Eminem kom óvænt upp úr gólfinu á Óskarnum og tók eitt sitt þekktasta lag Stefán Árni Pálsson skrifar 10. febrúar 2020 12:30 Eminem sló í gegn á Óskarnum í nótt. Rapparinn Eminem stal heldur betur senunni á Óskarnum í Los Angeles í nótt þegar hann birtist allt í einu á sviðinu og flutti lagið vinsæla Lose Yourself. Fyrir 18 árum vann hann einmitt Óskarinn fyrir lagið sem var aðallag kvikmyndarinnar 8 Mile sem kom út árið 2002. Marshall Mathers, betur þekktur sem Eminem, komst ekki á Óskarsverðlaunahátíðina á sínum tíma og gat ekki tekið við styttunni en mætti loksins á Óskarinn í nótt eins og hann talar sjálfur um á Twitter. Look, if you had another shot, another opportunity... Thanks for having me @TheAcademy. Sorry it took me 18 years to get here. pic.twitter.com/CmSw2hmcZo— Marshall Mathers (@Eminem) February 10, 2020 Rétt áður en Eminem steig á sviðið var talað um það að sum lög geti hreinlega gert kvikmyndir að því sem þær eru í raun og veru. Lagið Lose Yourself er gott dæmi um það og má segja það sama um fjölmargar kvikmyndir í sögunni eins og farið var yfir á Óskarnum í nótt. Stjörnurnar í salnum fengu vægt sjokk þegar þau sáu rapparann stíga á sviðið og vakti það mikla athygli hversu vel gestirnir Óskarsins kunnu lagið. Þegar Eminem kláraði lagið stóðu allir gestir Óskarsins upp og klöppuðu fyrir rapparanum. Klippa: Eminem fékk standandi lófaklapp eftir flutninginn á Óskarnum Hollywood Óskarinn Tengdar fréttir Parasite kom, sá og sigraði á Óskarnum Suður-Kóreska kvikmyndin Parasite er sannkallaður sigurvegari Óskarsverðlaunahátíðarinnar í nótt. 10. febrúar 2020 05:31 Agndofa þegar allir stóðu upp Þá kveðst hún ekki hyggja á flutninga til Hollywood, þar sé of sólríkt. 10. febrúar 2020 05:09 Stjörnurnar sem vöktu athygli á rauða dreglinum Hildur Guðna náði aftur á lista Vogue yfir best klædddu stjörnurnar. 10. febrúar 2020 11:30 Hildur Guðnadóttir vann Óskarsverðlaun Hildur er fyrsti Íslendingurinn sem vinnur Óskarinn og fjórða konan frá upphafi sem vinnur verðlaunin í flokki frumsamdrar kvikmyndatónlistar. 10. febrúar 2020 03:43 Íslendingar missa sig yfir tíðindum næturinnar Sagan var skrifuð í nótt þegar Hildur Guðnadóttir fékk Óskarsverðlaun, fyrst Íslendinga, fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Jókernum. 10. febrúar 2020 10:15 Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Fleiri fréttir „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Sjá meira
Rapparinn Eminem stal heldur betur senunni á Óskarnum í Los Angeles í nótt þegar hann birtist allt í einu á sviðinu og flutti lagið vinsæla Lose Yourself. Fyrir 18 árum vann hann einmitt Óskarinn fyrir lagið sem var aðallag kvikmyndarinnar 8 Mile sem kom út árið 2002. Marshall Mathers, betur þekktur sem Eminem, komst ekki á Óskarsverðlaunahátíðina á sínum tíma og gat ekki tekið við styttunni en mætti loksins á Óskarinn í nótt eins og hann talar sjálfur um á Twitter. Look, if you had another shot, another opportunity... Thanks for having me @TheAcademy. Sorry it took me 18 years to get here. pic.twitter.com/CmSw2hmcZo— Marshall Mathers (@Eminem) February 10, 2020 Rétt áður en Eminem steig á sviðið var talað um það að sum lög geti hreinlega gert kvikmyndir að því sem þær eru í raun og veru. Lagið Lose Yourself er gott dæmi um það og má segja það sama um fjölmargar kvikmyndir í sögunni eins og farið var yfir á Óskarnum í nótt. Stjörnurnar í salnum fengu vægt sjokk þegar þau sáu rapparann stíga á sviðið og vakti það mikla athygli hversu vel gestirnir Óskarsins kunnu lagið. Þegar Eminem kláraði lagið stóðu allir gestir Óskarsins upp og klöppuðu fyrir rapparanum. Klippa: Eminem fékk standandi lófaklapp eftir flutninginn á Óskarnum
Hollywood Óskarinn Tengdar fréttir Parasite kom, sá og sigraði á Óskarnum Suður-Kóreska kvikmyndin Parasite er sannkallaður sigurvegari Óskarsverðlaunahátíðarinnar í nótt. 10. febrúar 2020 05:31 Agndofa þegar allir stóðu upp Þá kveðst hún ekki hyggja á flutninga til Hollywood, þar sé of sólríkt. 10. febrúar 2020 05:09 Stjörnurnar sem vöktu athygli á rauða dreglinum Hildur Guðna náði aftur á lista Vogue yfir best klædddu stjörnurnar. 10. febrúar 2020 11:30 Hildur Guðnadóttir vann Óskarsverðlaun Hildur er fyrsti Íslendingurinn sem vinnur Óskarinn og fjórða konan frá upphafi sem vinnur verðlaunin í flokki frumsamdrar kvikmyndatónlistar. 10. febrúar 2020 03:43 Íslendingar missa sig yfir tíðindum næturinnar Sagan var skrifuð í nótt þegar Hildur Guðnadóttir fékk Óskarsverðlaun, fyrst Íslendinga, fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Jókernum. 10. febrúar 2020 10:15 Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Fleiri fréttir „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Sjá meira
Parasite kom, sá og sigraði á Óskarnum Suður-Kóreska kvikmyndin Parasite er sannkallaður sigurvegari Óskarsverðlaunahátíðarinnar í nótt. 10. febrúar 2020 05:31
Agndofa þegar allir stóðu upp Þá kveðst hún ekki hyggja á flutninga til Hollywood, þar sé of sólríkt. 10. febrúar 2020 05:09
Stjörnurnar sem vöktu athygli á rauða dreglinum Hildur Guðna náði aftur á lista Vogue yfir best klædddu stjörnurnar. 10. febrúar 2020 11:30
Hildur Guðnadóttir vann Óskarsverðlaun Hildur er fyrsti Íslendingurinn sem vinnur Óskarinn og fjórða konan frá upphafi sem vinnur verðlaunin í flokki frumsamdrar kvikmyndatónlistar. 10. febrúar 2020 03:43
Íslendingar missa sig yfir tíðindum næturinnar Sagan var skrifuð í nótt þegar Hildur Guðnadóttir fékk Óskarsverðlaun, fyrst Íslendinga, fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Jókernum. 10. febrúar 2020 10:15