Sportpakkinn: „Finnst við búnir að stimpla okkur almennilega inn aftur“ | Sjáðu allt viðtalið við Guðmund Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. janúar 2020 12:00 Guðmundur segir að íslenska landsliðið sé á réttri leið. mynd/stöð 2 Guðmundur Guðmundsson kveðst heilt yfir sáttur með frammistöðu íslenska karlalandsliðsins á EM 2020. Hann segist viss um að íslenska liðið sé á réttri leið og að vissu leyti komið lengra en hann bjóst við á þessum tíma. „Þegar ég horfi aftur á leikina og við hverja við vorum að spila get ég ekki sagt annað en við séum komnir lengra en ég átti von á. Sumir leikmannanna hafa þroskast mjög hratt og eru orðnir mjög frambærilegir,“ sagði Guðmundur í samtali við Arnar Björnsson í Sportpakkanum. „En við þurfum að gera okkur grein fyrir því að þetta er lið í mótun. Öll Evrópa veit að við erum með ungt lið sem við erum að byggja upp. Mér finnst við búnir að stimpla okkur almennilega inn aftur.“ Farið var um víðan völl í viðtalinu sem er tæpar 20 mínútur. Meðal þess sem Guðmundur ræðir um er líkamlegi þátturinn, sem Íslendingar þurfa að bæta, framtíð landsliðsins og þróun handboltans. Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Guðmundur fer yfir EM 2020 EM 2020 í handbolta Sportpakkinn Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir Topparnir í tölfræðinni á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Í fyrsta lagi erum við góðir í vörn og í öðru lagi vorum við vel undirbúnir“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson kveðst heilt yfir sáttur með frammistöðu íslenska karlalandsliðsins á EM 2020. Hann segist viss um að íslenska liðið sé á réttri leið og að vissu leyti komið lengra en hann bjóst við á þessum tíma. „Þegar ég horfi aftur á leikina og við hverja við vorum að spila get ég ekki sagt annað en við séum komnir lengra en ég átti von á. Sumir leikmannanna hafa þroskast mjög hratt og eru orðnir mjög frambærilegir,“ sagði Guðmundur í samtali við Arnar Björnsson í Sportpakkanum. „En við þurfum að gera okkur grein fyrir því að þetta er lið í mótun. Öll Evrópa veit að við erum með ungt lið sem við erum að byggja upp. Mér finnst við búnir að stimpla okkur almennilega inn aftur.“ Farið var um víðan völl í viðtalinu sem er tæpar 20 mínútur. Meðal þess sem Guðmundur ræðir um er líkamlegi þátturinn, sem Íslendingar þurfa að bæta, framtíð landsliðsins og þróun handboltans. Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Guðmundur fer yfir EM 2020
EM 2020 í handbolta Sportpakkinn Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir Topparnir í tölfræðinni á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Í fyrsta lagi erum við góðir í vörn og í öðru lagi vorum við vel undirbúnir“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti