Tiger Woods endaði í síðasta sæti á Genesis Invitational en Adam Scott vann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2020 07:00 Adam Scott fagnar sigri á Genesis Invitational. Hér er hann með Tiger Woods sem endaði í neðsta sætið. Getty/Chris Trotman/ Ástralinn Adam Scott lék best allra á Genesis Invitational golfmótinu í Bandaríkjunum sem lauk í gær en þetta var fyrsti sigur hans á PGA-mótaröðinni í næstum því fjögur ár. Adam Scott endaði tveimur höggum á undan þeim Scott Brown, Sung Kang og Matt Kuchar. Scott kom inn á 273 höggum eða á 11 höggum undir pari. Another Aussie wins on TOUR. Sunday's highlights from @AdamScott pic.twitter.com/XE3X0Aid8X— PGA TOUR (@PGATOUR) February 17, 2020 Þrátt fyrir að þetta hafi verið fyrsti sigur Adam Scott á mótaröðinni í langan tíma þá vann hann síðasta mótið sitt á undan þessu en það var ástralska PGA-mótið fyrir tveimur mánuðum síðan. Scott hafði ekki tekið þátt í móti síðan þá en kom sterkur inn á Riviera. Með þessum sigri þá kemst Adam Scott upp í sjöunda sæti heimslistans en hann hefur ekki verið inn á topp tíu í næstum því þrjú ár. Congratulations, @AdamScott! He's won @TheGenesisInv for his 14th TOUR title.#LiveUnderParpic.twitter.com/2Z6w7HQETF— PGA TOUR (@PGATOUR) February 16, 2020 A classy champion.@AdamScott is happy to be back in the winner's circle. His first win in nearly 4 years.#LiveUnderParpic.twitter.com/FYr6nAjo4i— PGA TOUR (@PGATOUR) February 17, 2020 Það gekk ekki alveg eins vel hjá Tiger Woods. Woods kom inn á sex höggum yfir pari á lokadeginum og varð að sætta sig við 68. og neðsta sætið á mótinu. Hann lék holurnar 72 á alls 295 höggum eða ellefu höggum yfir pari. Hann var því 22 höggum á eftir sigurvegaranum Adam Scott. Tiger Woods kvartaði yfir stífleika í baki eftir hringinn á laugardaginn en kláraði samt í gær. Hann mun hins vegar ekki keppa á WGC-Mexico mótinu í komandi viku. The winner's walk with host @TigerWoods. Life is good for champion @AdamScott.#LiveUnderParpic.twitter.com/PqdHoeFXk9— PGA TOUR (@PGATOUR) February 17, 2020 Final leaderboard: 1. @AdamScott, -11 2. Sung Kang, -9 2. @ScottBrownGolf, -9 2. Matt Kuchar, -9 5. Hideki Matsuyama, -8 5. @B_DeChambeau, -8 5. @MaxHoma23, -8 5. @Joel_Dahmen, -8 5. @McIlroyRory, -8 All scores from @TheGenesisInv: https://t.co/xYdhELrcLfpic.twitter.com/YPVdxfbsn6— PGA TOUR (@PGATOUR) February 16, 2020 Golf Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Ástralinn Adam Scott lék best allra á Genesis Invitational golfmótinu í Bandaríkjunum sem lauk í gær en þetta var fyrsti sigur hans á PGA-mótaröðinni í næstum því fjögur ár. Adam Scott endaði tveimur höggum á undan þeim Scott Brown, Sung Kang og Matt Kuchar. Scott kom inn á 273 höggum eða á 11 höggum undir pari. Another Aussie wins on TOUR. Sunday's highlights from @AdamScott pic.twitter.com/XE3X0Aid8X— PGA TOUR (@PGATOUR) February 17, 2020 Þrátt fyrir að þetta hafi verið fyrsti sigur Adam Scott á mótaröðinni í langan tíma þá vann hann síðasta mótið sitt á undan þessu en það var ástralska PGA-mótið fyrir tveimur mánuðum síðan. Scott hafði ekki tekið þátt í móti síðan þá en kom sterkur inn á Riviera. Með þessum sigri þá kemst Adam Scott upp í sjöunda sæti heimslistans en hann hefur ekki verið inn á topp tíu í næstum því þrjú ár. Congratulations, @AdamScott! He's won @TheGenesisInv for his 14th TOUR title.#LiveUnderParpic.twitter.com/2Z6w7HQETF— PGA TOUR (@PGATOUR) February 16, 2020 A classy champion.@AdamScott is happy to be back in the winner's circle. His first win in nearly 4 years.#LiveUnderParpic.twitter.com/FYr6nAjo4i— PGA TOUR (@PGATOUR) February 17, 2020 Það gekk ekki alveg eins vel hjá Tiger Woods. Woods kom inn á sex höggum yfir pari á lokadeginum og varð að sætta sig við 68. og neðsta sætið á mótinu. Hann lék holurnar 72 á alls 295 höggum eða ellefu höggum yfir pari. Hann var því 22 höggum á eftir sigurvegaranum Adam Scott. Tiger Woods kvartaði yfir stífleika í baki eftir hringinn á laugardaginn en kláraði samt í gær. Hann mun hins vegar ekki keppa á WGC-Mexico mótinu í komandi viku. The winner's walk with host @TigerWoods. Life is good for champion @AdamScott.#LiveUnderParpic.twitter.com/PqdHoeFXk9— PGA TOUR (@PGATOUR) February 17, 2020 Final leaderboard: 1. @AdamScott, -11 2. Sung Kang, -9 2. @ScottBrownGolf, -9 2. Matt Kuchar, -9 5. Hideki Matsuyama, -8 5. @B_DeChambeau, -8 5. @MaxHoma23, -8 5. @Joel_Dahmen, -8 5. @McIlroyRory, -8 All scores from @TheGenesisInv: https://t.co/xYdhELrcLfpic.twitter.com/YPVdxfbsn6— PGA TOUR (@PGATOUR) February 16, 2020
Golf Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira