Staðfesta að Jóhann Karl er í Sameinuðu arabísku furstadæmunum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 17. ágúst 2020 16:31 Jóhann Karl fyrrverandi konungur Spánar er í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Getty/Daniel Perez Fyrrverandi konungur Spánar, Jóhann Karl, hefur haldið til í Sameinuðu arabísku furstadæmunum frá 3. ágúst síðastliðnum síðan hann flúði heimalandið vegna fjársvikamáls sem er til rannsóknar á Spáni. Þetta staðfesti skrifstofa spænsku konungsfjölskyldunnar í dag og batt enda á getgátur manna um hvar Jóhann Karl héldi til. Þann 3. ágúst tilkynnti konungurinn fyrrverandi syni sínum Filippusi VI. Spánarkonungi, að hann hygðist yfirgefa landið vegna ásakana á hendur honum. Jóhann Karl, sem er 82 ára gamall, flaug til Sameinuðu arabísku furstadæmanna þann 3. ágúst og verður þar áfram sagði talsmaður konungsfjölskyldunnar en hann vildi ekki tjá sig frekar um málið. Eftir að Jóhann Karl sagði af sér konungstign árið 2014 missti hann friðhelgi sem þjóðhöfðingja er veitt á Spáni. Hæstiréttur opnaði rannsókn sína í fjárhagsmál Jóhanns daginn sem hann yfirgaf landið og hafa niðurstöðu svissneskrar rannsóknar verið birtar en þær sýna fram á að Abdullah, fyrrum konungur Sádi-Arabíu hafi gefið Jóhanni Karli háar fjárhæðir án þess að það hafi komið opinberlega fram. Þá hafi Jóhann Karl millifært peningana yfir á félaga sinn og telja stjórnvöld að konungurinn hafi þá verið að reyna að fela peningana frá stjórnvöldum. Konungsfjölskyldan neitar því að Filippus hafi vitað af gjörðum Jóhanns Karls en konungurinn hefur brugðist við ásökunum í garð föður síns með því að afþakka allan arf sem runnið gæti til hans eftir dauða Jóhanns Karls sem og að svipta föður sínum árlegri greiðslu framfærslufé. Spánn Sameinuðu arabísku furstadæmin Kóngafólk Tengdar fréttir Segja Jóhann Karl njóta lífsins á lúxushóteli í Abú Dabí Fyrrverrandi konungur Spánar hefur notið lífsins á einu af glæsilegustu hótelum heims síðan að hann flúði heimalandið vegna fjársvikamáls sem er til rannsóknar á Spáni. 7. ágúst 2020 15:15 Jóhann Karl yfirgefur Spán vegna fjársvikamáls Fyrrverandi konungur Spánar, Jóhann Karl, segir í bréfi stíluðu á son sinn Filippus VI. Spánarkonung að hann hyggist yfirgefa Spán vegna ásakana um fjárhagslegt misferli. Bréfið var birt á vef spænsku konungsfjölskyldunnar í dag. 3. ágúst 2020 17:43 Ásakanir um spillingu fyrrverandi Spánarkonungs Forsætisráðherra Spánar lýsti áhyggjum sínum að uppljóstrunum um spillingarmál Jóhanns Karls, fyrrverandi konungs, sem er til rannsóknar á Spáni og í Sviss. Fyrrverandi konungurinn er sakaður um að hafa þegið milljónir evra í mögulegar mútur frá Sádi-Arabíu. 8. júlí 2020 21:29 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Færri eru ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar Sjá meira
Fyrrverandi konungur Spánar, Jóhann Karl, hefur haldið til í Sameinuðu arabísku furstadæmunum frá 3. ágúst síðastliðnum síðan hann flúði heimalandið vegna fjársvikamáls sem er til rannsóknar á Spáni. Þetta staðfesti skrifstofa spænsku konungsfjölskyldunnar í dag og batt enda á getgátur manna um hvar Jóhann Karl héldi til. Þann 3. ágúst tilkynnti konungurinn fyrrverandi syni sínum Filippusi VI. Spánarkonungi, að hann hygðist yfirgefa landið vegna ásakana á hendur honum. Jóhann Karl, sem er 82 ára gamall, flaug til Sameinuðu arabísku furstadæmanna þann 3. ágúst og verður þar áfram sagði talsmaður konungsfjölskyldunnar en hann vildi ekki tjá sig frekar um málið. Eftir að Jóhann Karl sagði af sér konungstign árið 2014 missti hann friðhelgi sem þjóðhöfðingja er veitt á Spáni. Hæstiréttur opnaði rannsókn sína í fjárhagsmál Jóhanns daginn sem hann yfirgaf landið og hafa niðurstöðu svissneskrar rannsóknar verið birtar en þær sýna fram á að Abdullah, fyrrum konungur Sádi-Arabíu hafi gefið Jóhanni Karli háar fjárhæðir án þess að það hafi komið opinberlega fram. Þá hafi Jóhann Karl millifært peningana yfir á félaga sinn og telja stjórnvöld að konungurinn hafi þá verið að reyna að fela peningana frá stjórnvöldum. Konungsfjölskyldan neitar því að Filippus hafi vitað af gjörðum Jóhanns Karls en konungurinn hefur brugðist við ásökunum í garð föður síns með því að afþakka allan arf sem runnið gæti til hans eftir dauða Jóhanns Karls sem og að svipta föður sínum árlegri greiðslu framfærslufé.
Spánn Sameinuðu arabísku furstadæmin Kóngafólk Tengdar fréttir Segja Jóhann Karl njóta lífsins á lúxushóteli í Abú Dabí Fyrrverrandi konungur Spánar hefur notið lífsins á einu af glæsilegustu hótelum heims síðan að hann flúði heimalandið vegna fjársvikamáls sem er til rannsóknar á Spáni. 7. ágúst 2020 15:15 Jóhann Karl yfirgefur Spán vegna fjársvikamáls Fyrrverandi konungur Spánar, Jóhann Karl, segir í bréfi stíluðu á son sinn Filippus VI. Spánarkonung að hann hyggist yfirgefa Spán vegna ásakana um fjárhagslegt misferli. Bréfið var birt á vef spænsku konungsfjölskyldunnar í dag. 3. ágúst 2020 17:43 Ásakanir um spillingu fyrrverandi Spánarkonungs Forsætisráðherra Spánar lýsti áhyggjum sínum að uppljóstrunum um spillingarmál Jóhanns Karls, fyrrverandi konungs, sem er til rannsóknar á Spáni og í Sviss. Fyrrverandi konungurinn er sakaður um að hafa þegið milljónir evra í mögulegar mútur frá Sádi-Arabíu. 8. júlí 2020 21:29 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Færri eru ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar Sjá meira
Segja Jóhann Karl njóta lífsins á lúxushóteli í Abú Dabí Fyrrverrandi konungur Spánar hefur notið lífsins á einu af glæsilegustu hótelum heims síðan að hann flúði heimalandið vegna fjársvikamáls sem er til rannsóknar á Spáni. 7. ágúst 2020 15:15
Jóhann Karl yfirgefur Spán vegna fjársvikamáls Fyrrverandi konungur Spánar, Jóhann Karl, segir í bréfi stíluðu á son sinn Filippus VI. Spánarkonung að hann hyggist yfirgefa Spán vegna ásakana um fjárhagslegt misferli. Bréfið var birt á vef spænsku konungsfjölskyldunnar í dag. 3. ágúst 2020 17:43
Ásakanir um spillingu fyrrverandi Spánarkonungs Forsætisráðherra Spánar lýsti áhyggjum sínum að uppljóstrunum um spillingarmál Jóhanns Karls, fyrrverandi konungs, sem er til rannsóknar á Spáni og í Sviss. Fyrrverandi konungurinn er sakaður um að hafa þegið milljónir evra í mögulegar mútur frá Sádi-Arabíu. 8. júlí 2020 21:29