Mbappé skaut á gagnrýnendur frönsku deildarinnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. ágúst 2020 07:00 Mbappé skýtur ekki aðeins föstum skotum á knattspyrnuvellinum heldur einnig á samfélagsmiðlum. EPA-EFE/YOAN VALAT Kylian Mbappé, leikmaður Paris Saint-Germain og franska landsliðsins, nýtti sér samfélagsmiðilinn Twitter í gærkvöld til að skjóta létt á þá sem hafa gagnrýnt frönsku deildina undanfarin misseri. FARMERS LEAGUE @OL— Kylian Mbappé (@KMbappe) August 15, 2020 Franska úrvalsdeildin hefur verið kölluð „bændadeild“ af mörgum sem telja hana ekki jafn góða og til að mynda ensku, spænsku eða þýsku úrvalsdeildirnar. Er þetta notað sem rök fyrir því að til dæmis Zlatan Ibrahimovic hafi blómstrað í Frakkalndi, því hann hafi verið að spila gegn liðum fullum af bændum frekar en heimsklassa varnarmönnum. Eitthvað hefur þetta farið undir skinnið hjá Mbappé – sem er af mörgum talinn arftaki Lionel Messi og Cristiano Ronaldo þegar kemur að því hver sé besti leikmaður í heimi – en Mbappé er aðeins 21 árs gamall. Eftir ótrúlegan 3-1 sigur Lyon á Manchester City í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gærkvöld. Þar með eru tvö lið úr frönsku deildinni komin í undanúrslit keppninnar. Það sem vekur enn meiri athygli er að Lyon lenti aðeins í 7. sæti deildarinnar sem var aflýst vegna kórónufaraldursins þegar 28 umferðum var lokið. Lyon sló Juventus út í 16-liða úrslitum og þó það verði að teljast ólíklegt að þeir nái að slá stórlið Bayern Munich út í undanúrslitum þá væri glapræði að veðja gegn Frökkunum sem koma sífellt á óvart. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Dembele skaut Lyon áfram í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Lyon og Manchester City mættust í síðusta leik 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Fór það svo að franska liðið vann 3-1 sigur og mætir því Bayern Munich í undanúrslitum. 15. ágúst 2020 21:09 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Kylian Mbappé, leikmaður Paris Saint-Germain og franska landsliðsins, nýtti sér samfélagsmiðilinn Twitter í gærkvöld til að skjóta létt á þá sem hafa gagnrýnt frönsku deildina undanfarin misseri. FARMERS LEAGUE @OL— Kylian Mbappé (@KMbappe) August 15, 2020 Franska úrvalsdeildin hefur verið kölluð „bændadeild“ af mörgum sem telja hana ekki jafn góða og til að mynda ensku, spænsku eða þýsku úrvalsdeildirnar. Er þetta notað sem rök fyrir því að til dæmis Zlatan Ibrahimovic hafi blómstrað í Frakkalndi, því hann hafi verið að spila gegn liðum fullum af bændum frekar en heimsklassa varnarmönnum. Eitthvað hefur þetta farið undir skinnið hjá Mbappé – sem er af mörgum talinn arftaki Lionel Messi og Cristiano Ronaldo þegar kemur að því hver sé besti leikmaður í heimi – en Mbappé er aðeins 21 árs gamall. Eftir ótrúlegan 3-1 sigur Lyon á Manchester City í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gærkvöld. Þar með eru tvö lið úr frönsku deildinni komin í undanúrslit keppninnar. Það sem vekur enn meiri athygli er að Lyon lenti aðeins í 7. sæti deildarinnar sem var aflýst vegna kórónufaraldursins þegar 28 umferðum var lokið. Lyon sló Juventus út í 16-liða úrslitum og þó það verði að teljast ólíklegt að þeir nái að slá stórlið Bayern Munich út í undanúrslitum þá væri glapræði að veðja gegn Frökkunum sem koma sífellt á óvart.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Dembele skaut Lyon áfram í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Lyon og Manchester City mættust í síðusta leik 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Fór það svo að franska liðið vann 3-1 sigur og mætir því Bayern Munich í undanúrslitum. 15. ágúst 2020 21:09 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Dembele skaut Lyon áfram í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Lyon og Manchester City mættust í síðusta leik 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Fór það svo að franska liðið vann 3-1 sigur og mætir því Bayern Munich í undanúrslitum. 15. ágúst 2020 21:09