Víðtækar lokanir á vegum um allt land Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. febrúar 2020 14:11 Áætlaðar lokanir á vegum á morgun. Mjög líklegt verður að teljast að komi til lokana á fjölmörgum vegum um land allt á morgun. Vegagerðin hefur birt lista yfir þá vegi sem eru á óvissustigi vegna veðursins sem er á leiðinni. Endanleg ákvörðun um lokun og síðan opnun aftur er tekin í hverju tilviki fyrir sig. Óvissustigi almannavarna fyrir allt landið hefur verið lýst yfir lægðinni sem lýst hefur verið sem „sprengilægð.“ Búast má við því að lokanir byrji snemma í nótt, sé tekið mið af nýjustu spám veðurfræðinga.Sjá einnig: Óvissustigi almannavarna fyrir allt landið lýst yfir vegna sprengilægðarinnar Reiknað er með því að Hellisheiði verði lokuð frá því klukkan tvö í nótt og til þrjú síðdegis á morgun. Lyngdalsheiði verður að líkindum lokuð frá fjögur í nótt til þrjú síðdegis. Lokað verður fyrir umferð um Kjalarnes frá þrjú í nótt og til tvö eftir hádegi á morgun. Þá verður lokað fyrir umferð um Reykjanesbraut frá eitt í nótt og sömu sögu er að segja um Suðurstrandaveg og Grindavíkurveg. Á Vesturlandi má reikna með að þjóðvegurinn um Hafnarfjall verði lokaður og Holtavörðuheiði. Að neðan má sjá áætlaða lokunartíma á nokkrum af vegum landsins. Óveður 14. febrúar 2020 Samgöngur Veður Tengdar fréttir Lögregla vill að Eyjamenn taki óveðurspána alvarlega Lögreglan í Vestmannaeyjum bendir að afar slæm veðurspá er fyrir landið og hefur veðurstofan sett á appelsínugula viðvörun fyrir landið allt. Veðrið verður verst á spásvæði Suðurlands og þar eru Vestmannaeyjar undir. 13. febrúar 2020 11:17 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Sjá meira
Mjög líklegt verður að teljast að komi til lokana á fjölmörgum vegum um land allt á morgun. Vegagerðin hefur birt lista yfir þá vegi sem eru á óvissustigi vegna veðursins sem er á leiðinni. Endanleg ákvörðun um lokun og síðan opnun aftur er tekin í hverju tilviki fyrir sig. Óvissustigi almannavarna fyrir allt landið hefur verið lýst yfir lægðinni sem lýst hefur verið sem „sprengilægð.“ Búast má við því að lokanir byrji snemma í nótt, sé tekið mið af nýjustu spám veðurfræðinga.Sjá einnig: Óvissustigi almannavarna fyrir allt landið lýst yfir vegna sprengilægðarinnar Reiknað er með því að Hellisheiði verði lokuð frá því klukkan tvö í nótt og til þrjú síðdegis á morgun. Lyngdalsheiði verður að líkindum lokuð frá fjögur í nótt til þrjú síðdegis. Lokað verður fyrir umferð um Kjalarnes frá þrjú í nótt og til tvö eftir hádegi á morgun. Þá verður lokað fyrir umferð um Reykjanesbraut frá eitt í nótt og sömu sögu er að segja um Suðurstrandaveg og Grindavíkurveg. Á Vesturlandi má reikna með að þjóðvegurinn um Hafnarfjall verði lokaður og Holtavörðuheiði. Að neðan má sjá áætlaða lokunartíma á nokkrum af vegum landsins.
Óveður 14. febrúar 2020 Samgöngur Veður Tengdar fréttir Lögregla vill að Eyjamenn taki óveðurspána alvarlega Lögreglan í Vestmannaeyjum bendir að afar slæm veðurspá er fyrir landið og hefur veðurstofan sett á appelsínugula viðvörun fyrir landið allt. Veðrið verður verst á spásvæði Suðurlands og þar eru Vestmannaeyjar undir. 13. febrúar 2020 11:17 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Sjá meira
Lögregla vill að Eyjamenn taki óveðurspána alvarlega Lögreglan í Vestmannaeyjum bendir að afar slæm veðurspá er fyrir landið og hefur veðurstofan sett á appelsínugula viðvörun fyrir landið allt. Veðrið verður verst á spásvæði Suðurlands og þar eru Vestmannaeyjar undir. 13. febrúar 2020 11:17