Risu úr sætum og minntust Karls Berndsen Stefán Ó. Jónsson skrifar 4. febrúar 2020 14:44 Borgarstjórnarfundur dagsins hófst á minningarstund. Reykjavíkurborg Borgarfulltrúar hófu fund sinni í dag á því að rísa úr sætum og minnast varaborgarfulltrúans Karls Berndsen. Hann féll frá þann 28. janúar síðastliðinn eftir glímu við alvarleg veikindi undanfarin ár. Pawel Bartoszek, forseti borgarstjórnar, rak stuttlega feril Karls við upphaf borgarstjórnarfundar, sem hófst klukkan 14. Karl hafi lagt stund á hárgreiðslu- og förðunafræði, bæði á Íslandi og í Bretlandi, ásamt því að hafa orðið landsfrægur fyrir framkomu sína í sjónvarpi - eins og sjá má hér á sjónvarpsvef Vísis. Karl skipaði heiðurssæti á framboðslista Besta flokksins árið 2010 og annað sæti á lista Flokks fólksins fyrir síðustu borgarstjórnarkosningar, árið 2018. Hann er sagður hafa tekið virkan þátt í kosningabaráttu flokksins og var hans minnst sem málsvara þeirra sem minna mega sín. Karl náði kjöri sem fyrsti varaborgarfulltrúi Flokks fólksins - „en tók því miður aldrei sæti í borgarstjórn vegna veikindinda sinna,“ sagði Pawel við upphaf borgarstjórnarfundar. Pawel sendi fjölskyldu og vinum Karls samúðarkveðjur um leið og hann þakkaði fyrir framlag hans. Borgarfulltrúar minntust Karls með hálfrar mínútu þögn og með því að rísa úr sætum. Þeir takast nú á um skýrslu innri endurskoðunar vegna framkvæmda við gas- og jarðgerðarstöð SORPU bs. á Álfsnesi og má fylgjast með umræðunum hér að neðan. Borgarstjórn Flokkur fólksins Reykjavík Tengdar fréttir Karl Berndsen látinn Sjónvarpsstjarna og stílisti kveður. 29. janúar 2020 15:20 Mest lesið „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Formlegar viðræður hafnar Innlent Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Innlent Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Innlent Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Innlent Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Innlent Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Fleiri fréttir Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Sjá meira
Borgarfulltrúar hófu fund sinni í dag á því að rísa úr sætum og minnast varaborgarfulltrúans Karls Berndsen. Hann féll frá þann 28. janúar síðastliðinn eftir glímu við alvarleg veikindi undanfarin ár. Pawel Bartoszek, forseti borgarstjórnar, rak stuttlega feril Karls við upphaf borgarstjórnarfundar, sem hófst klukkan 14. Karl hafi lagt stund á hárgreiðslu- og förðunafræði, bæði á Íslandi og í Bretlandi, ásamt því að hafa orðið landsfrægur fyrir framkomu sína í sjónvarpi - eins og sjá má hér á sjónvarpsvef Vísis. Karl skipaði heiðurssæti á framboðslista Besta flokksins árið 2010 og annað sæti á lista Flokks fólksins fyrir síðustu borgarstjórnarkosningar, árið 2018. Hann er sagður hafa tekið virkan þátt í kosningabaráttu flokksins og var hans minnst sem málsvara þeirra sem minna mega sín. Karl náði kjöri sem fyrsti varaborgarfulltrúi Flokks fólksins - „en tók því miður aldrei sæti í borgarstjórn vegna veikindinda sinna,“ sagði Pawel við upphaf borgarstjórnarfundar. Pawel sendi fjölskyldu og vinum Karls samúðarkveðjur um leið og hann þakkaði fyrir framlag hans. Borgarfulltrúar minntust Karls með hálfrar mínútu þögn og með því að rísa úr sætum. Þeir takast nú á um skýrslu innri endurskoðunar vegna framkvæmda við gas- og jarðgerðarstöð SORPU bs. á Álfsnesi og má fylgjast með umræðunum hér að neðan.
Borgarstjórn Flokkur fólksins Reykjavík Tengdar fréttir Karl Berndsen látinn Sjónvarpsstjarna og stílisti kveður. 29. janúar 2020 15:20 Mest lesið „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Formlegar viðræður hafnar Innlent Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Innlent Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Innlent Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Innlent Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Innlent Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Fleiri fréttir Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Sjá meira