Pamela Anderson skilin eftir aðeins 12 daga hjónaband sem var ekki alvöru hjónaband Vésteinn Örn Pétursson skrifar 2. febrúar 2020 08:10 Peters og Anderson á sínum yngri árum, á meðan allt lék í lyndi. vÍSIR/gETTY Ofurfyrirsætan og leikkonan Pamela Anderson og kvikmyndaframleiðandinn Jon Peters hafa ákveðið að slíta samvistum, aðeins 12 dögum eftir að þau játuðust hvort öðru við hátíðlega athöfn í Mailbu í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Að því er fram kemur í frétt TMZ af skilnaði þeirra Anderson og Peters virðast þau þó aldrei formlega hafa skilað inn tilskildum pappírum til þess að geta talist skráð í hjúskap.TMZ hefur eftir Pamelu: „Ég er hrærð yfir hlýlegum viðbrögðum við sambandi mínu og Jons. Við yrðum afar þakklát fyrir stuðning ykkar á meðan við tökum okkur tíma og endurmetum hvað við viljum í lífinu, og hvort frá öðru. Lífið er ferðalag og ástin er ferli.“ „Með þann algilda sannleik í huga höfum við ákveðið að fresta fullgildingu hjónabandsins og setja trú okkar á ferlið. Takk fyrir að virða friðhelgi okkar.“ Þegar tilkynnt var um væntanlegt hjónaband þeirra Anderson og Peters var haft eftir kvikmyndaframleiðandanum að hann væri enn bálskotinn í Pamelu, en þau áttu í sambandi fyrir um þrjátíu árum. Hún sagði sömuleiðis að Peters væri einn af upprunalegu „vondu strákunum“ (e. bad boys) í Hollywood, og að hún elskaði hann. Hefði hjónaband þeirra Anderson og Peters formlega gengið í gegn hefði það verið fimmta hjónaband hvors þeirra. Ástin og lífið Hollywood Tímamót Mest lesið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lífið Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi Lífið Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Lífið Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Lífið Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Lífið Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Lífið Fleiri fréttir Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 Sjá meira
Ofurfyrirsætan og leikkonan Pamela Anderson og kvikmyndaframleiðandinn Jon Peters hafa ákveðið að slíta samvistum, aðeins 12 dögum eftir að þau játuðust hvort öðru við hátíðlega athöfn í Mailbu í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Að því er fram kemur í frétt TMZ af skilnaði þeirra Anderson og Peters virðast þau þó aldrei formlega hafa skilað inn tilskildum pappírum til þess að geta talist skráð í hjúskap.TMZ hefur eftir Pamelu: „Ég er hrærð yfir hlýlegum viðbrögðum við sambandi mínu og Jons. Við yrðum afar þakklát fyrir stuðning ykkar á meðan við tökum okkur tíma og endurmetum hvað við viljum í lífinu, og hvort frá öðru. Lífið er ferðalag og ástin er ferli.“ „Með þann algilda sannleik í huga höfum við ákveðið að fresta fullgildingu hjónabandsins og setja trú okkar á ferlið. Takk fyrir að virða friðhelgi okkar.“ Þegar tilkynnt var um væntanlegt hjónaband þeirra Anderson og Peters var haft eftir kvikmyndaframleiðandanum að hann væri enn bálskotinn í Pamelu, en þau áttu í sambandi fyrir um þrjátíu árum. Hún sagði sömuleiðis að Peters væri einn af upprunalegu „vondu strákunum“ (e. bad boys) í Hollywood, og að hún elskaði hann. Hefði hjónaband þeirra Anderson og Peters formlega gengið í gegn hefði það verið fimmta hjónaband hvors þeirra.
Ástin og lífið Hollywood Tímamót Mest lesið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lífið Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi Lífið Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Lífið Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Lífið Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Lífið Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Lífið Fleiri fréttir Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 Sjá meira