Trump íhugar að náða Edward Snowden Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 16. ágúst 2020 09:37 Edward Snowden flúði Bandaríkin árið 2013. Getty/Jörg Carstensen Donald Trump sagði í gær að hann væri að íhuga að náða uppljóstrarann Edward Snowden, sem nú er búsettur í Rússlandi. Snowden gerði garðinn frægan þegar hann lak gögnum um starfsemi leyniþjónustu Bandaríkjanna árið 2013. Trump lét ummælin falla eftir að viðtal við hann birtist í New York Post þar sem hann sagði marga telja að bandarísk yfirvöld kæmu fram við Snowden af réttlæti. „Ég ætla að skoða þetta,“ sagði Trump í samtali við fréttamenn þegar hann ræddi mögulega náðun. Yfirvöld í Bandaríkjunum hafa í áraraðir reynt að fá Snowden afhentan til Bandaríkjanna til þess að hægt sé að rétta yfir honum vegna ákæra um njósnir frá árinu 2013. Snowden flúði Bandaríkin í kjölfar lekans og var gefið hæli í Rússlandi. Snowden lak leynilegum gögnum árið 2013 til fjölmiðla sem sýndu að leyniþjónusta Bandaríkjanna, NSA, hefði haldið úti umfangsmiklu eftirliti bæði innanlands og erlendis. Rússneskur lögmaður Snowden, Anatoly Kucherena, sagði í samtali við fréttastofu RIA að Bandaríkin ættu ekki aðeins að náða hann heldur ættu að tryggja að ekki væri hægt að lögsækja Snowden þar sem hann hefði ekki framið neinn glæp. „Hann hugsaði ekki aðeins um hagsmuni Bandaríkjamanna heldur heimsbyggðarinnar allrar,“ sagði Kucherena. Bandaríkin Rússland Donald Trump Tengdar fréttir Einbeittu sér að árásum og hunsuðu varnir Sérfræðingar Leyniþjónustu Bandaríkjanna, CIA, lögðu of mikla áherslu á að þróa tól til tölvuárása og ekki nægilega í að verja eigin kerfi. 16. júní 2020 19:50 Saka heimsþekktan blaðamann um aðild að hlerunum Glenn Greenwald sakar ríkisstjórn Jairs Bolsonaro Brasilíuforseta um að virða ekki fjölmiðlafrelsi. Vefmiðill Greenwald birti fréttir upp úr farsímagögnum dómsmálaráðherra Brasilíu í fyrra. 21. janúar 2020 18:39 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Snorri sagður spúa hatri og Trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Erlent Fleiri fréttir Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda Sjá meira
Donald Trump sagði í gær að hann væri að íhuga að náða uppljóstrarann Edward Snowden, sem nú er búsettur í Rússlandi. Snowden gerði garðinn frægan þegar hann lak gögnum um starfsemi leyniþjónustu Bandaríkjanna árið 2013. Trump lét ummælin falla eftir að viðtal við hann birtist í New York Post þar sem hann sagði marga telja að bandarísk yfirvöld kæmu fram við Snowden af réttlæti. „Ég ætla að skoða þetta,“ sagði Trump í samtali við fréttamenn þegar hann ræddi mögulega náðun. Yfirvöld í Bandaríkjunum hafa í áraraðir reynt að fá Snowden afhentan til Bandaríkjanna til þess að hægt sé að rétta yfir honum vegna ákæra um njósnir frá árinu 2013. Snowden flúði Bandaríkin í kjölfar lekans og var gefið hæli í Rússlandi. Snowden lak leynilegum gögnum árið 2013 til fjölmiðla sem sýndu að leyniþjónusta Bandaríkjanna, NSA, hefði haldið úti umfangsmiklu eftirliti bæði innanlands og erlendis. Rússneskur lögmaður Snowden, Anatoly Kucherena, sagði í samtali við fréttastofu RIA að Bandaríkin ættu ekki aðeins að náða hann heldur ættu að tryggja að ekki væri hægt að lögsækja Snowden þar sem hann hefði ekki framið neinn glæp. „Hann hugsaði ekki aðeins um hagsmuni Bandaríkjamanna heldur heimsbyggðarinnar allrar,“ sagði Kucherena.
Bandaríkin Rússland Donald Trump Tengdar fréttir Einbeittu sér að árásum og hunsuðu varnir Sérfræðingar Leyniþjónustu Bandaríkjanna, CIA, lögðu of mikla áherslu á að þróa tól til tölvuárása og ekki nægilega í að verja eigin kerfi. 16. júní 2020 19:50 Saka heimsþekktan blaðamann um aðild að hlerunum Glenn Greenwald sakar ríkisstjórn Jairs Bolsonaro Brasilíuforseta um að virða ekki fjölmiðlafrelsi. Vefmiðill Greenwald birti fréttir upp úr farsímagögnum dómsmálaráðherra Brasilíu í fyrra. 21. janúar 2020 18:39 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Snorri sagður spúa hatri og Trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Erlent Fleiri fréttir Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda Sjá meira
Einbeittu sér að árásum og hunsuðu varnir Sérfræðingar Leyniþjónustu Bandaríkjanna, CIA, lögðu of mikla áherslu á að þróa tól til tölvuárása og ekki nægilega í að verja eigin kerfi. 16. júní 2020 19:50
Saka heimsþekktan blaðamann um aðild að hlerunum Glenn Greenwald sakar ríkisstjórn Jairs Bolsonaro Brasilíuforseta um að virða ekki fjölmiðlafrelsi. Vefmiðill Greenwald birti fréttir upp úr farsímagögnum dómsmálaráðherra Brasilíu í fyrra. 21. janúar 2020 18:39