Martin fór aftur á kostum í Euroleague leik í Grikklandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. janúar 2020 15:30 Martin Hermannsson í sigurleiknum á móti Olympiacos í Aþenu. Getty/Panagiotis Moschandreou Martin Hermannsson átti stórleik með Alba Berlín í Euroleague í gærkvöldi þegar þýska liðið vann sjö stiga útisigur á gríska liðinu Olympiacos. Hér má smá myndband með íslenska bakverðinum á gólfinu í Aþenu í gær. Martin var með 18 stig og 6 stoðsendingar á rúmum 27 mínútur og fékk 20 í framlagseinkunn sem er það hæsta hjá honum í Euroleague-deildinni í vetur. Alba Berlín vann leikinn 93-86 en Martin hitti úr 5 af 8 skotum sínum utan af velli og öllum fimm vítunum. Martin var næststigahæstur (Marcus Eriksson 22 sitg) og stoðsendingahæstur í sínu liði. Alba Berlín var þremur stigum undir við upphafi fjórða leikhlutans en vann hann 25-15 þar sem Martin var með átta af átján stigum sínum. Þetta er í annað skipti sem Martin bíður upp á flotta frammistöðu í Euroleague leik í Grikklandi en hann var líka mjög góður í dramatískum útisigri í framlengdum leik á móti Panathinaikos. Klippa: Martin Hermannsson fer á kostum í Euroleague Í sigurleiknum á móti Panathinaikos var Martin með 20 stig og 10 stoðsendingar en það er í fyrsta og eina skiptið sem íslensku körfuboltamaður nær 20-10 leik í Euroleague. Tveir bestu leikir Martins á hans fyrsta tímabili í Euroleague hafa því báðir farið fram á grískri grundu og Grikkirnir vita örugglega hver íslenski bakvörðurinn er í dag. Martin er með 19,0 stig og 8 stoðsendingar að meðaltali í leikjunum sínum í Grikklandi.Bestu leikir Martins til þessa í Euroleague deildinni 2019-20:Hæsta framlag í leik: 20 á útivelli á móti Olympiacos 14. janúar 18 á heimavelli á móti Rauðu Stjörnunni 19. nóvember 17 á útivelli á móti Panathinaikos 14. nóvember 17 á útivelli á móti Villeurbanne 20. desember 12 á útivelli á móti Fenerbahce 6. desember 12 á heimavelli á móti Maccabi Tel AvivFlest stig í leik: 20 á útivelli á móti Panathinaikos 14. nóvember 18 á heimavelli á móti Kirolbet Baskonia 26. desember 18 á útivelli á móti Olympiacos 14. janúar 17 á útivelli á móti Villeurbanne 20. desember 16 á heimavelli á móti Rauðu Stjörnunni 19. nóvember 16 á heimavelli á móti Maccabi Tel AvivFlestar stoðsendingar í leik: 11 á útivelli á móti Anadolu Efes 11. október 10 á útivelli á móti Panathinaikos 14. nóvember 9 á heimavelli á móti Zenit St Petersburg 4. október 7 á heimavelli á móti Olympiacos 21. nóvember 6 á útivelli á móti Olympiacos 14. janúar 6 á heimavelli á móti Bayern München 18. desember Körfubolti Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Svona var þing KKÍ Körfubolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Vandræði meistaranna halda áfram Fótbolti Fleiri fréttir Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Svona var þing KKÍ Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Sjá meira
Martin Hermannsson átti stórleik með Alba Berlín í Euroleague í gærkvöldi þegar þýska liðið vann sjö stiga útisigur á gríska liðinu Olympiacos. Hér má smá myndband með íslenska bakverðinum á gólfinu í Aþenu í gær. Martin var með 18 stig og 6 stoðsendingar á rúmum 27 mínútur og fékk 20 í framlagseinkunn sem er það hæsta hjá honum í Euroleague-deildinni í vetur. Alba Berlín vann leikinn 93-86 en Martin hitti úr 5 af 8 skotum sínum utan af velli og öllum fimm vítunum. Martin var næststigahæstur (Marcus Eriksson 22 sitg) og stoðsendingahæstur í sínu liði. Alba Berlín var þremur stigum undir við upphafi fjórða leikhlutans en vann hann 25-15 þar sem Martin var með átta af átján stigum sínum. Þetta er í annað skipti sem Martin bíður upp á flotta frammistöðu í Euroleague leik í Grikklandi en hann var líka mjög góður í dramatískum útisigri í framlengdum leik á móti Panathinaikos. Klippa: Martin Hermannsson fer á kostum í Euroleague Í sigurleiknum á móti Panathinaikos var Martin með 20 stig og 10 stoðsendingar en það er í fyrsta og eina skiptið sem íslensku körfuboltamaður nær 20-10 leik í Euroleague. Tveir bestu leikir Martins á hans fyrsta tímabili í Euroleague hafa því báðir farið fram á grískri grundu og Grikkirnir vita örugglega hver íslenski bakvörðurinn er í dag. Martin er með 19,0 stig og 8 stoðsendingar að meðaltali í leikjunum sínum í Grikklandi.Bestu leikir Martins til þessa í Euroleague deildinni 2019-20:Hæsta framlag í leik: 20 á útivelli á móti Olympiacos 14. janúar 18 á heimavelli á móti Rauðu Stjörnunni 19. nóvember 17 á útivelli á móti Panathinaikos 14. nóvember 17 á útivelli á móti Villeurbanne 20. desember 12 á útivelli á móti Fenerbahce 6. desember 12 á heimavelli á móti Maccabi Tel AvivFlest stig í leik: 20 á útivelli á móti Panathinaikos 14. nóvember 18 á heimavelli á móti Kirolbet Baskonia 26. desember 18 á útivelli á móti Olympiacos 14. janúar 17 á útivelli á móti Villeurbanne 20. desember 16 á heimavelli á móti Rauðu Stjörnunni 19. nóvember 16 á heimavelli á móti Maccabi Tel AvivFlestar stoðsendingar í leik: 11 á útivelli á móti Anadolu Efes 11. október 10 á útivelli á móti Panathinaikos 14. nóvember 9 á heimavelli á móti Zenit St Petersburg 4. október 7 á heimavelli á móti Olympiacos 21. nóvember 6 á útivelli á móti Olympiacos 14. janúar 6 á heimavelli á móti Bayern München 18. desember
Körfubolti Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Svona var þing KKÍ Körfubolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Vandræði meistaranna halda áfram Fótbolti Fleiri fréttir Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Svona var þing KKÍ Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga