Ryan Newman vakandi og getur talað eftir áreksturinn hræðilega Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2020 10:00 Ryan Newman og bíllinn hans í árekstrinum. Samsett/Getty Bandaríski ökumaðurinn Ryan Newman lifði af hræðilegan árekstur í Daytona 500 kappakstrinum á mánudaginn og nú berast betri fréttir af ástandi hans. Ryan Newman er enn á spítalanum en hann er vakandi og getur talað við fjölskyldu sína og lækna. Roush Fenway Racing, lið Ryan Newman, sendi frá sér tilkynningu um stöðuna á honum og þakkaði líka fyrir öll allar kveðjurnar og innilegu skilaboðin sem hann hefur fengið. Ryan Newman is "awake and speaking" with family members and his doctors, his Roush Fenway Racing team said Tuesday. https://t.co/yZ9tbwEMoQ— USA TODAY Sports (@usatodaysports) February 19, 2020 Ryan Newman er 42 ára gamall en hann og eiginkona hans, Krissie Newman, eiga tvær dætur saman, þær Brooklyn og Ashlyn Olivia. Aðeins nokkrum dögum fyrir slysið höfðu þau Ryan og Krissie aftur á móti tilkynnt að þau væru að skilja eftir sextán ára hjónaband. Ryan Newman var í forystu á síðasta hring í Daytona 500 kappakstrinum þegar hann annar bíll fór aftan í hann og snéri honum með skelfilegum afleiðingum. Bílinn sem var á 322 kílómetra hraða fór á flug áður en annar bíll keyrði inn í hann. Bílinn endaði öfugur, mjög illa farinn og alelda. Ryan Newman var fluttur á Halifax Medical sjúkrahúsið í Daytona Beach og óttast var um líf hans í fyrstu. Fljótlega fréttist þó af því að Newman væri ekki í lífshættu. Hér fyrir neðan má sjá þennan rosalega árekstur. Akstursíþróttir Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fótbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps Fékk rúmlega sautján milljóna króna sekt fyrir eggjakastið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Dagskráin: Komast Hákon og félagar í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar? Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Tiger Woods sleit hásin Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Sjá meira
Bandaríski ökumaðurinn Ryan Newman lifði af hræðilegan árekstur í Daytona 500 kappakstrinum á mánudaginn og nú berast betri fréttir af ástandi hans. Ryan Newman er enn á spítalanum en hann er vakandi og getur talað við fjölskyldu sína og lækna. Roush Fenway Racing, lið Ryan Newman, sendi frá sér tilkynningu um stöðuna á honum og þakkaði líka fyrir öll allar kveðjurnar og innilegu skilaboðin sem hann hefur fengið. Ryan Newman is "awake and speaking" with family members and his doctors, his Roush Fenway Racing team said Tuesday. https://t.co/yZ9tbwEMoQ— USA TODAY Sports (@usatodaysports) February 19, 2020 Ryan Newman er 42 ára gamall en hann og eiginkona hans, Krissie Newman, eiga tvær dætur saman, þær Brooklyn og Ashlyn Olivia. Aðeins nokkrum dögum fyrir slysið höfðu þau Ryan og Krissie aftur á móti tilkynnt að þau væru að skilja eftir sextán ára hjónaband. Ryan Newman var í forystu á síðasta hring í Daytona 500 kappakstrinum þegar hann annar bíll fór aftan í hann og snéri honum með skelfilegum afleiðingum. Bílinn sem var á 322 kílómetra hraða fór á flug áður en annar bíll keyrði inn í hann. Bílinn endaði öfugur, mjög illa farinn og alelda. Ryan Newman var fluttur á Halifax Medical sjúkrahúsið í Daytona Beach og óttast var um líf hans í fyrstu. Fljótlega fréttist þó af því að Newman væri ekki í lífshættu. Hér fyrir neðan má sjá þennan rosalega árekstur.
Akstursíþróttir Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fótbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps Fékk rúmlega sautján milljóna króna sekt fyrir eggjakastið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Dagskráin: Komast Hákon og félagar í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar? Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Tiger Woods sleit hásin Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Sjá meira