Jörðin opnaðist undir rútu Stefán Ó. Jónsson skrifar 14. janúar 2020 07:01 Farþegar og gangandi vegfarendur féllu ofan í holuna. Hér má sjá slökkviliðsmenn að störfum, sem að lokum tókst að lyfta rútunni úr holunni. Getty/str Hið minnsta sex eru látin og sextán slösuð eftir að rúta ók ofan í gríðarstóra holu, svokallaðan vatnspytt, sem myndaðist fyrirvaralaust á fjölfarinni götu í kínversku borginni Xining í gær. Þar að auki eru nokkrir gangandi vegfarendur, sem voru á heimleið í lok vinnudags, jafnframt sagðir hafa fallið ofan í holuna. Myndbandsupptökur sýna sprengingu í holunni þegar rútan stóð þar upp á rönd. Nákvæm tildrög slyssins liggja ekki fyrir en héraðsyfirvöld hafa heitið rannsókn á málinu, að því er fram kom í þarlendum fjölmiðlum í nótt. #China Another angle of the same event where a bus fell into a sinkhole in Xining, Qinghai Province. pic.twitter.com/2FiHkzscO2— W. B. Yeats (@WBYeats1865) January 13, 2020 Slys sem þessi eru ekki óalgeng í Kína og eru þau jafnan rakin til lélegs frágangs eftir framkvæmdir og bilaðra vatnslagna. Þannig létust fimm verkamenn þegar hola myndaðist á framkvæmdasvæði í borginni Shenzen árið 2013 og fjórir gangandi vegfarendur féllu ofan í vatnspytt sem birtist óforvarandis á gangstétt í Dazhou, í Suðvestur-Kína, árið 2018. Hér að neðan má sjá myndband Guardian af sambærilegu tilfelli, þegar kona féll ofan í vatnspytt í lok árs 2018. Bílar Kína Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Fleiri fréttir Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Sjá meira
Hið minnsta sex eru látin og sextán slösuð eftir að rúta ók ofan í gríðarstóra holu, svokallaðan vatnspytt, sem myndaðist fyrirvaralaust á fjölfarinni götu í kínversku borginni Xining í gær. Þar að auki eru nokkrir gangandi vegfarendur, sem voru á heimleið í lok vinnudags, jafnframt sagðir hafa fallið ofan í holuna. Myndbandsupptökur sýna sprengingu í holunni þegar rútan stóð þar upp á rönd. Nákvæm tildrög slyssins liggja ekki fyrir en héraðsyfirvöld hafa heitið rannsókn á málinu, að því er fram kom í þarlendum fjölmiðlum í nótt. #China Another angle of the same event where a bus fell into a sinkhole in Xining, Qinghai Province. pic.twitter.com/2FiHkzscO2— W. B. Yeats (@WBYeats1865) January 13, 2020 Slys sem þessi eru ekki óalgeng í Kína og eru þau jafnan rakin til lélegs frágangs eftir framkvæmdir og bilaðra vatnslagna. Þannig létust fimm verkamenn þegar hola myndaðist á framkvæmdasvæði í borginni Shenzen árið 2013 og fjórir gangandi vegfarendur féllu ofan í vatnspytt sem birtist óforvarandis á gangstétt í Dazhou, í Suðvestur-Kína, árið 2018. Hér að neðan má sjá myndband Guardian af sambærilegu tilfelli, þegar kona féll ofan í vatnspytt í lok árs 2018.
Bílar Kína Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Fleiri fréttir Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Sjá meira