Fór holu í höggi og er á toppnum eftir þrjá hringi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. ágúst 2020 23:00 Si Woo Kim lék frábært golf í dag. Chris Keane/Getty Images Si Woo Kim trónir á toppnum þegar þrír hringir eru búnir á Wyndham meistaramótinu í golfi. Mótið er hluti af PGA-mótaröðinni. Si Woo Kim got his third round started in a BIG way. Highlights from the co-leader's front nine: pic.twitter.com/LCOTXuf3jZ— PGA TOUR (@PGATOUR) August 15, 2020 Hinn 24 ára gamli kylfingur frá Suður-Kóreru hefur leikið frábærlega á fyrstu þremur hringjum mótsins. Hann er sem stendur á 18 höggum undir pari og fór til að mynda holu í höggi á hring dagsins. Hann er með tveggja högga forystu á Doc Redman og Rob Oppenheim sem eru jafnir í öðru sæti mótsins. Si Woo Kim led the field on Saturday in:SG: Tee-to-GreenSG: Approach-the-GreenProximitySand SavesHoles-in-oneHe takes a 2-shot lead into Sunday in search of his 3rd career victory. pic.twitter.com/QEuWoQrHMQ— PGA TOUR (@PGATOUR) August 15, 2020 Kim - sem varð yngsti kylfingur sögunnar til að vinna PGA-meistaramót fyrir þremur árum - stefnir því á sinn þriðja sigur í mótaröðinni er mótinu lýkur á morgun. Golf Tengdar fréttir Þekktir kylfingar komust ekki í gegnum niðurskurðinn og mikil spenna á toppnum Mikil spenna er eftir fyrstu tvo hringina á Wyndham Championship mótinu í golfi. Sigurvegari síðasta árs komst ekki í gegnum niðurskurðinn. 14. ágúst 2020 23:31 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Si Woo Kim trónir á toppnum þegar þrír hringir eru búnir á Wyndham meistaramótinu í golfi. Mótið er hluti af PGA-mótaröðinni. Si Woo Kim got his third round started in a BIG way. Highlights from the co-leader's front nine: pic.twitter.com/LCOTXuf3jZ— PGA TOUR (@PGATOUR) August 15, 2020 Hinn 24 ára gamli kylfingur frá Suður-Kóreru hefur leikið frábærlega á fyrstu þremur hringjum mótsins. Hann er sem stendur á 18 höggum undir pari og fór til að mynda holu í höggi á hring dagsins. Hann er með tveggja högga forystu á Doc Redman og Rob Oppenheim sem eru jafnir í öðru sæti mótsins. Si Woo Kim led the field on Saturday in:SG: Tee-to-GreenSG: Approach-the-GreenProximitySand SavesHoles-in-oneHe takes a 2-shot lead into Sunday in search of his 3rd career victory. pic.twitter.com/QEuWoQrHMQ— PGA TOUR (@PGATOUR) August 15, 2020 Kim - sem varð yngsti kylfingur sögunnar til að vinna PGA-meistaramót fyrir þremur árum - stefnir því á sinn þriðja sigur í mótaröðinni er mótinu lýkur á morgun.
Golf Tengdar fréttir Þekktir kylfingar komust ekki í gegnum niðurskurðinn og mikil spenna á toppnum Mikil spenna er eftir fyrstu tvo hringina á Wyndham Championship mótinu í golfi. Sigurvegari síðasta árs komst ekki í gegnum niðurskurðinn. 14. ágúst 2020 23:31 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Þekktir kylfingar komust ekki í gegnum niðurskurðinn og mikil spenna á toppnum Mikil spenna er eftir fyrstu tvo hringina á Wyndham Championship mótinu í golfi. Sigurvegari síðasta árs komst ekki í gegnum niðurskurðinn. 14. ágúst 2020 23:31