Portúgal skellti Frökkum og Austurríki byrjar vel á heimavelli | Úrslit dagsins Anton Ingi Leifsson skrifar 10. janúar 2020 18:59 Úr leiknum í kvöld. vísir/getty Portúgal gerði sér lítið fyrir og skellti Frökkum, 28-25, í fyrsta leik D-riðilsins á EM í handbolta en riðillin fer fram í Þrándheimi í Noregi. Í riðlinum eru einnig Norðmenn og Bosnía og Hersegóvína en þau mætast í kvöld. Flestir bjuggust við því að margfaldir meistarar Frakka myndu eiga auðvelt verkefni fyrir höndum en svo var alls ekki. Er um tíu mínútur voru eftir leiddu Portúgalar með þremur mörkum, 22-19, en þá skoruðu Frakkarnir þrjú mörk í röð. Portúgalar tóku þá leikhlé og náðu vopnum sínum á ný. Frakkarnir fengu tvær brottvísanir á lokamínútunum og Portúgalarnir hirtu stigin tvö með 28-25 sigri. RESULT: What a performance by @AndebolPortugal ! Showing immense belief in themselves, they beat @FRAHandball 28:25 in Trondheim. #ehfeuro2020#dreamwinrememberpic.twitter.com/GAZehNul3M— EHF EURO (@EHFEURO) January 10, 2020 Dika Mem var markahæstur í liði Frakka með fimm mörk en Diogo Branquinho var markahæstur hjá Portúgal, einnig með fimm mörk. Austurríki vann þriggja marka sigur á Tékklandi, 32-29, en Tékkarnir voru einu marki yfir í hálfleik, 14-13. FULL-TIME: The crowd in Vienna go wild as @HandballAustria beat #CzechRepublic 32:29!#ehfeuro2020#dreamwinrememberpic.twitter.com/4v2T8yV9wH— EHF EURO (@EHFEURO) January 10, 2020 Norður-Makedónía og Úkraína eru einnig í B-riðlinum. Slóvenía vann svo þriggja marka sigur á Pólverjum í F-riðlinum en lokatölur urðu 26-23 eftir að Slóvenar voru 13-11 yfir í hálfleik. Borut Mackovsek og Blaz Blagotinsek voru markahæstir í liði Slóvena með fimm mörk en Arkadiusz Moryto skoraði átta fyrir Pólverja. Sviss og Svíþjóð eru einnig í F-riðlinum sem fer fram í Stokkhólmi.Úrslit dagsins: Tékkland - Austurríki 29-23 Frakkland - Portúgal 25-28 Slóvenía - Pólland 26-23 EM 2020 í handbolta Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Portúgal gerði sér lítið fyrir og skellti Frökkum, 28-25, í fyrsta leik D-riðilsins á EM í handbolta en riðillin fer fram í Þrándheimi í Noregi. Í riðlinum eru einnig Norðmenn og Bosnía og Hersegóvína en þau mætast í kvöld. Flestir bjuggust við því að margfaldir meistarar Frakka myndu eiga auðvelt verkefni fyrir höndum en svo var alls ekki. Er um tíu mínútur voru eftir leiddu Portúgalar með þremur mörkum, 22-19, en þá skoruðu Frakkarnir þrjú mörk í röð. Portúgalar tóku þá leikhlé og náðu vopnum sínum á ný. Frakkarnir fengu tvær brottvísanir á lokamínútunum og Portúgalarnir hirtu stigin tvö með 28-25 sigri. RESULT: What a performance by @AndebolPortugal ! Showing immense belief in themselves, they beat @FRAHandball 28:25 in Trondheim. #ehfeuro2020#dreamwinrememberpic.twitter.com/GAZehNul3M— EHF EURO (@EHFEURO) January 10, 2020 Dika Mem var markahæstur í liði Frakka með fimm mörk en Diogo Branquinho var markahæstur hjá Portúgal, einnig með fimm mörk. Austurríki vann þriggja marka sigur á Tékklandi, 32-29, en Tékkarnir voru einu marki yfir í hálfleik, 14-13. FULL-TIME: The crowd in Vienna go wild as @HandballAustria beat #CzechRepublic 32:29!#ehfeuro2020#dreamwinrememberpic.twitter.com/4v2T8yV9wH— EHF EURO (@EHFEURO) January 10, 2020 Norður-Makedónía og Úkraína eru einnig í B-riðlinum. Slóvenía vann svo þriggja marka sigur á Pólverjum í F-riðlinum en lokatölur urðu 26-23 eftir að Slóvenar voru 13-11 yfir í hálfleik. Borut Mackovsek og Blaz Blagotinsek voru markahæstir í liði Slóvena með fimm mörk en Arkadiusz Moryto skoraði átta fyrir Pólverja. Sviss og Svíþjóð eru einnig í F-riðlinum sem fer fram í Stokkhólmi.Úrslit dagsins: Tékkland - Austurríki 29-23 Frakkland - Portúgal 25-28 Slóvenía - Pólland 26-23
EM 2020 í handbolta Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti