Fótboltahakkari segist hafa lekið gögnunum um ríkustu konu Afríku Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. janúar 2020 11:18 Rui Pinto er hér fyrir miðju. AP/Pablo Gorondi Maðurinn að baki Football Leaks vefsíðunni hefur stigið fram og viðurkennt að vera sá sem lak umfangsmiklum gögnum sem sögð hafa verið sýna fram á vafasaman uppruna auðsöfnunnar ríkustu konu Afríku. Rui Pinto er maðurinn og í yfirlýsingu frá lögfræðingi hans segist hann vona að gögnin geti aðstoðað í baráttunni gegn efnahagsglæpum í Angóla sem og í heiminum öllum. Stutt er síðan fjölmiðlar um víða veröld birtu umfjallanir sínar upp úr gögnunum sem Pinto lak. Gagnalekinn hefur fengið nafnið Luanda-skjölin en Luanda er höfuðborg Angóla. Í lekanum má finna yfir 700 þúsund skjöl sem fjölmiðlar á borð við BBC, The Guardian, New York Times hafa rannsakað. Eru þau sögð varpa ljósi á vafasama viðskiptahætti Isabella Dos Santos, sem er ein ríkasta kona heims. Meðal annars hvernig hún hafi nýtt tengsl sín við yfirvöld í Angóla. Faðir hennar, Jose Eduardo dos Santos, var við völd í Angóla í hátt í fjörutíu ár, frá 1979 til 2017. Sakamálarannsókn gegn dos Santos er þegar hafin í Angóla. Pinto bíður nú réttarhalda í Portúgal þar sem hann stendur frammi fyrir fjölmörgum ákæruliðum vegna vefsíðu sem hann starfrækti og ber nafnið Football Leaks. Lak hann miljónum skjala sem vörpuðu ljósi á ýmsar hliðar fótboltans sem ekki höfðu áður litið dagsins ljós. Angóla Tengdar fréttir Ronaldo vildi ekki greiða 100 milljónir í nauðgunarmálinu Það er mikið fjallað um Cristiano Ronaldo á neikvæðum forsendum þessa dagana eftir að þýska blaðið Der Spiegel hóf að fjalla um að hann hefði þaggað niður í bandarískri stúlku sem ætlaði að kæra hann fyrir nauðgun. 28. apríl 2017 13:00 Gríðarmikill gagnaleki sagður afhjúpa vafasaman uppruna ríkidæmis ríkustu konu Afríku Gríðarmikill gagnaleki og umfangsmikil rannsókn fjölmiðla víða um heim virðist benda til þess að hin angólska Isabel Dos Santos, ríkasta kona Afríku, og eiginmaður hennar, hafi arðrænt landa sína og nýtt sér spillingu í Angóla til þess að safna gríðarlegum auðæfum. 19. janúar 2020 20:00 Ronaldo fékk 156 milljónir fyrir tíst og myndatöku Vefsíðan Football Leaks heldur áfram að leka upplýsingum um samninga leikmanna. 18. febrúar 2016 14:00 Umboðsmaður Pogba græddi 5,6 milljarða á sölu hans til United og FIFA setur rannsókn í gang Manchester United setti nýtt heimsmet síðasta sumar þegar liðið keypti Paul Pogba frá ítalska félaginu Juventus. 10. maí 2017 08:00 City fær aðvörun frá UEFA eftir afhjúpun Der Spiegel UEFA gæti opnað á ný rannsókn frá 2014 á fjárhag Manchester City vegna gruns um brot á fjármálareglum sambandsins. 13. nóvember 2018 09:00 Mest lesið „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Viðskipti innlent Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Viðskipti innlent Flýgur til Íslands á mánudögum til að vinna hér þrjá daga vikunnar Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Maðurinn að baki Football Leaks vefsíðunni hefur stigið fram og viðurkennt að vera sá sem lak umfangsmiklum gögnum sem sögð hafa verið sýna fram á vafasaman uppruna auðsöfnunnar ríkustu konu Afríku. Rui Pinto er maðurinn og í yfirlýsingu frá lögfræðingi hans segist hann vona að gögnin geti aðstoðað í baráttunni gegn efnahagsglæpum í Angóla sem og í heiminum öllum. Stutt er síðan fjölmiðlar um víða veröld birtu umfjallanir sínar upp úr gögnunum sem Pinto lak. Gagnalekinn hefur fengið nafnið Luanda-skjölin en Luanda er höfuðborg Angóla. Í lekanum má finna yfir 700 þúsund skjöl sem fjölmiðlar á borð við BBC, The Guardian, New York Times hafa rannsakað. Eru þau sögð varpa ljósi á vafasama viðskiptahætti Isabella Dos Santos, sem er ein ríkasta kona heims. Meðal annars hvernig hún hafi nýtt tengsl sín við yfirvöld í Angóla. Faðir hennar, Jose Eduardo dos Santos, var við völd í Angóla í hátt í fjörutíu ár, frá 1979 til 2017. Sakamálarannsókn gegn dos Santos er þegar hafin í Angóla. Pinto bíður nú réttarhalda í Portúgal þar sem hann stendur frammi fyrir fjölmörgum ákæruliðum vegna vefsíðu sem hann starfrækti og ber nafnið Football Leaks. Lak hann miljónum skjala sem vörpuðu ljósi á ýmsar hliðar fótboltans sem ekki höfðu áður litið dagsins ljós.
Angóla Tengdar fréttir Ronaldo vildi ekki greiða 100 milljónir í nauðgunarmálinu Það er mikið fjallað um Cristiano Ronaldo á neikvæðum forsendum þessa dagana eftir að þýska blaðið Der Spiegel hóf að fjalla um að hann hefði þaggað niður í bandarískri stúlku sem ætlaði að kæra hann fyrir nauðgun. 28. apríl 2017 13:00 Gríðarmikill gagnaleki sagður afhjúpa vafasaman uppruna ríkidæmis ríkustu konu Afríku Gríðarmikill gagnaleki og umfangsmikil rannsókn fjölmiðla víða um heim virðist benda til þess að hin angólska Isabel Dos Santos, ríkasta kona Afríku, og eiginmaður hennar, hafi arðrænt landa sína og nýtt sér spillingu í Angóla til þess að safna gríðarlegum auðæfum. 19. janúar 2020 20:00 Ronaldo fékk 156 milljónir fyrir tíst og myndatöku Vefsíðan Football Leaks heldur áfram að leka upplýsingum um samninga leikmanna. 18. febrúar 2016 14:00 Umboðsmaður Pogba græddi 5,6 milljarða á sölu hans til United og FIFA setur rannsókn í gang Manchester United setti nýtt heimsmet síðasta sumar þegar liðið keypti Paul Pogba frá ítalska félaginu Juventus. 10. maí 2017 08:00 City fær aðvörun frá UEFA eftir afhjúpun Der Spiegel UEFA gæti opnað á ný rannsókn frá 2014 á fjárhag Manchester City vegna gruns um brot á fjármálareglum sambandsins. 13. nóvember 2018 09:00 Mest lesið „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Viðskipti innlent Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Viðskipti innlent Flýgur til Íslands á mánudögum til að vinna hér þrjá daga vikunnar Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Ronaldo vildi ekki greiða 100 milljónir í nauðgunarmálinu Það er mikið fjallað um Cristiano Ronaldo á neikvæðum forsendum þessa dagana eftir að þýska blaðið Der Spiegel hóf að fjalla um að hann hefði þaggað niður í bandarískri stúlku sem ætlaði að kæra hann fyrir nauðgun. 28. apríl 2017 13:00
Gríðarmikill gagnaleki sagður afhjúpa vafasaman uppruna ríkidæmis ríkustu konu Afríku Gríðarmikill gagnaleki og umfangsmikil rannsókn fjölmiðla víða um heim virðist benda til þess að hin angólska Isabel Dos Santos, ríkasta kona Afríku, og eiginmaður hennar, hafi arðrænt landa sína og nýtt sér spillingu í Angóla til þess að safna gríðarlegum auðæfum. 19. janúar 2020 20:00
Ronaldo fékk 156 milljónir fyrir tíst og myndatöku Vefsíðan Football Leaks heldur áfram að leka upplýsingum um samninga leikmanna. 18. febrúar 2016 14:00
Umboðsmaður Pogba græddi 5,6 milljarða á sölu hans til United og FIFA setur rannsókn í gang Manchester United setti nýtt heimsmet síðasta sumar þegar liðið keypti Paul Pogba frá ítalska félaginu Juventus. 10. maí 2017 08:00
City fær aðvörun frá UEFA eftir afhjúpun Der Spiegel UEFA gæti opnað á ný rannsókn frá 2014 á fjárhag Manchester City vegna gruns um brot á fjármálareglum sambandsins. 13. nóvember 2018 09:00