Meira en tvær milljónir manna vilja að Kobe verði fyrirmyndin af nýju NBA lógó Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2020 08:30 Ein hugmyndin um að breyta NBA lógóinu. Skjámynd/Twitter/@new_branches Fráfall Kobe Bryant var mikið áfall fyrir alla sem koma að NBA-deildinni, ekki aðeins fyrir þá sem þekktu hann persónulega heldur fyrir alla sem höfðu fylgst með og dáðst af honum í öll þessi ár. Fólk hefur minnst Kobe Bryant með margskonar hættu og mörg tár hafa fallið enda erfitt fyrir fólk að sætta sig við að missa þennan stórbrotna sendiherra körfuboltans á slíkan hátt. Margir vilja nú heiðra minningu Kobe Bryant með því að láta breyta merki eða lógó NBA-deildarinnar. Undirskriftalisti fyrir að láta Kobe verða fyrirmyndina af nýju NBA lógó hefur farið um netheima síðasta rúma sólarhringinn og það er óhætt að segja að undirteknirnar hafi verið góðar. Should Kobe Bryant be the new logo for the NBA? Nearly 2 million people want to see it happen: https://t.co/b0YD5yKYRgpic.twitter.com/S9352VXDtr— Sporting News (@sportingnews) January 28, 2020 Meira en tvær milljónir manna hafa skrifað undir þessa beiðni um að breyta merki deildarinnar. Það bætist stanslaust við og ekki fjarlægt að talan verði komin upp í þrjár milljónir en það má fylgjast með þessu hér. NBA-deildin hefur aldrei beint viðurkennt það að Jerry West sé fyrirmyndin af núverandi merki en flestir körfuboltaáhugamenn eru hins vegar þess fullvissir. Maður sem kallar sig „Nick M“ setti undirskriftalistann af stað. „Vegna ótímabærs og óvænts fráfalls Kobe Bryant biðjum við þig um að skrifa undir þessa beiðni um að gera hann ódauðlegan sem nýja lógó NBA-deildarinnar,“ segir í beiðninni sem er stíluð á NBA-deildina og yfirmann hennar Adam Silver. NBA lógóið í dag var hannað árið 1969 og tekið í notkun árið 1971. Það er almennt talið vera gert eftir mynd af NBA goðsögninni Jerry West. Það var síðan Jerry West sem átti mikinn þátt í því að Kobe Bryant kom til Los Angeles Lakers á sínum því hann skipti á Vlade Divac og Kobe Bryant sem hafði þá verið valinn þrettándi í nýliðavalinu. in just 24 hours over 2 million people have signed the petition to make Kobe the new NBA logohttps://t.co/mSSQL09vqzpic.twitter.com/XsOTziKD9k— New Branches (@new_branches) January 28, 2020 Andlát Kobe Bryant NBA Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Man. Utd | Tvö lið í brasi Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Fleiri fréttir Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Háspennuleikir á Akureyri og Króknum Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Orkan í Arnóri til fyrirmyndar: „Þetta eru góð skilaboð til ungra leikmanna“ Fann aftur keppnisskapið: „Með því skemmtilegra sem ég geri“ Fékk aðstoð úr óvæntri átt í veikindunum „Ég held að mínir leikmenn upplifi pressu á heimavelli“ Uppgjörið: KR-Valur 89-96 | Fimmti sigur Vals í röð kom í framlengingu Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 91-95 | Sterkur gestasigur eftir æsispennandi leik í Skógarselinu Braut hnéskelina sína og missir af restinni af Bónus deildinni Valentínusarveisla í Vesturbæ Fékk nýra frá mömmu og þurfti hennar leyfi til að snúa aftur Íslensku félögin greiddu KKÍ 44 milljónir til að skrá leikmenn Leikmanni Lakers leið eins og hann væri staddur í kvikmynd Viðar Örn Hafsteinsson: Við ætlum okkur að skrifa söguna Baldur Ragnarsson: Alls ekki góðir í 35 mínútur „Ekkert sérstaklega upptekinn af því að við erum fallnir” Uppgjör: Höttur-Stjarnan 83-86 | Stjarnan marði sigur á Hetti Uppgjör: Tindastóll-Þór Þ. 109-96 | Átta heimasigrar í röð hjá Stólunum Leik lokið: Haukar-Keflavík 95-104 | Siggi Ingimundar með sigur í fyrsta leik Tveir leikjahæstu þjálfarar efstu deildar mætast: „Höfum verið lengi í þessu“ GAZ-leikurinn: „Ef einhver getur lamið Keflavík í þetta lið þá er það Sigurður“ Enn sami Siggi Ingimundar og áður: „Og bara rúmlega það“ Uppgjör: Grindavík - Álftanes 92-94 | Dúi hetjan í fjarveru NBA mannsins Jón Axel raðaði niður þristunum í dýrmætum sigri Martin fann ekki körfuna en fann liðsfélagana Martin má ekki koma Keflavík til bjargar „Luka, vertu fokking þú sjálfur“ Lakers gefur öllum Luka Doncic treyjur fyrir fyrsta leikinn Sjá meira
Fráfall Kobe Bryant var mikið áfall fyrir alla sem koma að NBA-deildinni, ekki aðeins fyrir þá sem þekktu hann persónulega heldur fyrir alla sem höfðu fylgst með og dáðst af honum í öll þessi ár. Fólk hefur minnst Kobe Bryant með margskonar hættu og mörg tár hafa fallið enda erfitt fyrir fólk að sætta sig við að missa þennan stórbrotna sendiherra körfuboltans á slíkan hátt. Margir vilja nú heiðra minningu Kobe Bryant með því að láta breyta merki eða lógó NBA-deildarinnar. Undirskriftalisti fyrir að láta Kobe verða fyrirmyndina af nýju NBA lógó hefur farið um netheima síðasta rúma sólarhringinn og það er óhætt að segja að undirteknirnar hafi verið góðar. Should Kobe Bryant be the new logo for the NBA? Nearly 2 million people want to see it happen: https://t.co/b0YD5yKYRgpic.twitter.com/S9352VXDtr— Sporting News (@sportingnews) January 28, 2020 Meira en tvær milljónir manna hafa skrifað undir þessa beiðni um að breyta merki deildarinnar. Það bætist stanslaust við og ekki fjarlægt að talan verði komin upp í þrjár milljónir en það má fylgjast með þessu hér. NBA-deildin hefur aldrei beint viðurkennt það að Jerry West sé fyrirmyndin af núverandi merki en flestir körfuboltaáhugamenn eru hins vegar þess fullvissir. Maður sem kallar sig „Nick M“ setti undirskriftalistann af stað. „Vegna ótímabærs og óvænts fráfalls Kobe Bryant biðjum við þig um að skrifa undir þessa beiðni um að gera hann ódauðlegan sem nýja lógó NBA-deildarinnar,“ segir í beiðninni sem er stíluð á NBA-deildina og yfirmann hennar Adam Silver. NBA lógóið í dag var hannað árið 1969 og tekið í notkun árið 1971. Það er almennt talið vera gert eftir mynd af NBA goðsögninni Jerry West. Það var síðan Jerry West sem átti mikinn þátt í því að Kobe Bryant kom til Los Angeles Lakers á sínum því hann skipti á Vlade Divac og Kobe Bryant sem hafði þá verið valinn þrettándi í nýliðavalinu. in just 24 hours over 2 million people have signed the petition to make Kobe the new NBA logohttps://t.co/mSSQL09vqzpic.twitter.com/XsOTziKD9k— New Branches (@new_branches) January 28, 2020
Andlát Kobe Bryant NBA Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Man. Utd | Tvö lið í brasi Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Fleiri fréttir Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Háspennuleikir á Akureyri og Króknum Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Orkan í Arnóri til fyrirmyndar: „Þetta eru góð skilaboð til ungra leikmanna“ Fann aftur keppnisskapið: „Með því skemmtilegra sem ég geri“ Fékk aðstoð úr óvæntri átt í veikindunum „Ég held að mínir leikmenn upplifi pressu á heimavelli“ Uppgjörið: KR-Valur 89-96 | Fimmti sigur Vals í röð kom í framlengingu Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 91-95 | Sterkur gestasigur eftir æsispennandi leik í Skógarselinu Braut hnéskelina sína og missir af restinni af Bónus deildinni Valentínusarveisla í Vesturbæ Fékk nýra frá mömmu og þurfti hennar leyfi til að snúa aftur Íslensku félögin greiddu KKÍ 44 milljónir til að skrá leikmenn Leikmanni Lakers leið eins og hann væri staddur í kvikmynd Viðar Örn Hafsteinsson: Við ætlum okkur að skrifa söguna Baldur Ragnarsson: Alls ekki góðir í 35 mínútur „Ekkert sérstaklega upptekinn af því að við erum fallnir” Uppgjör: Höttur-Stjarnan 83-86 | Stjarnan marði sigur á Hetti Uppgjör: Tindastóll-Þór Þ. 109-96 | Átta heimasigrar í röð hjá Stólunum Leik lokið: Haukar-Keflavík 95-104 | Siggi Ingimundar með sigur í fyrsta leik Tveir leikjahæstu þjálfarar efstu deildar mætast: „Höfum verið lengi í þessu“ GAZ-leikurinn: „Ef einhver getur lamið Keflavík í þetta lið þá er það Sigurður“ Enn sami Siggi Ingimundar og áður: „Og bara rúmlega það“ Uppgjör: Grindavík - Álftanes 92-94 | Dúi hetjan í fjarveru NBA mannsins Jón Axel raðaði niður þristunum í dýrmætum sigri Martin fann ekki körfuna en fann liðsfélagana Martin má ekki koma Keflavík til bjargar „Luka, vertu fokking þú sjálfur“ Lakers gefur öllum Luka Doncic treyjur fyrir fyrsta leikinn Sjá meira