 2020 Eg ætla að ættleiða Viktor Gisla eftir þetta mot #emruv— Eyþór Helgi (@EysiBirgis) January 15, 2020 Þetta dómarateymi + ritaraborð er ekki að eiga stjörnuleik #handbolti— Smári Jökull Jónsson (@smarijokull) January 15, 2020 Inspo fyrir miðaldra karlmenn: Strípur, MBA-nám, crossfit, Tesla Alexander Petersson & Guðjón Valur Sigurðsson #handbolti— Björn Teitsson (@bjornteits) January 15, 2020 Getur einhver komið þeim skilaboðum til íslensku varnarinnar að segja bara við þennan Balogh: „You shall not pass“? #emruv— Haukur Bragason (@HaukurBragason) January 15, 2020 The revenge of Guðmundur.— Alexander Einarsson (@alexander_freyr) January 15, 2020 pic.twitter.com/oCu062PePw — Arnar Sveinn (@arnarsveinn) January 15, 2020 Byrjun hálfleikja er mikilvægari kafli leiks en aðrir kaflar. Ungverjar hafa fullnýtt momentum sem góð byrjun á hálfleiknum skapaði. Momentum sem Ísland hefur ekki náð að snúa við allan hálfleikinn. #haus#emruv— Haus hugarþjálfun (@hugarthjalfun) January 15, 2020 Jæja maður hefði alltaf verið mjög sáttur með að komast í milliriðla fyrir mót. En þessi leikur er mikið svekkelsi. Seinni hálfleikur afhroð en áfram veginn. Ólympíu umspil er möguleiki en semi final ólíklegt.— Rikki G (@RikkiGje) January 15, 2020 Eg held persónulega að menn séu of þreyttir og Guðmundur ekki jafn duglegur að rótera liðinu og við höfum sprungið í seinni . En eg meina áfram gakk #emruv#handbolti— Sigurður Ólafsson (@siggiolafss) January 15, 2020 Har en rigtigt godt tur hjem #emruv#denmark#HandballEM— Óskar G Óskarsson (@Oggi_22) January 15, 2020 Þetta er ekki skemmtilegt #emruv— Fanney Birna (@fanneybj) January 15, 2020 Hátt er fallið #emruv— Guðmundur I. Guðmundsson (@Gudmundur77) January 15, 2020 Ísland er að spila eins og Barcelona á Anfield #emruv— Einar Matthías (@einarmatt) January 15, 2020 Það er bara upp upp og áfram! Lítum á björtu hliðarnar, Danir og Frakkar farnir heim! #ÁframÍsland— Auðunn Blöndal (@Auddib) January 15, 2020 Tek þetta tap alfarið á mig. Keypti mér ferð út á síðustu tvo leikina í milliriðli fyrr í dag og því fór sem fór hjá strákunum okkar. Biðst afsökunar.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) January 15, 2020 Pirrandi að tapa en samt eitthvað gaman að sjá Gumma valda Baunum vonbrigðum í 2. sinn á 4 dögum.— Sóli Hólm (@SoliHolm) January 15, 2020 Við beisiklí núlluðum Danaleikinn og erum á pari við lágmarkskröfur sem hægt var að setja á þetta lið. Það eru svo mikil vonbrigði eftir fyrstu tvo leikina.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) January 15, 2020 Þessi lokasókn án skots... þvílíka bullið í seinni hálfleik. Vá hvað það var erfitt að horfa á þetta.— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) January 15, 2020 Áfram gakk. Hrista þetta úr kerfinu sem fyrst. Það er bara uppávið eftir þetta! #emruv— Þorkell Magnússon (@thorkellmag) January 15, 2020 Var rétt í þessu að brenna og skera mig. En það jákvæða er að Danir eru úr leik. #emruv— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) January 15, 2020 Jújú alltaf ömurlegt að tapa en ákveðin huggun að vita af svona mörgum Dönum sem eru að fara eyða kvöldinu í að grenja af sér íslenska fánanum sem þeir voru búnir að mála framan í sig #emruv— María Björk (@baragrin) January 15, 2020 Íslenska karlalandsliðið í handbolta er með eitthvað Dr Jekyll/Mr Hyde syndrome. Hvernig er hægt að spila svona vel í fyrri hálfleik og svona hrapallega í seinni? 100% með verstu frammistöðum á stórmóti sem lengi hefur sést, beint á eftir þeirri bestu á mánudaginn. #emruv— Hulda Hvönn Kristinsdóttir (@HvonnHulda) January 15, 2020 Gerist á bestu bæjum, upp með hausinn og komum reiðir í milliriðilinn þar sem við förum á kostum aftur♂️ Annars er Man Utd - Wolves 19:45 á Stöð2Sport #FaCup pic.twitter.com/l5voXZsJZh— Gummi Ben (@GummiBen) January 15, 2020 EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Ungverjaland 18-24 | Algjört hrun og strákarnir fara stigalausir í milliriðil Ungverjaland vann seinni hálfleikinn 15-6 eftir að Ísland hafði verið þremur mörkum yfir í hálfleik. 15. janúar 2020 18:45 Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Sjá meira
Ísland fer án stiga í milliriðil á EM í handbolta eftir að liðið tapaði fyrir Ungverjum í kvöld, 24-16. Ísland var 15-13 yfir í hálfleik en í síðari hálfleiknum gekk allt á afturfótunum hjá íslenska liðinu. Liðið skoraði einungis sex mörk í síðari hálfleik og tapaði leiknum að lokum með átta marka mun. Slakasta frammistaða mótsins. Það var nóg um að vera á Twitter þrátt fyrir tapið en brot af því besta má sjá hér að heðan. Ég veit þegar Gumma Gumm er ekki skemmt, hann setur upp nákvæmlega sama svip og Pabbi minn. Svipur gamla skólans.— Hrafnkell Freyr Ágústsson (@hrafnkellfreyr) January 15, 2020 Djöfull vantar okkur einhvern sköllóttan í landsliðið.— Kari Freyr Doddason (@Doddason) January 15, 2020 Hvernig stendur á því að það sé ekki búið að reysa styttu af Guðjóni Vali út á Seltjarnarnesi? #emruv#handbolti#islung— Ómar Stefánsson (@OmarStef) January 15, 2020 Það er eitthvað mjög skondið að sjà dani fagna svona innilega með Ìslandi #Handbolti#EMRùv#RùvEM#StràkarnirOkkar#ÀframÌsland— Árni Þór Gunnarsson (@ArniThor8) January 15, 2020 ...við getum lært eitt af þessum fyrri hálfleik, aldrei hrósa dómgæslu. #emruv#handbolti— Tryggvi Haraldsson (@tryggviharalds) January 15, 2020 6 a moti 8 i fyrri gekk bara þokkalega #spanjolargirðasig#emruv#handbolti— Vilhelm Gauti (@VilliGauti) January 15, 2020 Að rifja upp þennan viðbjóð frá London 2012 er lögreglumál. Slökkti á TV. #emruv— Lárus Gunnarsson (@larusgunnars) January 15, 2020 Held að stærstu tíðindin við þetta ungverska lið séu að það sé aðeins einn Zoltán á leikskýrslunni... #emruv— Oddur J. Jónasson (@stjornuthydandi) January 15, 2020 Miðjumaður og skytta. Ekkert hafsent eða bakvarðar rugl #emruv— Hilmar Örn Kárason (@Hilmarorn) January 15, 2020 Þetta er besta íslenska handboltalandslið sem ég hef séð síðan Guðmundur Guðmundsson var hornamaður í Víking.#emruv#EHFEuro2020— Viktor Hardarson (@1vitaceae) January 15, 2020 Gaman að sjá að Danirnir eru farnir að svitna í stúkunni #emruv#handbolti— Sigurður Svavarsson (@Siggivs) January 15, 2020 Svo er Bence líka brandarakall. pic.twitter.com/kaUEFZokiT— Kari Freyr Doddason (@Doddason) January 15, 2020 Eg ætla að ættleiða Viktor Gisla eftir þetta mot #emruv— Eyþór Helgi (@EysiBirgis) January 15, 2020 Þetta dómarateymi + ritaraborð er ekki að eiga stjörnuleik #handbolti— Smári Jökull Jónsson (@smarijokull) January 15, 2020 Inspo fyrir miðaldra karlmenn: Strípur, MBA-nám, crossfit, Tesla Alexander Petersson & Guðjón Valur Sigurðsson #handbolti— Björn Teitsson (@bjornteits) January 15, 2020 Getur einhver komið þeim skilaboðum til íslensku varnarinnar að segja bara við þennan Balogh: „You shall not pass“? #emruv— Haukur Bragason (@HaukurBragason) January 15, 2020 The revenge of Guðmundur.— Alexander Einarsson (@alexander_freyr) January 15, 2020 pic.twitter.com/oCu062PePw — Arnar Sveinn (@arnarsveinn) January 15, 2020 Byrjun hálfleikja er mikilvægari kafli leiks en aðrir kaflar. Ungverjar hafa fullnýtt momentum sem góð byrjun á hálfleiknum skapaði. Momentum sem Ísland hefur ekki náð að snúa við allan hálfleikinn. #haus#emruv— Haus hugarþjálfun (@hugarthjalfun) January 15, 2020 Jæja maður hefði alltaf verið mjög sáttur með að komast í milliriðla fyrir mót. En þessi leikur er mikið svekkelsi. Seinni hálfleikur afhroð en áfram veginn. Ólympíu umspil er möguleiki en semi final ólíklegt.— Rikki G (@RikkiGje) January 15, 2020 Eg held persónulega að menn séu of þreyttir og Guðmundur ekki jafn duglegur að rótera liðinu og við höfum sprungið í seinni . En eg meina áfram gakk #emruv#handbolti— Sigurður Ólafsson (@siggiolafss) January 15, 2020 Har en rigtigt godt tur hjem #emruv#denmark#HandballEM— Óskar G Óskarsson (@Oggi_22) January 15, 2020 Þetta er ekki skemmtilegt #emruv— Fanney Birna (@fanneybj) January 15, 2020 Hátt er fallið #emruv— Guðmundur I. Guðmundsson (@Gudmundur77) January 15, 2020 Ísland er að spila eins og Barcelona á Anfield #emruv— Einar Matthías (@einarmatt) January 15, 2020 Það er bara upp upp og áfram! Lítum á björtu hliðarnar, Danir og Frakkar farnir heim! #ÁframÍsland— Auðunn Blöndal (@Auddib) January 15, 2020 Tek þetta tap alfarið á mig. Keypti mér ferð út á síðustu tvo leikina í milliriðli fyrr í dag og því fór sem fór hjá strákunum okkar. Biðst afsökunar.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) January 15, 2020 Pirrandi að tapa en samt eitthvað gaman að sjá Gumma valda Baunum vonbrigðum í 2. sinn á 4 dögum.— Sóli Hólm (@SoliHolm) January 15, 2020 Við beisiklí núlluðum Danaleikinn og erum á pari við lágmarkskröfur sem hægt var að setja á þetta lið. Það eru svo mikil vonbrigði eftir fyrstu tvo leikina.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) January 15, 2020 Þessi lokasókn án skots... þvílíka bullið í seinni hálfleik. Vá hvað það var erfitt að horfa á þetta.— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) January 15, 2020 Áfram gakk. Hrista þetta úr kerfinu sem fyrst. Það er bara uppávið eftir þetta! #emruv— Þorkell Magnússon (@thorkellmag) January 15, 2020 Var rétt í þessu að brenna og skera mig. En það jákvæða er að Danir eru úr leik. #emruv— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) January 15, 2020 Jújú alltaf ömurlegt að tapa en ákveðin huggun að vita af svona mörgum Dönum sem eru að fara eyða kvöldinu í að grenja af sér íslenska fánanum sem þeir voru búnir að mála framan í sig #emruv— María Björk (@baragrin) January 15, 2020 Íslenska karlalandsliðið í handbolta er með eitthvað Dr Jekyll/Mr Hyde syndrome. Hvernig er hægt að spila svona vel í fyrri hálfleik og svona hrapallega í seinni? 100% með verstu frammistöðum á stórmóti sem lengi hefur sést, beint á eftir þeirri bestu á mánudaginn. #emruv— Hulda Hvönn Kristinsdóttir (@HvonnHulda) January 15, 2020 Gerist á bestu bæjum, upp með hausinn og komum reiðir í milliriðilinn þar sem við förum á kostum aftur♂️ Annars er Man Utd - Wolves 19:45 á Stöð2Sport #FaCup pic.twitter.com/l5voXZsJZh— Gummi Ben (@GummiBen) January 15, 2020
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Ungverjaland 18-24 | Algjört hrun og strákarnir fara stigalausir í milliriðil Ungverjaland vann seinni hálfleikinn 15-6 eftir að Ísland hafði verið þremur mörkum yfir í hálfleik. 15. janúar 2020 18:45 Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Ungverjaland 18-24 | Algjört hrun og strákarnir fara stigalausir í milliriðil Ungverjaland vann seinni hálfleikinn 15-6 eftir að Ísland hafði verið þremur mörkum yfir í hálfleik. 15. janúar 2020 18:45