Allt Super Bowl lið Kansas City Chiefs lenti í Miami í Havaí skyrtum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2020 14:00 Andy Reid hafði mjög gaman af uppátæki leikmanna sinna eins og sjá má hér. Getty/Daniel A. Varela Super Bowl leikur NFL-deildarinnar fer fram í Miami á Flórída á sunnudaginn og í gær flugu bæði liðin, sem keppa til úrslita, til Miami. Það er hins vegar óhætt að segja að leikmenn Kansas City Chiefs hafi vakið mun meiri athygli við lendingu í Miami heldur en mótherjar þeirra í San Francisco 49ers. Það eru fimmtíu ár síðan að Kansas City Chiefs var síðast í Super Bowl þetta verður 54. leikur um Ofurskálina. Andy Reid, þjálfari Kansas City Chiefs er þekktur fyrir Havaí skyrtur sína en skildi þær eftir heima að þessu sinni og mætti jakkaklæddur til Miami. Chiefs landed in Miami dressed like Andy Reid in Hawaiian shirts pic.twitter.com/aYhF3gDNOm— Yahoo Sports (@YahooSports) January 26, 2020 Leikmenn Kansas City Chiefs ákváðu aftur á móti að heiðra þjálfara sinn með því að mæta allir í eins Havaí skyrtum. Andy Reid er á sínu 21. tímabili sem þjálfari í NFL-deildinni en þrátt fyrir mikla velgengni þá á hann eftir að vinna sjálfan NFL-titilinn. Hann komst einu sinni áður með lið í Super Bowl en Philadelphia Eagles tapaði þá árið 1999 á móti New England Patriots. Reid hefur þjálfað lið Kansas City Chiefs frá árinu 2013 og hefur nú komið liðinu í leik ársins í fyrsta sinn síðan í janúar 1970. Super Bowl leikur Kansas City Chiefs og San Francisco 49ers verður í beinni á Stöð 2 Sport á sunnudagskvöldið. When your players love their coach so much that they dress like him to go the Super Bowl. #BeGreatpic.twitter.com/ifGUDzK0rB— Rick Burkholder (@proatc) January 26, 2020 Off to Miami in style #SBLIV | #ChiefsKingdompic.twitter.com/6mXZ4rmAat— Kansas City Chiefs (@Chiefs) January 26, 2020 NFL Ofurskálin Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Sjá meira
Super Bowl leikur NFL-deildarinnar fer fram í Miami á Flórída á sunnudaginn og í gær flugu bæði liðin, sem keppa til úrslita, til Miami. Það er hins vegar óhætt að segja að leikmenn Kansas City Chiefs hafi vakið mun meiri athygli við lendingu í Miami heldur en mótherjar þeirra í San Francisco 49ers. Það eru fimmtíu ár síðan að Kansas City Chiefs var síðast í Super Bowl þetta verður 54. leikur um Ofurskálina. Andy Reid, þjálfari Kansas City Chiefs er þekktur fyrir Havaí skyrtur sína en skildi þær eftir heima að þessu sinni og mætti jakkaklæddur til Miami. Chiefs landed in Miami dressed like Andy Reid in Hawaiian shirts pic.twitter.com/aYhF3gDNOm— Yahoo Sports (@YahooSports) January 26, 2020 Leikmenn Kansas City Chiefs ákváðu aftur á móti að heiðra þjálfara sinn með því að mæta allir í eins Havaí skyrtum. Andy Reid er á sínu 21. tímabili sem þjálfari í NFL-deildinni en þrátt fyrir mikla velgengni þá á hann eftir að vinna sjálfan NFL-titilinn. Hann komst einu sinni áður með lið í Super Bowl en Philadelphia Eagles tapaði þá árið 1999 á móti New England Patriots. Reid hefur þjálfað lið Kansas City Chiefs frá árinu 2013 og hefur nú komið liðinu í leik ársins í fyrsta sinn síðan í janúar 1970. Super Bowl leikur Kansas City Chiefs og San Francisco 49ers verður í beinni á Stöð 2 Sport á sunnudagskvöldið. When your players love their coach so much that they dress like him to go the Super Bowl. #BeGreatpic.twitter.com/ifGUDzK0rB— Rick Burkholder (@proatc) January 26, 2020 Off to Miami in style #SBLIV | #ChiefsKingdompic.twitter.com/6mXZ4rmAat— Kansas City Chiefs (@Chiefs) January 26, 2020
NFL Ofurskálin Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Sjá meira