„Íslenski sjómaðurinn sem barðist við hákarla“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 31. janúar 2020 09:06 Jóhannes Stefánsson vísir/vilhelm Fjallað er um uppljóstrarann Jóhannes Stefánsson í afríska miðlinum Mail & Guardian í dag undir fyrirsögninni „Íslenski sjómaðurinn sem barðist við hákarla og hafði betur.“ Greinin hefst á þeim orðum að þetta sé saga um hrossamakríl og hákarla en hákarlarnir í sögunni séu reyndar ekki þeir sem synda um í sjónum heldur hópur háttsettra embættismanna og viðskiptajöfra í Namibíu. Jóhannes var framkvæmdastjóri og stjórnarmaður hjá félögum Samherja í Namibíu en lak fjölda gagna til Wikileaks eftir að hann lauk störfum. Gögnin virðast sýna fram á lögbrot Samherja í landinu, meðal annars mútugreiðslur til að komast yfir fiskveiðikvóta. Mail & Guardian fjallar um Jóhannes og ævi hans og ræðir einnig við Jóhannes. „Ég nota mörg dulnefni,“ segir Jóhannes og bætir við að hann hafi áhyggjur af tölvum, símum og innbrotum. Hann hafi ýtt óvininum of langt. Jóhannes býr hér á landi en segir við Mail & Guardian að hann fari ekki mikið út á meðal fólk af ótta við að hann þekkist. Hann reyni að einbeita sér að því að vera einn og hafa enga veika hlekki í lífi sínu því þá gætu þeir sem standa honum næst liðið þjáningar.Grein Mail & Guardian má lesa í heild sinni hér. Íslendingar erlendis Samherjaskjölin Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Útför páfans á laugardag Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Fleiri fréttir Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Sjá meira
Fjallað er um uppljóstrarann Jóhannes Stefánsson í afríska miðlinum Mail & Guardian í dag undir fyrirsögninni „Íslenski sjómaðurinn sem barðist við hákarla og hafði betur.“ Greinin hefst á þeim orðum að þetta sé saga um hrossamakríl og hákarla en hákarlarnir í sögunni séu reyndar ekki þeir sem synda um í sjónum heldur hópur háttsettra embættismanna og viðskiptajöfra í Namibíu. Jóhannes var framkvæmdastjóri og stjórnarmaður hjá félögum Samherja í Namibíu en lak fjölda gagna til Wikileaks eftir að hann lauk störfum. Gögnin virðast sýna fram á lögbrot Samherja í landinu, meðal annars mútugreiðslur til að komast yfir fiskveiðikvóta. Mail & Guardian fjallar um Jóhannes og ævi hans og ræðir einnig við Jóhannes. „Ég nota mörg dulnefni,“ segir Jóhannes og bætir við að hann hafi áhyggjur af tölvum, símum og innbrotum. Hann hafi ýtt óvininum of langt. Jóhannes býr hér á landi en segir við Mail & Guardian að hann fari ekki mikið út á meðal fólk af ótta við að hann þekkist. Hann reyni að einbeita sér að því að vera einn og hafa enga veika hlekki í lífi sínu því þá gætu þeir sem standa honum næst liðið þjáningar.Grein Mail & Guardian má lesa í heild sinni hér.
Íslendingar erlendis Samherjaskjölin Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Útför páfans á laugardag Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Fleiri fréttir Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent