Reykur frá kjarreldunum klárar hringferð um hnöttinn Stefán Ó. Jónsson skrifar 14. janúar 2020 06:47 Reykjarmökkurinn frá skógareldunum sést greinilega utan úr geimnum. nasa Reykurinn frá kjarreldunum í Ástralíu er nú á leið í kringum hnöttinn og ekki er langt í að hann reykjarbólstrinn nái aftur til Ástralíu. Þetta er mat Geimferðarstofnun Bandaríkjanna, NASA, sem fylgst hefur grannt með menguninni af völdum eldanna sem brenna nú sem aldrei fyrr. Reykjarbólstrarnir hafa farið yfir Kyrrahafið og segjast sérfræðingarnir sjá að bólstrar sem mynduðust í eldum á nýársdag hafi nú farið yfir Suður-Ameríku. Þeir hafi verið komnir hálfa leið í kringum hnöttinn þann 8. janúar síðastliðinn. Reykurinn hefur borist allt að 17,7 kílómetra upp í heiðhvolfið. Talið er að reykurinn klári brátt hringferð sína en óvíst er hversu lengi hann endist til að hægt sé að segja til um hvort sami reykurinn nái öðrum hring. Hundruð kjarrelda hafa brunnið í Ástralíu frá því í september og hafa 28 látið lífið og um 2000 heimili brunnið til grunna. Loftgæði í áströlskum stórborgum hafa jafnframt verið slæm. Þannig voru íbúar Melbourne varar við því að lífshættuleg skilyrði kynnu að hafa myndast í gær og í dag, slík var mengunin. A fleet of NASA satellites working together has been analyzing the aerosols and smoke from the massive fires burning in Australia.https://t.co/93geNvCBnU pic.twitter.com/ZedZ199lvJ— NASA Goddard (@NASAGoddard) January 9, 2020 Ástralía Gróðureldar í Ástralíu Tengdar fréttir Annar slökkviliðsmaður lést í baráttunni við gróðurelda í Ástralíu Minnst 27 hafa nú látist í langvarandi gróðureldum í Ástralíu og hafa yfir tvö þúsund heimili heimili orðið eldunum að bráð. Fjórir slökkviliðsmenn eru meðal þeirra látnu. 12. janúar 2020 09:01 Gera lítið úr fyrri vandamálum til að hrekja loftslagsvá Fyrrverandi landbúnaðarráðherra líkir viðvörunum vísindamanna um hnattræna hlýnun, súrt regn og ósoneyðingu við heimsendaspár. 10. janúar 2020 10:00 Bera til baka rangfærslur um íkveikjur í Ástralíu Tölvuyrki og tröll hafa dreift misvísandi fréttum fjölmiðils Rupters Murdoch sem ýktu verulega ábyrgð brennuvarga á kjarreldum í Ástralíu. 8. janúar 2020 12:15 Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira
Reykurinn frá kjarreldunum í Ástralíu er nú á leið í kringum hnöttinn og ekki er langt í að hann reykjarbólstrinn nái aftur til Ástralíu. Þetta er mat Geimferðarstofnun Bandaríkjanna, NASA, sem fylgst hefur grannt með menguninni af völdum eldanna sem brenna nú sem aldrei fyrr. Reykjarbólstrarnir hafa farið yfir Kyrrahafið og segjast sérfræðingarnir sjá að bólstrar sem mynduðust í eldum á nýársdag hafi nú farið yfir Suður-Ameríku. Þeir hafi verið komnir hálfa leið í kringum hnöttinn þann 8. janúar síðastliðinn. Reykurinn hefur borist allt að 17,7 kílómetra upp í heiðhvolfið. Talið er að reykurinn klári brátt hringferð sína en óvíst er hversu lengi hann endist til að hægt sé að segja til um hvort sami reykurinn nái öðrum hring. Hundruð kjarrelda hafa brunnið í Ástralíu frá því í september og hafa 28 látið lífið og um 2000 heimili brunnið til grunna. Loftgæði í áströlskum stórborgum hafa jafnframt verið slæm. Þannig voru íbúar Melbourne varar við því að lífshættuleg skilyrði kynnu að hafa myndast í gær og í dag, slík var mengunin. A fleet of NASA satellites working together has been analyzing the aerosols and smoke from the massive fires burning in Australia.https://t.co/93geNvCBnU pic.twitter.com/ZedZ199lvJ— NASA Goddard (@NASAGoddard) January 9, 2020
Ástralía Gróðureldar í Ástralíu Tengdar fréttir Annar slökkviliðsmaður lést í baráttunni við gróðurelda í Ástralíu Minnst 27 hafa nú látist í langvarandi gróðureldum í Ástralíu og hafa yfir tvö þúsund heimili heimili orðið eldunum að bráð. Fjórir slökkviliðsmenn eru meðal þeirra látnu. 12. janúar 2020 09:01 Gera lítið úr fyrri vandamálum til að hrekja loftslagsvá Fyrrverandi landbúnaðarráðherra líkir viðvörunum vísindamanna um hnattræna hlýnun, súrt regn og ósoneyðingu við heimsendaspár. 10. janúar 2020 10:00 Bera til baka rangfærslur um íkveikjur í Ástralíu Tölvuyrki og tröll hafa dreift misvísandi fréttum fjölmiðils Rupters Murdoch sem ýktu verulega ábyrgð brennuvarga á kjarreldum í Ástralíu. 8. janúar 2020 12:15 Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira
Annar slökkviliðsmaður lést í baráttunni við gróðurelda í Ástralíu Minnst 27 hafa nú látist í langvarandi gróðureldum í Ástralíu og hafa yfir tvö þúsund heimili heimili orðið eldunum að bráð. Fjórir slökkviliðsmenn eru meðal þeirra látnu. 12. janúar 2020 09:01
Gera lítið úr fyrri vandamálum til að hrekja loftslagsvá Fyrrverandi landbúnaðarráðherra líkir viðvörunum vísindamanna um hnattræna hlýnun, súrt regn og ósoneyðingu við heimsendaspár. 10. janúar 2020 10:00
Bera til baka rangfærslur um íkveikjur í Ástralíu Tölvuyrki og tröll hafa dreift misvísandi fréttum fjölmiðils Rupters Murdoch sem ýktu verulega ábyrgð brennuvarga á kjarreldum í Ástralíu. 8. janúar 2020 12:15