Bein útsending: Menntadagur atvinnulífsins 2020 Atli Ísleifsson skrifar 5. febrúar 2020 08:00 Menntadagur atvinnulífsins er árlegur atburður. Á Menntadegi atvinnulífsins 2020 verður fjallað um sköpun í íslensku atvinnulífi og menntakerfi út frá fjölmörgum sjónarhornum. Ráðstefnan fer fram í Norðurljósum í Hörpu og hefst klukkan 8.30 og stendur til 11.30. Hægt er að fylgjast með ráðstefnunni í spilaranum að neðan. Í tilkynningu frá SA segir að Menntadagurinn sé árlegur viðburður og að honum standi Samtök atvinnulífsins, Samorka, Samtök ferðaþjónustunnar, Samtök fjármálafyrirtækja, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi, Samtök iðnaðarins og Samtök verslunar og þjónustu. Meðal þeirra sem taka þátt eru Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra. Guðni og Lilja munu um kl. 9.45 veita fyrirtækjum sem skara fram úr í fræðslu- og menntamálum starfsmanna Menntaverðlaun atvinnulífsins 2020. Dagskrá viðburðarins, klukkan 8.30-10. Ýtt úr vör Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins Skapandi starfsumhverfi Halldóra Vífilsdóttir, arkitekt og verkefnastjóri Austurbakka hjá Landsbankanum Hverjir eru skapandi? Birna Kristrún Halldórsdóttir, ráðgjafi og vottaður LEGO SERIOUS PLAY leiðbeinandi hjá Attentus Leikreglur í skapandi umhverfi Dóra Jóhannsdóttir, leikkona, handritahöfundur og spunakona Skapandi eða apandi? Áslaug Baldursdóttir, kennari, hönnuður, ritstjóri og margt fleira Er fyrirtækjarekstur listform? Pétur Arason, frumkvöðull hjá Manino Hönnunarhugsun í nýsköpun Ívar Þorsteinsson, leiðtogi viðskiptaþróunar, viðskiptatengsla og markaðsstarfs hjá Kolibri Með hjartað á réttum stað! Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Krónunnar Hvað er sköpun? Markús Þór Andrésson, deildastjóri sýninga og miðlunar hjá Listasafni Reykjavíkur Menntaverðlaun atvinnulífsins 2020 Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands og Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, afhenda Menntaverðlaun atvinnulífsins. 10:00-10:30. Kaffi og með því. Fræðslusjóðir og fræðsluaðilar kynna fjölbreytt nám og þjónustu á menntatorgi. 10:30-11:30 Málstofa þar sem verður kafað dýpra Að vinna markvisst með sköpun í menntun og á vinnustaðnum Camilla Uhre Fog, skólastjóri International Scool of Billund, og fyrrum stjórnandi hjá Lego Foundation. Lesblinda Sylvía Melsted, frumkvöðull og tónlistarkona, ásamt gestum. Skóla - og menntamál Vinnumarkaður Mest lesið Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti innlent Aðalgeir frá Lucinity til Símans Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Fleiri fréttir Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Sjá meira
Á Menntadegi atvinnulífsins 2020 verður fjallað um sköpun í íslensku atvinnulífi og menntakerfi út frá fjölmörgum sjónarhornum. Ráðstefnan fer fram í Norðurljósum í Hörpu og hefst klukkan 8.30 og stendur til 11.30. Hægt er að fylgjast með ráðstefnunni í spilaranum að neðan. Í tilkynningu frá SA segir að Menntadagurinn sé árlegur viðburður og að honum standi Samtök atvinnulífsins, Samorka, Samtök ferðaþjónustunnar, Samtök fjármálafyrirtækja, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi, Samtök iðnaðarins og Samtök verslunar og þjónustu. Meðal þeirra sem taka þátt eru Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra. Guðni og Lilja munu um kl. 9.45 veita fyrirtækjum sem skara fram úr í fræðslu- og menntamálum starfsmanna Menntaverðlaun atvinnulífsins 2020. Dagskrá viðburðarins, klukkan 8.30-10. Ýtt úr vör Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins Skapandi starfsumhverfi Halldóra Vífilsdóttir, arkitekt og verkefnastjóri Austurbakka hjá Landsbankanum Hverjir eru skapandi? Birna Kristrún Halldórsdóttir, ráðgjafi og vottaður LEGO SERIOUS PLAY leiðbeinandi hjá Attentus Leikreglur í skapandi umhverfi Dóra Jóhannsdóttir, leikkona, handritahöfundur og spunakona Skapandi eða apandi? Áslaug Baldursdóttir, kennari, hönnuður, ritstjóri og margt fleira Er fyrirtækjarekstur listform? Pétur Arason, frumkvöðull hjá Manino Hönnunarhugsun í nýsköpun Ívar Þorsteinsson, leiðtogi viðskiptaþróunar, viðskiptatengsla og markaðsstarfs hjá Kolibri Með hjartað á réttum stað! Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Krónunnar Hvað er sköpun? Markús Þór Andrésson, deildastjóri sýninga og miðlunar hjá Listasafni Reykjavíkur Menntaverðlaun atvinnulífsins 2020 Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands og Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, afhenda Menntaverðlaun atvinnulífsins. 10:00-10:30. Kaffi og með því. Fræðslusjóðir og fræðsluaðilar kynna fjölbreytt nám og þjónustu á menntatorgi. 10:30-11:30 Málstofa þar sem verður kafað dýpra Að vinna markvisst með sköpun í menntun og á vinnustaðnum Camilla Uhre Fog, skólastjóri International Scool of Billund, og fyrrum stjórnandi hjá Lego Foundation. Lesblinda Sylvía Melsted, frumkvöðull og tónlistarkona, ásamt gestum.
Skóla - og menntamál Vinnumarkaður Mest lesið Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti innlent Aðalgeir frá Lucinity til Símans Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Fleiri fréttir Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Sjá meira