Nýjung í Hollandi: Íbúar deili hjólum og bílum Rakel Sveinsdóttir skrifar 4. febrúar 2020 09:00 Mikil hjólamenning er í Hollandi þar sem veturinn telur um þrjá mánuði á ári og snjór er sjaldséð sjón. Talið er að allt að þriðjungur íbúa hjóli til vinnu daglega. Þar eins og víðast hvar er bíllinn þó enn helsti samgöngumátinn og ekki óalgengt að sjá tvo bíla fyrir utan hvert heimili í hverfum. Í fjórðu stærstu borg landsins, Utrecht, stefna byggingaraðilar nú á að breyta þessu. Ekki aðeins áforma þeir að byggja umhverfisvænt og sjálfbært hverfi í miðborginni, heldur er hugmyndafræðin þeirra sú að innifalið fyrir íbúa verði bæði hjól og bíll, sem íbúar deila með sér notkun á. Íbúar Utreht eru í yngri kantinum og óvenju hátt hlutfall þeirra er á þrítugsaldri. Það skýrist af því að í Utrecht er stærsti háskóli Hollands. Græna hverfið sem fyrirhugað er að byggja heitir Merwede og áætlað er að þar muni um 12 þúsund íbúar búa. Þrjú heimili myndu þá deila með sér einum bíl. Í viðtali við FastCompany segir arkitekt hverfisins, Marco Broekman, þetta í takt við breytt viðhorf nýrra kynslóða sem líta á deilihagkerfið sem eðlilegan hlut. Það eigi þá við um bíla og hjól. Að öðru leyti eru hugmyndir um Merwede ekki ósvipaðar öðrum sambærilegum verkefnum sem byggja á að íbúar geti sótt sér alla þjónustu í göngufæri og að íbúakjarninn sé grænn og umhverfisvænn. Þá er staðsetning Merwede mjög góð því stutt er í allar lestarsamgöngur sem liggja til allra átta í Hollandi. Verkefnið hefur verið kynnt og er nú opið fyrir umsögnum íbúa. Þótt margir líti jákvætt á áætlanirnar, eru aðrir sem hafa áhyggjur af því að þarna sé að myndast of fjölmenn byggð á litlu svæði. Þá muni fjölgun hjólreiðafólks á svæðinu trufla aðrar samgöngur, s.s. yfir brýr og fleira. Hverfið geti því ekki orðið að veruleika nema borgin endurskoði annað skipulag í kring. Hjólreiðar Holland Tengdar fréttir Viðskiptavinir munu kaupa sömu skóna aftur og aftur Íslendingar kaupa og henda fatnaði og fylgihlutum í kílóavís á hverju ári. Mikil mengun hlýst af hverri flík, allt frá framleiðslu til förgunar. 24. janúar 2020 10:00 Straumar og stefnur atvinnulífsins 2020: Fimm helstu atriðin Það að hagnaður sé ekki lengur það eina sem skiptir máli er eitthvað sem við heyrum æ oftar. Að kynjahlutföll skipti meira máli í ráðningum eða að fyrirtæki leggi aukna áherslu á sjálfbærni. 30. janúar 2020 09:00 Mun vinnustaðurinn þinn líta svona út 2030? Það verður hægt að sjá á rauntíma hvar þú og samstarfsfélagar þínir eru á vinnustaðnum og skynjari mun stimpla þig inn og úr vinnu. Þú færð rafrænar leiðbeiningar um laus bílastæði fyrir (rafmagns-) bílinn þinn og hiti, birta og raki verður stilltur að þínum þörfum. 31. janúar 2020 12:00 Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Það sem fáir fíla: Að þú setjir þig á of háan hest „Fullt af íslenskum fyrirtækjum í miklum vandræðum með þetta“ Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Sjá meira
Mikil hjólamenning er í Hollandi þar sem veturinn telur um þrjá mánuði á ári og snjór er sjaldséð sjón. Talið er að allt að þriðjungur íbúa hjóli til vinnu daglega. Þar eins og víðast hvar er bíllinn þó enn helsti samgöngumátinn og ekki óalgengt að sjá tvo bíla fyrir utan hvert heimili í hverfum. Í fjórðu stærstu borg landsins, Utrecht, stefna byggingaraðilar nú á að breyta þessu. Ekki aðeins áforma þeir að byggja umhverfisvænt og sjálfbært hverfi í miðborginni, heldur er hugmyndafræðin þeirra sú að innifalið fyrir íbúa verði bæði hjól og bíll, sem íbúar deila með sér notkun á. Íbúar Utreht eru í yngri kantinum og óvenju hátt hlutfall þeirra er á þrítugsaldri. Það skýrist af því að í Utrecht er stærsti háskóli Hollands. Græna hverfið sem fyrirhugað er að byggja heitir Merwede og áætlað er að þar muni um 12 þúsund íbúar búa. Þrjú heimili myndu þá deila með sér einum bíl. Í viðtali við FastCompany segir arkitekt hverfisins, Marco Broekman, þetta í takt við breytt viðhorf nýrra kynslóða sem líta á deilihagkerfið sem eðlilegan hlut. Það eigi þá við um bíla og hjól. Að öðru leyti eru hugmyndir um Merwede ekki ósvipaðar öðrum sambærilegum verkefnum sem byggja á að íbúar geti sótt sér alla þjónustu í göngufæri og að íbúakjarninn sé grænn og umhverfisvænn. Þá er staðsetning Merwede mjög góð því stutt er í allar lestarsamgöngur sem liggja til allra átta í Hollandi. Verkefnið hefur verið kynnt og er nú opið fyrir umsögnum íbúa. Þótt margir líti jákvætt á áætlanirnar, eru aðrir sem hafa áhyggjur af því að þarna sé að myndast of fjölmenn byggð á litlu svæði. Þá muni fjölgun hjólreiðafólks á svæðinu trufla aðrar samgöngur, s.s. yfir brýr og fleira. Hverfið geti því ekki orðið að veruleika nema borgin endurskoði annað skipulag í kring.
Hjólreiðar Holland Tengdar fréttir Viðskiptavinir munu kaupa sömu skóna aftur og aftur Íslendingar kaupa og henda fatnaði og fylgihlutum í kílóavís á hverju ári. Mikil mengun hlýst af hverri flík, allt frá framleiðslu til förgunar. 24. janúar 2020 10:00 Straumar og stefnur atvinnulífsins 2020: Fimm helstu atriðin Það að hagnaður sé ekki lengur það eina sem skiptir máli er eitthvað sem við heyrum æ oftar. Að kynjahlutföll skipti meira máli í ráðningum eða að fyrirtæki leggi aukna áherslu á sjálfbærni. 30. janúar 2020 09:00 Mun vinnustaðurinn þinn líta svona út 2030? Það verður hægt að sjá á rauntíma hvar þú og samstarfsfélagar þínir eru á vinnustaðnum og skynjari mun stimpla þig inn og úr vinnu. Þú færð rafrænar leiðbeiningar um laus bílastæði fyrir (rafmagns-) bílinn þinn og hiti, birta og raki verður stilltur að þínum þörfum. 31. janúar 2020 12:00 Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Það sem fáir fíla: Að þú setjir þig á of háan hest „Fullt af íslenskum fyrirtækjum í miklum vandræðum með þetta“ Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Sjá meira
Viðskiptavinir munu kaupa sömu skóna aftur og aftur Íslendingar kaupa og henda fatnaði og fylgihlutum í kílóavís á hverju ári. Mikil mengun hlýst af hverri flík, allt frá framleiðslu til förgunar. 24. janúar 2020 10:00
Straumar og stefnur atvinnulífsins 2020: Fimm helstu atriðin Það að hagnaður sé ekki lengur það eina sem skiptir máli er eitthvað sem við heyrum æ oftar. Að kynjahlutföll skipti meira máli í ráðningum eða að fyrirtæki leggi aukna áherslu á sjálfbærni. 30. janúar 2020 09:00
Mun vinnustaðurinn þinn líta svona út 2030? Það verður hægt að sjá á rauntíma hvar þú og samstarfsfélagar þínir eru á vinnustaðnum og skynjari mun stimpla þig inn og úr vinnu. Þú færð rafrænar leiðbeiningar um laus bílastæði fyrir (rafmagns-) bílinn þinn og hiti, birta og raki verður stilltur að þínum þörfum. 31. janúar 2020 12:00