Körfuboltakvöld: „Ég held að sú dolla sé alveg klár“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. febrúar 2020 12:30 Í Framlengingunni í Körfuboltakvöldi sem var síðasta föstudag var almennt samþykki að Stjarnan væri orðin deildarmeistari. Þá voru ýmis áhugaverð málefni rætt. Kjartan Atli Kjartansson spurði þá Hermann Hauksson, Teit Örlygsson og Kristinn Friðriksson spjörunum úr. Hvaða Bosman leikmann væruð þið til í að sjá í landsliðinu? Menn voru ekki alveg sammála hér.Hefði Teitur Örlygsson tekið Eric Katenda til liðsins? Mögulega var Teitur á bakvið skiptin en Kjartan Atli grínaðist með það að Teitur væri á bakvið tjöldin hjá Njarðvík.Besta varnarlið deildarinnar? Menn reyndust ekki alveg sammála þegar kom að þeirri spurningu og var ákveðið lið af Suðurnesjum óvænt í umræðunni.Er Stjarnan orðið deildarmeistari? Menn voru sammála þegar kom að þeirri spurningu.Eru KR-ingar orðnir líklegastir eftir komu Mike DiNunno? Þá voru þeir spurðir hvort þeir hefði tekið skiptum KR liðsins fyrir tímabil. Menn voru nú ekki alveg sammála hér þó svo að KR-ingar séu komnir með mjög góðan níu manna leikmannahóp. Aðspurðir hvort þeir hefðu tekið skiptum KR fyrir tímabil þá myndaðist umræða mikil. KR-ingar misstu þá Julian Boyd, Pavel Ermolinskij og Björn Kristjánsson (í meiðsli) en fengu inn bræðurna Jakob Örn Sigurðarson og Matthías Orra. Þá komu Michael Craion og Brynjar Þor Björnsson aftur í Vesturbæinn. Innslagið má sjá í spilaranum hér að ofan. Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Körfubolti Tengdar fréttir Körfuboltakvöld minnist Kobe Bryant: „Hann var dýrkaður út um allt“ Kobe Bryant lést í þyrluslysi fyrir sex dögum síðan og í nótt spiluðu Los Angeles Lakers sinn fyrsta leik eftir fráfall goðsagnarinnar. 1. febrúar 2020 15:00 Körfuboltakvöld: „Ég held að Grindavík hafi loksins verið heppnir“ Grindavík hafði betur gegn Fjölni í gær en þetta var fyrsti sigurleikur liðsins síðan 13. desember. 1. febrúar 2020 14:00 Körfuboltakvöld ræðir nýjan leikmann Keflavíkur og Brexit Í Dominos Körfuboltakvöldi nú síðasta föstudag var lið Keflavíkur aðeins rætt, þá sérstaklega innkoma Callum Reese Lawson í liðið. Einnig ræddu þeir félagar um möguleg áhrif Brexit á deildina. 1. febrúar 2020 21:00 Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira
Í Framlengingunni í Körfuboltakvöldi sem var síðasta föstudag var almennt samþykki að Stjarnan væri orðin deildarmeistari. Þá voru ýmis áhugaverð málefni rætt. Kjartan Atli Kjartansson spurði þá Hermann Hauksson, Teit Örlygsson og Kristinn Friðriksson spjörunum úr. Hvaða Bosman leikmann væruð þið til í að sjá í landsliðinu? Menn voru ekki alveg sammála hér.Hefði Teitur Örlygsson tekið Eric Katenda til liðsins? Mögulega var Teitur á bakvið skiptin en Kjartan Atli grínaðist með það að Teitur væri á bakvið tjöldin hjá Njarðvík.Besta varnarlið deildarinnar? Menn reyndust ekki alveg sammála þegar kom að þeirri spurningu og var ákveðið lið af Suðurnesjum óvænt í umræðunni.Er Stjarnan orðið deildarmeistari? Menn voru sammála þegar kom að þeirri spurningu.Eru KR-ingar orðnir líklegastir eftir komu Mike DiNunno? Þá voru þeir spurðir hvort þeir hefði tekið skiptum KR liðsins fyrir tímabil. Menn voru nú ekki alveg sammála hér þó svo að KR-ingar séu komnir með mjög góðan níu manna leikmannahóp. Aðspurðir hvort þeir hefðu tekið skiptum KR fyrir tímabil þá myndaðist umræða mikil. KR-ingar misstu þá Julian Boyd, Pavel Ermolinskij og Björn Kristjánsson (í meiðsli) en fengu inn bræðurna Jakob Örn Sigurðarson og Matthías Orra. Þá komu Michael Craion og Brynjar Þor Björnsson aftur í Vesturbæinn. Innslagið má sjá í spilaranum hér að ofan.
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Körfubolti Tengdar fréttir Körfuboltakvöld minnist Kobe Bryant: „Hann var dýrkaður út um allt“ Kobe Bryant lést í þyrluslysi fyrir sex dögum síðan og í nótt spiluðu Los Angeles Lakers sinn fyrsta leik eftir fráfall goðsagnarinnar. 1. febrúar 2020 15:00 Körfuboltakvöld: „Ég held að Grindavík hafi loksins verið heppnir“ Grindavík hafði betur gegn Fjölni í gær en þetta var fyrsti sigurleikur liðsins síðan 13. desember. 1. febrúar 2020 14:00 Körfuboltakvöld ræðir nýjan leikmann Keflavíkur og Brexit Í Dominos Körfuboltakvöldi nú síðasta föstudag var lið Keflavíkur aðeins rætt, þá sérstaklega innkoma Callum Reese Lawson í liðið. Einnig ræddu þeir félagar um möguleg áhrif Brexit á deildina. 1. febrúar 2020 21:00 Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira
Körfuboltakvöld minnist Kobe Bryant: „Hann var dýrkaður út um allt“ Kobe Bryant lést í þyrluslysi fyrir sex dögum síðan og í nótt spiluðu Los Angeles Lakers sinn fyrsta leik eftir fráfall goðsagnarinnar. 1. febrúar 2020 15:00
Körfuboltakvöld: „Ég held að Grindavík hafi loksins verið heppnir“ Grindavík hafði betur gegn Fjölni í gær en þetta var fyrsti sigurleikur liðsins síðan 13. desember. 1. febrúar 2020 14:00
Körfuboltakvöld ræðir nýjan leikmann Keflavíkur og Brexit Í Dominos Körfuboltakvöldi nú síðasta föstudag var lið Keflavíkur aðeins rætt, þá sérstaklega innkoma Callum Reese Lawson í liðið. Einnig ræddu þeir félagar um möguleg áhrif Brexit á deildina. 1. febrúar 2020 21:00