Heimilisofbeldismál ekki verið fleiri á landsvísu síðan 2015 Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 17. ágúst 2020 16:08 Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Frá árinu 2015 hefur aldrei verið tilkynnt um fleiri heimilisofbeldismál á landsvísu í einum mánuði en í maí 2020. Heimilisofbeldismálum fjölgaði um 17,6 prósent milli ára í lok júlí og var hlutfallið 20,5 prósentum hærra í lok júní miðað við sama tímabil árið 2019. Þetta kemur fram í tilkynningu frá embætti ríkislögreglustjóra. Í fimm af níu lögregluembættum landsins voru brotin fleiri í ár en á sama tímabili í fyrra. Það var í embættum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, lögreglunnar á Suðurnesjum, lögreglunnar á Norðurlandi eystra, Austurlandi og Vesturlandi. Fjöldi heimilisofbeldistilkynninga á fyrstu 31 vikum ársins eftir lögregluembættum.Ríkislögreglustjóri Meðalfjöldi brota á viku voru 19,6 brot árið 2020 miðað við 16,7 árið 2019 og 17,9 árið 2018. Meðalfjöldi brota á mánuði getur verið breytilegur eftir mánuðum en yfir tímabilið 2018-2020 er meðaltalið 79 brot í hverjum mánuði. Tekið er fram í tilkynningunni að um sé að ræða brot sem hafa verið tilkynnt, ekki sé hægt að vita eingöngu út frá lögreglugögnum hvort brotum sé í raun að fjölga eða hvort tilkynningum sé að fjölga. Fjöldi heimilisofbeldistilkynninga á fyrstu 31 vikum ársins.Ríkislögreglustjóri Fjöldi brota á mánuði.Ríkislögreglustjóri Heimilisofbeldi Lögreglumál Tengdar fréttir Handtaka vegna heimilisofbeldis Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segist hafa handtekið einstakling vegna heimilisofbeldis í nótt. 31. júlí 2020 05:56 Heimilisofbeldismálum fjölgar um 30 prósent: Þolendur fallið fyrir eigin hendi á síðustu mánuðum Nokkur dæmi eru um að fólk sem hafði leitað sér aðstoðar vegna heimilisofbeldisins hafi svipt sig lífi eða gert tilraun til þess á síðustu mánuðum. 390 manns hafa leitað til Bjarkarhlíðar vegna heimilisofbeldis á árinu en það er 30 prósent aukning frá því í fyrra. 16. júlí 2020 20:20 Ekki fleiri heimilisofbeldismál á borð lögreglu í einum mánuði frá 2015 Frá árinu 2015 hafa heimilisofbeldismál hér á landi aldrei verið fleiri í einum mánuði en nú í maí. Málin voru nítján prósent fleiri eftir sex mánuði ársins miðað við sama tímabil í fyrra. 19. júní 2020 07:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Fleiri fréttir Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Sjá meira
Frá árinu 2015 hefur aldrei verið tilkynnt um fleiri heimilisofbeldismál á landsvísu í einum mánuði en í maí 2020. Heimilisofbeldismálum fjölgaði um 17,6 prósent milli ára í lok júlí og var hlutfallið 20,5 prósentum hærra í lok júní miðað við sama tímabil árið 2019. Þetta kemur fram í tilkynningu frá embætti ríkislögreglustjóra. Í fimm af níu lögregluembættum landsins voru brotin fleiri í ár en á sama tímabili í fyrra. Það var í embættum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, lögreglunnar á Suðurnesjum, lögreglunnar á Norðurlandi eystra, Austurlandi og Vesturlandi. Fjöldi heimilisofbeldistilkynninga á fyrstu 31 vikum ársins eftir lögregluembættum.Ríkislögreglustjóri Meðalfjöldi brota á viku voru 19,6 brot árið 2020 miðað við 16,7 árið 2019 og 17,9 árið 2018. Meðalfjöldi brota á mánuði getur verið breytilegur eftir mánuðum en yfir tímabilið 2018-2020 er meðaltalið 79 brot í hverjum mánuði. Tekið er fram í tilkynningunni að um sé að ræða brot sem hafa verið tilkynnt, ekki sé hægt að vita eingöngu út frá lögreglugögnum hvort brotum sé í raun að fjölga eða hvort tilkynningum sé að fjölga. Fjöldi heimilisofbeldistilkynninga á fyrstu 31 vikum ársins.Ríkislögreglustjóri Fjöldi brota á mánuði.Ríkislögreglustjóri
Heimilisofbeldi Lögreglumál Tengdar fréttir Handtaka vegna heimilisofbeldis Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segist hafa handtekið einstakling vegna heimilisofbeldis í nótt. 31. júlí 2020 05:56 Heimilisofbeldismálum fjölgar um 30 prósent: Þolendur fallið fyrir eigin hendi á síðustu mánuðum Nokkur dæmi eru um að fólk sem hafði leitað sér aðstoðar vegna heimilisofbeldisins hafi svipt sig lífi eða gert tilraun til þess á síðustu mánuðum. 390 manns hafa leitað til Bjarkarhlíðar vegna heimilisofbeldis á árinu en það er 30 prósent aukning frá því í fyrra. 16. júlí 2020 20:20 Ekki fleiri heimilisofbeldismál á borð lögreglu í einum mánuði frá 2015 Frá árinu 2015 hafa heimilisofbeldismál hér á landi aldrei verið fleiri í einum mánuði en nú í maí. Málin voru nítján prósent fleiri eftir sex mánuði ársins miðað við sama tímabil í fyrra. 19. júní 2020 07:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Fleiri fréttir Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Sjá meira
Handtaka vegna heimilisofbeldis Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segist hafa handtekið einstakling vegna heimilisofbeldis í nótt. 31. júlí 2020 05:56
Heimilisofbeldismálum fjölgar um 30 prósent: Þolendur fallið fyrir eigin hendi á síðustu mánuðum Nokkur dæmi eru um að fólk sem hafði leitað sér aðstoðar vegna heimilisofbeldisins hafi svipt sig lífi eða gert tilraun til þess á síðustu mánuðum. 390 manns hafa leitað til Bjarkarhlíðar vegna heimilisofbeldis á árinu en það er 30 prósent aukning frá því í fyrra. 16. júlí 2020 20:20
Ekki fleiri heimilisofbeldismál á borð lögreglu í einum mánuði frá 2015 Frá árinu 2015 hafa heimilisofbeldismál hér á landi aldrei verið fleiri í einum mánuði en nú í maí. Málin voru nítján prósent fleiri eftir sex mánuði ársins miðað við sama tímabil í fyrra. 19. júní 2020 07:00