Stundum gott að vera latur í vinnunni Rakel Sveinsdóttir skrifar 20. febrúar 2020 15:15 Það eru kannski ekkert margir sem viðurkenna að þeir séu latir. Þó eflaust einhverjir sem sem viðurkenna að vera í stundum latir. Gleðitíðindinn fyrir þessa aðila eru: Það getur margborgað sig að vera stundum latur í vinnunni! Vísir/Getty Það eru kannski ekkert margir sem viðurkenna að þeir séu latir. Þó eflaust einhverjir sem sem viðurkenna að vera í stundum latir. Gleðitíðindinn fyrir þessa aðila eru: Það getur margborgað sig að vera stundum latur í vinnunni! Já, skringilegt nokk þá segir rithöfundurinn Chris Baily að það að vera stundum latur í vinnunni sé bara hið besta mál. Reyndar segir Baily að það sé ákveðin „list“ fólgin í því að vera latur. Það sem gerir yfirlýsinguna kannski svolítið sérstaka er að Chris Baily er höfundur bókarinnar „Hyperfocus: How to Be More Productive in a World of Distraction“ sem eins og nafnið gefur til kynna gengur út á að kenna fólki hvernig það getur verið sem skilvirkast í umhverfi þar sem svo margt getur truflað okkur. Að sögn Bailys fáum við bestu hugmyndirnar þegar við erum löt. Þetta rökstyður hann með tilvísun í rannsókn þar sem niðurstöður sýndu að þegar við leyfum huganum að reika hugsum við í 48% tilvika um framtíðina, í 28% tilvika um núið og í 12% tilvika um fortíðina. Það er einkum þrennt sem Baily segir skýra það út hvers vegna það borgar sig hreinlega að vera stundum svolítið löt. 1. Við fáum hvíld. Þótt letin standi ekki lengi yfir náum við að hlaða aðeins batteríin. Það eitt og sér gerir okkur skilvirkari síðar. 2. Við skipuleggjum okkur. Samkvæmt rannsóknum erum við 14 sinnum líklegri til að hugsa um framtíðina þegar við erum slök. Þetta þýðir að það er á þessum stundum sem við hugsum oft um langtímaplönin okkar (það hvort við fylgjum þeim síðan eftir er kapítuli út af fyrir sig). 3. Við fáum hugmyndir. Þar sem heilinn skiptir hugsunum okkar í þrennt (framtíð, núið og fortíð) náum við oft að tengja þessa þrjá hluti saman. Ný hugmynd gæti til dæmis allt í einu poppað upp í kollinn þar sem við rifjum upp eitthvað sem við lásum fyrir nokkrum vikum síðan, sem er einmitt eitthvað sem gæti hjálpað til við að leysa verkefni sem við erum að vinna að eða eigum eftir að ráðast í. Tengdar fréttir Að takast á við mígreni í vinnunni Það kannast margir við það að fá mígreniskast í vinnunni og reyna að þrauka út daginn. 18. febrúar 2020 09:00 Að komast í gegnum vinnudaginn eftir svefnlausa nótt Kaffi og orkudrykkir hættir að gera sitt gagn en dagurinn varla hálfnaður. Hvernig er best að komast í gegnum vinnudaginn eftir svefnlausa nótt? 28. janúar 2020 09:00 Frestunaráráttan: Að komast út úr vítahringnum Stundum er frestunarárátta meðfædd en oft er hægt að vinna sig út úr þeim vítahring að fresta sumum hlutum ítrekað segir Arnar Sveinn Geirsson verkefnastjóri hjá Auðnast. Við fáum samviskubit og líður illa ef við festumst í vítahring frestunaráráttu. 13. febrúar 2020 12:00 Mest lesið Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Viðskipti innlent Akademias tekur yfir rekstur Avia Viðskipti innlent Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Fleiri fréttir „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Kosningaspenna á vinnustöðum og rifrildi um pólitík Sif Jakobs: „Ekta demantar eru nú einfaldlega ræktaðir“ „Hörðustu samningaviðræðurnar voru við yngsta fólkið Eitraður starfsmaður og góð ráð „Enginn kvartað yfir því þegar ég hef skúrað“ Ekki trompast við fólk í vinnu eða á fundum „Síðan kemur í ljós að við erum í gjörólíkum störfum“ „Opinberi geirinn er að breytast og þar þarf mikinn fjölda verkefnastjóra“ B-týpa sem vill verða A en þarf tíma til að „morgna sig“ Fólki á helst að líða betur eftir vinnudaginn en þegar það mætti Slökkt á asanum: „Hljómar kannski auðveldlega en er það ekki“ Konurnar ofþreyttar en karlmenn vilja meiri frið til að vinna „Allir alltaf að segja að hann sé svo mjúkur“ „Frekar kvöldsvæfur heldur en morgunfúll“ Atvinnumissir: „Það var rosa skrýtið að lenda í þessu“ „En það hefur líka margt fallegt komið út úr þessu“ „Breytingaskeið kvenna hefur líka áhrif á karlavinnustaði“ Sjá meira
Það eru kannski ekkert margir sem viðurkenna að þeir séu latir. Þó eflaust einhverjir sem sem viðurkenna að vera í stundum latir. Gleðitíðindinn fyrir þessa aðila eru: Það getur margborgað sig að vera stundum latur í vinnunni! Já, skringilegt nokk þá segir rithöfundurinn Chris Baily að það að vera stundum latur í vinnunni sé bara hið besta mál. Reyndar segir Baily að það sé ákveðin „list“ fólgin í því að vera latur. Það sem gerir yfirlýsinguna kannski svolítið sérstaka er að Chris Baily er höfundur bókarinnar „Hyperfocus: How to Be More Productive in a World of Distraction“ sem eins og nafnið gefur til kynna gengur út á að kenna fólki hvernig það getur verið sem skilvirkast í umhverfi þar sem svo margt getur truflað okkur. Að sögn Bailys fáum við bestu hugmyndirnar þegar við erum löt. Þetta rökstyður hann með tilvísun í rannsókn þar sem niðurstöður sýndu að þegar við leyfum huganum að reika hugsum við í 48% tilvika um framtíðina, í 28% tilvika um núið og í 12% tilvika um fortíðina. Það er einkum þrennt sem Baily segir skýra það út hvers vegna það borgar sig hreinlega að vera stundum svolítið löt. 1. Við fáum hvíld. Þótt letin standi ekki lengi yfir náum við að hlaða aðeins batteríin. Það eitt og sér gerir okkur skilvirkari síðar. 2. Við skipuleggjum okkur. Samkvæmt rannsóknum erum við 14 sinnum líklegri til að hugsa um framtíðina þegar við erum slök. Þetta þýðir að það er á þessum stundum sem við hugsum oft um langtímaplönin okkar (það hvort við fylgjum þeim síðan eftir er kapítuli út af fyrir sig). 3. Við fáum hugmyndir. Þar sem heilinn skiptir hugsunum okkar í þrennt (framtíð, núið og fortíð) náum við oft að tengja þessa þrjá hluti saman. Ný hugmynd gæti til dæmis allt í einu poppað upp í kollinn þar sem við rifjum upp eitthvað sem við lásum fyrir nokkrum vikum síðan, sem er einmitt eitthvað sem gæti hjálpað til við að leysa verkefni sem við erum að vinna að eða eigum eftir að ráðast í.
Tengdar fréttir Að takast á við mígreni í vinnunni Það kannast margir við það að fá mígreniskast í vinnunni og reyna að þrauka út daginn. 18. febrúar 2020 09:00 Að komast í gegnum vinnudaginn eftir svefnlausa nótt Kaffi og orkudrykkir hættir að gera sitt gagn en dagurinn varla hálfnaður. Hvernig er best að komast í gegnum vinnudaginn eftir svefnlausa nótt? 28. janúar 2020 09:00 Frestunaráráttan: Að komast út úr vítahringnum Stundum er frestunarárátta meðfædd en oft er hægt að vinna sig út úr þeim vítahring að fresta sumum hlutum ítrekað segir Arnar Sveinn Geirsson verkefnastjóri hjá Auðnast. Við fáum samviskubit og líður illa ef við festumst í vítahring frestunaráráttu. 13. febrúar 2020 12:00 Mest lesið Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Viðskipti innlent Akademias tekur yfir rekstur Avia Viðskipti innlent Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Fleiri fréttir „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Kosningaspenna á vinnustöðum og rifrildi um pólitík Sif Jakobs: „Ekta demantar eru nú einfaldlega ræktaðir“ „Hörðustu samningaviðræðurnar voru við yngsta fólkið Eitraður starfsmaður og góð ráð „Enginn kvartað yfir því þegar ég hef skúrað“ Ekki trompast við fólk í vinnu eða á fundum „Síðan kemur í ljós að við erum í gjörólíkum störfum“ „Opinberi geirinn er að breytast og þar þarf mikinn fjölda verkefnastjóra“ B-týpa sem vill verða A en þarf tíma til að „morgna sig“ Fólki á helst að líða betur eftir vinnudaginn en þegar það mætti Slökkt á asanum: „Hljómar kannski auðveldlega en er það ekki“ Konurnar ofþreyttar en karlmenn vilja meiri frið til að vinna „Allir alltaf að segja að hann sé svo mjúkur“ „Frekar kvöldsvæfur heldur en morgunfúll“ Atvinnumissir: „Það var rosa skrýtið að lenda í þessu“ „En það hefur líka margt fallegt komið út úr þessu“ „Breytingaskeið kvenna hefur líka áhrif á karlavinnustaði“ Sjá meira
Að takast á við mígreni í vinnunni Það kannast margir við það að fá mígreniskast í vinnunni og reyna að þrauka út daginn. 18. febrúar 2020 09:00
Að komast í gegnum vinnudaginn eftir svefnlausa nótt Kaffi og orkudrykkir hættir að gera sitt gagn en dagurinn varla hálfnaður. Hvernig er best að komast í gegnum vinnudaginn eftir svefnlausa nótt? 28. janúar 2020 09:00
Frestunaráráttan: Að komast út úr vítahringnum Stundum er frestunarárátta meðfædd en oft er hægt að vinna sig út úr þeim vítahring að fresta sumum hlutum ítrekað segir Arnar Sveinn Geirsson verkefnastjóri hjá Auðnast. Við fáum samviskubit og líður illa ef við festumst í vítahring frestunaráráttu. 13. febrúar 2020 12:00