Djokovic skrifaði hjartnæm skilaboð til Kobe og Gigi á myndavélarlinsuna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. janúar 2020 12:00 Djokovic skrifar á myndavélarlinsuna. vísir/getty Eftir sigurinn á Milos Raonic í átta manna úrslitum Opna ástralska meistaramótsins í tennis í gær sendi Novak Djokovic Kobe Bryant og dóttur, hans Giönnu, hjartnæm skilaboð.Kobe, Gianna og sjö aðrir fórust í þyrluslysi í Los Angeles á sunnudaginn. Kobe og Djokovic þekktust vel og Serbinn syrgir nú vin sinn. Eftir sigurinn á Raonic í átta manna úrslitunum á Opna ástralska skrifaði Djokovic skilaboð til Kobe og Gigi, eins og dóttir hans var jafnan kölluð, á myndavélarlinsu. „KB 8 24 Gigi. Love you,“ skrifaði Djokovic og teiknaði hjarta utan um orðin. Kveðjuna má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Skrifaði skilaboð til Kobe og dóttur hans Andlát Kobe Bryant Tennis Tengdar fréttir Meira en tvær milljónir manna vilja að Kobe verði fyrirmyndin af nýju NBA lógó Fráfall Kobe Bryant var mikið áfall fyrir alla sem koma að NBA-deildinni, ekki aðeins fyrir þá sem þekktu hann persónulega heldur fyrir alla sem höfðu fylgst með og dáðst af honum í öll þessi ár. 29. janúar 2020 08:30 Shaq stjórnaði Kobe söngvum fyrir framan Staples Center og vildi líka koma einu á hreint Shaquille O'Neal er í hópi þeirra sem þekktu Kobe Bryant hvað best og eftir að þeir fóru saman fyrir gullaldarliði Los Angeles Lakers í upphafi aldarinnar verða þeir alltaf tengdir böndum í NBA sögunni. 29. janúar 2020 11:00 Blaðakonan sem tísti um nauðgunarmál Kobe Bryant braut ekki reglur Blaðamaður Washington Post, sem vikið var tímabundið frá störfum vegna tísta um körfuboltamanninn Kobe Bryant í kjölfar andláts hans, braut ekki í bága við samfélagsmiðlastefnu blaðsins með tístum sínum. 29. janúar 2020 08:06 Skipti í treyju númer 24 fyrir Kobe Bryant og skoraði 24 stig í sigri 76ers Joel Embiid fór fyrir sigri Philadelphia 76ers í sigri á Golden State Warriors í NBA-deildinni í nótt en hann spilaði leikinn fyrir átrúnaðargoðið sitt Kobe Bryant. 29. janúar 2020 07:30 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Sjá meira
Eftir sigurinn á Milos Raonic í átta manna úrslitum Opna ástralska meistaramótsins í tennis í gær sendi Novak Djokovic Kobe Bryant og dóttur, hans Giönnu, hjartnæm skilaboð.Kobe, Gianna og sjö aðrir fórust í þyrluslysi í Los Angeles á sunnudaginn. Kobe og Djokovic þekktust vel og Serbinn syrgir nú vin sinn. Eftir sigurinn á Raonic í átta manna úrslitunum á Opna ástralska skrifaði Djokovic skilaboð til Kobe og Gigi, eins og dóttir hans var jafnan kölluð, á myndavélarlinsu. „KB 8 24 Gigi. Love you,“ skrifaði Djokovic og teiknaði hjarta utan um orðin. Kveðjuna má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Skrifaði skilaboð til Kobe og dóttur hans
Andlát Kobe Bryant Tennis Tengdar fréttir Meira en tvær milljónir manna vilja að Kobe verði fyrirmyndin af nýju NBA lógó Fráfall Kobe Bryant var mikið áfall fyrir alla sem koma að NBA-deildinni, ekki aðeins fyrir þá sem þekktu hann persónulega heldur fyrir alla sem höfðu fylgst með og dáðst af honum í öll þessi ár. 29. janúar 2020 08:30 Shaq stjórnaði Kobe söngvum fyrir framan Staples Center og vildi líka koma einu á hreint Shaquille O'Neal er í hópi þeirra sem þekktu Kobe Bryant hvað best og eftir að þeir fóru saman fyrir gullaldarliði Los Angeles Lakers í upphafi aldarinnar verða þeir alltaf tengdir böndum í NBA sögunni. 29. janúar 2020 11:00 Blaðakonan sem tísti um nauðgunarmál Kobe Bryant braut ekki reglur Blaðamaður Washington Post, sem vikið var tímabundið frá störfum vegna tísta um körfuboltamanninn Kobe Bryant í kjölfar andláts hans, braut ekki í bága við samfélagsmiðlastefnu blaðsins með tístum sínum. 29. janúar 2020 08:06 Skipti í treyju númer 24 fyrir Kobe Bryant og skoraði 24 stig í sigri 76ers Joel Embiid fór fyrir sigri Philadelphia 76ers í sigri á Golden State Warriors í NBA-deildinni í nótt en hann spilaði leikinn fyrir átrúnaðargoðið sitt Kobe Bryant. 29. janúar 2020 07:30 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Sjá meira
Meira en tvær milljónir manna vilja að Kobe verði fyrirmyndin af nýju NBA lógó Fráfall Kobe Bryant var mikið áfall fyrir alla sem koma að NBA-deildinni, ekki aðeins fyrir þá sem þekktu hann persónulega heldur fyrir alla sem höfðu fylgst með og dáðst af honum í öll þessi ár. 29. janúar 2020 08:30
Shaq stjórnaði Kobe söngvum fyrir framan Staples Center og vildi líka koma einu á hreint Shaquille O'Neal er í hópi þeirra sem þekktu Kobe Bryant hvað best og eftir að þeir fóru saman fyrir gullaldarliði Los Angeles Lakers í upphafi aldarinnar verða þeir alltaf tengdir böndum í NBA sögunni. 29. janúar 2020 11:00
Blaðakonan sem tísti um nauðgunarmál Kobe Bryant braut ekki reglur Blaðamaður Washington Post, sem vikið var tímabundið frá störfum vegna tísta um körfuboltamanninn Kobe Bryant í kjölfar andláts hans, braut ekki í bága við samfélagsmiðlastefnu blaðsins með tístum sínum. 29. janúar 2020 08:06
Skipti í treyju númer 24 fyrir Kobe Bryant og skoraði 24 stig í sigri 76ers Joel Embiid fór fyrir sigri Philadelphia 76ers í sigri á Golden State Warriors í NBA-deildinni í nótt en hann spilaði leikinn fyrir átrúnaðargoðið sitt Kobe Bryant. 29. janúar 2020 07:30