Sportpakkinn: „Finnst við búnir að stimpla okkur almennilega inn aftur“ | Sjáðu allt viðtalið við Guðmund Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. janúar 2020 12:00 Guðmundur segir að íslenska landsliðið sé á réttri leið. mynd/stöð 2 Guðmundur Guðmundsson kveðst heilt yfir sáttur með frammistöðu íslenska karlalandsliðsins á EM 2020. Hann segist viss um að íslenska liðið sé á réttri leið og að vissu leyti komið lengra en hann bjóst við á þessum tíma. „Þegar ég horfi aftur á leikina og við hverja við vorum að spila get ég ekki sagt annað en við séum komnir lengra en ég átti von á. Sumir leikmannanna hafa þroskast mjög hratt og eru orðnir mjög frambærilegir,“ sagði Guðmundur í samtali við Arnar Björnsson í Sportpakkanum. „En við þurfum að gera okkur grein fyrir því að þetta er lið í mótun. Öll Evrópa veit að við erum með ungt lið sem við erum að byggja upp. Mér finnst við búnir að stimpla okkur almennilega inn aftur.“ Farið var um víðan völl í viðtalinu sem er tæpar 20 mínútur. Meðal þess sem Guðmundur ræðir um er líkamlegi þátturinn, sem Íslendingar þurfa að bæta, framtíð landsliðsins og þróun handboltans. Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Guðmundur fer yfir EM 2020 EM 2020 í handbolta Sportpakkinn Mest lesið Stjórnarmennirnir gátu ekki horft í augun á Frey Fótbolti Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Handbolti Víkingar mæta liði Sverris og Harðar Fótbolti Arnar ekki heyrt frá KSÍ: „Ekki flókið í mínum huga“ Fótbolti Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Handbolti Víkingar unnu sér inn 830 milljónir Fótbolti „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Enski boltinn Áfall bætist við ógöngur Man. City Enski boltinn Störðu á hvor annan í ellefu mínútur Sport Heimsmeistarinn frá 2023 úr leik Sport Fleiri fréttir Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa „Ég er svo ótrúlega stolt af þér pabbi“ Toppliðið keyrði yfir lærisveina Guðjóns Vals í lokin Einar Bragi og félagar unnu toppliðið Danska pressan óvægin: „Vandræðalegt, Danmörk!“ Grét þegar Þórir mætti í settið: „Besti þjálfari í heimi“ Skrifaði fallegan pistil um Þóri: „Yfirvegaður, klár og þolinmóður maður“ Afhenti Þóri gjöf á blaðamannafundi eftir leik Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson kveðst heilt yfir sáttur með frammistöðu íslenska karlalandsliðsins á EM 2020. Hann segist viss um að íslenska liðið sé á réttri leið og að vissu leyti komið lengra en hann bjóst við á þessum tíma. „Þegar ég horfi aftur á leikina og við hverja við vorum að spila get ég ekki sagt annað en við séum komnir lengra en ég átti von á. Sumir leikmannanna hafa þroskast mjög hratt og eru orðnir mjög frambærilegir,“ sagði Guðmundur í samtali við Arnar Björnsson í Sportpakkanum. „En við þurfum að gera okkur grein fyrir því að þetta er lið í mótun. Öll Evrópa veit að við erum með ungt lið sem við erum að byggja upp. Mér finnst við búnir að stimpla okkur almennilega inn aftur.“ Farið var um víðan völl í viðtalinu sem er tæpar 20 mínútur. Meðal þess sem Guðmundur ræðir um er líkamlegi þátturinn, sem Íslendingar þurfa að bæta, framtíð landsliðsins og þróun handboltans. Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Guðmundur fer yfir EM 2020
EM 2020 í handbolta Sportpakkinn Mest lesið Stjórnarmennirnir gátu ekki horft í augun á Frey Fótbolti Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Handbolti Víkingar mæta liði Sverris og Harðar Fótbolti Arnar ekki heyrt frá KSÍ: „Ekki flókið í mínum huga“ Fótbolti Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Handbolti Víkingar unnu sér inn 830 milljónir Fótbolti „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Enski boltinn Áfall bætist við ógöngur Man. City Enski boltinn Störðu á hvor annan í ellefu mínútur Sport Heimsmeistarinn frá 2023 úr leik Sport Fleiri fréttir Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa „Ég er svo ótrúlega stolt af þér pabbi“ Toppliðið keyrði yfir lærisveina Guðjóns Vals í lokin Einar Bragi og félagar unnu toppliðið Danska pressan óvægin: „Vandræðalegt, Danmörk!“ Grét þegar Þórir mætti í settið: „Besti þjálfari í heimi“ Skrifaði fallegan pistil um Þóri: „Yfirvegaður, klár og þolinmóður maður“ Afhenti Þóri gjöf á blaðamannafundi eftir leik Sjá meira