Einn mesti hiti heimsins mældist í Bandaríkjunum í gær Samúel Karl Ólason skrifar 17. ágúst 2020 11:15 Dauðadalurinn er lægsti, þurasti og heitasti staður Bandaríkjanna. Vísir/GETTY Dauðadalurinn í Kaliforníu ber nafn með rentu þessa dagana. Nú í gær mældist hitastigið þar 54,4 gráður á sjálfvirkum mælum Veðurstofu Bandaríkjanna. Verði hitinn staðfestur yrði það hæsta hitastig sem mælst hefur á jörðinni frá 1931 eða frá upphafi, sé mið tekið af ágúst. Í gær mældist hitinn 54,4 gráður klukkan 3:41 við Furnace Creek, sem hægt væri að þýða sem „Kyndiklefalækur“. WMO will verify the temperature of 130°F (54.4C) reported at Death Valley, California, on Sunday. This would be the hottest global temperature officially recorded since 1931. pic.twitter.com/AOaWHKWVKJ— World Meteorological Organization (@WMO) August 17, 2020 Árið 1931 mældist 55 gráðu hiti í Túnis en sérfræðingar hafa dregið þá mælingu verulega í efa. Sömuleiðis mældist 54 gráðu hiti í Dauðadalnum árið 1913 en sú mæling er einnig ekki talin trúverðug. Sérfræðingur sem Washington Post ræddi við segir útlit fyrir að tölurnar standist skoðun. Það muni þó taka nokkrar vikur að sannreyna mælinguna að fullu. Gífurleg hitabylgja gengur nú yfir vesturhluta Bandaríkjanna. Dauðadalurinn er lægsti, þurrasti og heitasti staður Bandaríkjanna. Kyndiklefalækur er 58 metra undir sjávarmáli í Mojave eyðimörkinni og er svæðið alræmt fyrir gífurlegan hita. Í júlí 2018 mældist meðalhiti svæðisins 42,3 gráður og er það heitasti mánuður heimsins. Bandaríkin Loftslagsmál Veður Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
Dauðadalurinn í Kaliforníu ber nafn með rentu þessa dagana. Nú í gær mældist hitastigið þar 54,4 gráður á sjálfvirkum mælum Veðurstofu Bandaríkjanna. Verði hitinn staðfestur yrði það hæsta hitastig sem mælst hefur á jörðinni frá 1931 eða frá upphafi, sé mið tekið af ágúst. Í gær mældist hitinn 54,4 gráður klukkan 3:41 við Furnace Creek, sem hægt væri að þýða sem „Kyndiklefalækur“. WMO will verify the temperature of 130°F (54.4C) reported at Death Valley, California, on Sunday. This would be the hottest global temperature officially recorded since 1931. pic.twitter.com/AOaWHKWVKJ— World Meteorological Organization (@WMO) August 17, 2020 Árið 1931 mældist 55 gráðu hiti í Túnis en sérfræðingar hafa dregið þá mælingu verulega í efa. Sömuleiðis mældist 54 gráðu hiti í Dauðadalnum árið 1913 en sú mæling er einnig ekki talin trúverðug. Sérfræðingur sem Washington Post ræddi við segir útlit fyrir að tölurnar standist skoðun. Það muni þó taka nokkrar vikur að sannreyna mælinguna að fullu. Gífurleg hitabylgja gengur nú yfir vesturhluta Bandaríkjanna. Dauðadalurinn er lægsti, þurrasti og heitasti staður Bandaríkjanna. Kyndiklefalækur er 58 metra undir sjávarmáli í Mojave eyðimörkinni og er svæðið alræmt fyrir gífurlegan hita. Í júlí 2018 mældist meðalhiti svæðisins 42,3 gráður og er það heitasti mánuður heimsins.
Bandaríkin Loftslagsmál Veður Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira