Í beinni í dag: Lukaku, Zlatan, golf og úrslitakeppnin í NFL Anton Ingi Leifsson skrifar 11. janúar 2020 06:00 Brot af því besta í dag. vísir/getty/samsett Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í allan dag. Dagurinn hefst strax klukkan níu er Opna Suður-Afríkumótið í golfi fer fram en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. PGA mótið Sony Open fer fram í Havaí einnig um helgina en útsending þaðan hefst á miðnætti. Shaping the approach around the tree. Not a problem for Brendon Todd.#LiveUnderParpic.twitter.com/JN7vrYI7IP— PGA TOUR (@PGATOUR) January 10, 2020 Þrír leikir verð svo á dagskrá í ítalska boltanum í dag. Cagliari fær AC Milan í heimsókn og spurningin er hvort að Zlatan Ibrahimovic verði kominn í byrjunarlið Mílanóliðsins. Stórleikur dagsins er þó klukkan 19.40 er Inter og Atalanta mætast. Inter jafnt Juventus á toppnum en Atalanta í 5. sætinu. “I try to learn from everything @Ibra_official tells me.”@RafaeLeao7 is excited by the newest arrival at Milanello "Cerco di applicare gli insegnamenti di Ibra sul campo". L'intervista di Rafael Leão a Milan TV#SempreMilanpic.twitter.com/zv2b1zaCjl— AC Milan (@acmilan) January 9, 2020 Úrslitakeppni NFL-deildarinnar heldur áfram en tveir ansi áhugaverðir leikir eru á dagskránni í dag. Allar beinu útsendingar Stöðvar 2 næstu daga má sjá hér.Beinar útsendingar dagsins: 09.00 South Africa Open (Stöð 2 Golf) 12.25 Brentford - QPR (Stöð 2 Sport) 13.55 Cagliari - AC Milan (Stöð 2 Sport 2) 16.55 Lazio - Napoli (Stöð 2 Sport) 19.40 Inter - Atalanta (Stöð 2 Sport 2) 21.20 San Francisco 49ers - Minnesota Vikings (Stöð 2 Sport) 00.00 Sony Open in Hawaii 01.05 Baltimore Ravens - Tennessee Titans (Stöð 2 Sport) Enski boltinn Golf Ítalski boltinn NFL Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið Suður-Ameríka vill 64 lið á HM 2030 svo enginn verði útundan Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Dagskráin: Masters, hitað upp fyrir Bestu kvenna og úrslitakeppnin í Bónus Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Sjá meira
Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í allan dag. Dagurinn hefst strax klukkan níu er Opna Suður-Afríkumótið í golfi fer fram en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. PGA mótið Sony Open fer fram í Havaí einnig um helgina en útsending þaðan hefst á miðnætti. Shaping the approach around the tree. Not a problem for Brendon Todd.#LiveUnderParpic.twitter.com/JN7vrYI7IP— PGA TOUR (@PGATOUR) January 10, 2020 Þrír leikir verð svo á dagskrá í ítalska boltanum í dag. Cagliari fær AC Milan í heimsókn og spurningin er hvort að Zlatan Ibrahimovic verði kominn í byrjunarlið Mílanóliðsins. Stórleikur dagsins er þó klukkan 19.40 er Inter og Atalanta mætast. Inter jafnt Juventus á toppnum en Atalanta í 5. sætinu. “I try to learn from everything @Ibra_official tells me.”@RafaeLeao7 is excited by the newest arrival at Milanello "Cerco di applicare gli insegnamenti di Ibra sul campo". L'intervista di Rafael Leão a Milan TV#SempreMilanpic.twitter.com/zv2b1zaCjl— AC Milan (@acmilan) January 9, 2020 Úrslitakeppni NFL-deildarinnar heldur áfram en tveir ansi áhugaverðir leikir eru á dagskránni í dag. Allar beinu útsendingar Stöðvar 2 næstu daga má sjá hér.Beinar útsendingar dagsins: 09.00 South Africa Open (Stöð 2 Golf) 12.25 Brentford - QPR (Stöð 2 Sport) 13.55 Cagliari - AC Milan (Stöð 2 Sport 2) 16.55 Lazio - Napoli (Stöð 2 Sport) 19.40 Inter - Atalanta (Stöð 2 Sport 2) 21.20 San Francisco 49ers - Minnesota Vikings (Stöð 2 Sport) 00.00 Sony Open in Hawaii 01.05 Baltimore Ravens - Tennessee Titans (Stöð 2 Sport)
Enski boltinn Golf Ítalski boltinn NFL Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið Suður-Ameríka vill 64 lið á HM 2030 svo enginn verði útundan Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Dagskráin: Masters, hitað upp fyrir Bestu kvenna og úrslitakeppnin í Bónus Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Sjá meira