Sportpakkinn: Liðin eru mjög ánægð með breytingu HSÍ á bikarvikunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2020 15:15 FH-ingar unnu bikarinn í fyrra en léku þá úrslitaleikinn daginn eftir undanúrslitaleikinn. Mynd/S2 Sport Handknattleiksambands Íslands ákvað að bregðast við umræðu um of mikið álag á leikmönnum með því að gefa bikarúrslitaliðunum aukadag til að undirbúa sig fyrir bikarúrslitaleikinn í ár. Guðjón Guðmundsson ræddi við framkvæmdastjóra Handknattleikssambands Íslands. Í vikunni var dregið í undanúrslitin í karla og kvennaflokki í Coca Cola bikarnum í handbolta sem leikinn verða á miðvikudegi og fimmtudegi í fyrsta sinn. En hvers vegna þessar breytingar? „Við ákváðum fyrst og fremst að gera þetta til að gefa liðunum auka frídag inn á milli. Það er mikil umræða innan handboltans um álag á leikmönnum og við viljum vera með í þeirri umræðu og sjálfsögðu aðeins að létta á því,“ sagði Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands. „Ég held að það sé mikill munur fyrir liðin að spila á miðvikudag og fimmtudag í staðinn fyrir fimmtudag og föstudag, þegar kemur að úrslitaleiknum á laugardegi. Eins gefur þetta liðunum sem eru í úrslitunum, sér í lagi karla megin sem voru að spila á föstudegi áður, aukið tækifæri til að mynda stemmningu í sínum liðum,“ sagði Róbert Geir „Með þessu náum við vonandi að fjölga áhorfendur og auka stemmningu á úrslitaleikjunum á laugardeginum,“ sagði Róbert Geir. „Þetta er búið að takast frábærlega undanfarin ár og við viljum alltaf gera betur. Með þessu þá held ég að við munum auka gæðin á leikjunum á laugardeginum. Vonandi náum við líka að auka stemmninguna með auknum áhorfendafjölda. Liðin sem við höfum talað við eru mjög ánægð með þetta og ég held að þetta sér eitthvað sem verði keppninni til hagsbóta,“ sagði Róbert Geir. Það má sjá alla frétt Guðjón Guðmundssonar um breytinguna á uppsetningu bikarvikunnar hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Ég held að þetta sé mikill munur fyrir liðin í bikarúrslitaleiknum Olís-deild karla Olís-deild kvenna Sportpakkinn Mest lesið Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Sjá meira
Handknattleiksambands Íslands ákvað að bregðast við umræðu um of mikið álag á leikmönnum með því að gefa bikarúrslitaliðunum aukadag til að undirbúa sig fyrir bikarúrslitaleikinn í ár. Guðjón Guðmundsson ræddi við framkvæmdastjóra Handknattleikssambands Íslands. Í vikunni var dregið í undanúrslitin í karla og kvennaflokki í Coca Cola bikarnum í handbolta sem leikinn verða á miðvikudegi og fimmtudegi í fyrsta sinn. En hvers vegna þessar breytingar? „Við ákváðum fyrst og fremst að gera þetta til að gefa liðunum auka frídag inn á milli. Það er mikil umræða innan handboltans um álag á leikmönnum og við viljum vera með í þeirri umræðu og sjálfsögðu aðeins að létta á því,“ sagði Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands. „Ég held að það sé mikill munur fyrir liðin að spila á miðvikudag og fimmtudag í staðinn fyrir fimmtudag og föstudag, þegar kemur að úrslitaleiknum á laugardegi. Eins gefur þetta liðunum sem eru í úrslitunum, sér í lagi karla megin sem voru að spila á föstudegi áður, aukið tækifæri til að mynda stemmningu í sínum liðum,“ sagði Róbert Geir „Með þessu náum við vonandi að fjölga áhorfendur og auka stemmningu á úrslitaleikjunum á laugardeginum,“ sagði Róbert Geir. „Þetta er búið að takast frábærlega undanfarin ár og við viljum alltaf gera betur. Með þessu þá held ég að við munum auka gæðin á leikjunum á laugardeginum. Vonandi náum við líka að auka stemmninguna með auknum áhorfendafjölda. Liðin sem við höfum talað við eru mjög ánægð með þetta og ég held að þetta sér eitthvað sem verði keppninni til hagsbóta,“ sagði Róbert Geir. Það má sjá alla frétt Guðjón Guðmundssonar um breytinguna á uppsetningu bikarvikunnar hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Ég held að þetta sé mikill munur fyrir liðin í bikarúrslitaleiknum
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Sportpakkinn Mest lesið Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Sjá meira