Tiger ekki með á Arnold Palmer-mótinu í næstu viku Ísak Hallmundarson skrifar 29. febrúar 2020 10:30 Tiger hefur mikið þurft að glíma við meiðsli undanfarin ár vísir/getty Tiger Woods hefur ákveðið að hætta við þátttöku í Arnold Palmer Invitational golfmótinu sem haldið verður á Bay Hill í næstu viku vegna meiðsla. Þessi 44 ára gamli kylfingur hefur unnið mótið átta sinnum en umboðsmaðurinn hans segir hann ekki tilbúinn til að snúa aftur á golfvöllinn í tæka tíð. Woods hefur ekki spilað síðan hann tók þátt í Genesis Invitational mótinu fyrir tveimur vikum en þar endaði hann í síðasta sæti af þeim sem komust í gegnum niðurskurðinn. Hann sagði að bakmeiðsli hefðu verið að stríða honum þar. Tiger missti einnig af Arnold Palmer Invitational á síðasta ári, þá vegna meiðsla á hálsi. Eflaust er Tiger að leggja áherslu á að ná Masters-mótinu í apríl en þar á hann titil að verja. Golf Tengdar fréttir Tiger Woods vann fimmta græna jakkann Tiger Woods fékk sinn fimmta græna jakka í dag þegar hann fagnaði sigri á Masters risamótinu í golfi. Þetta var fimmtándi risatitill hans á ferlinum. 14. apríl 2019 18:28 Tiger Woods endaði í síðasta sæti á Genesis Invitational en Adam Scott vann Ástralinn Adam Scott lék best allra á Genesis Invitational golfmótinu í Bandaríkjunum sem lauk í gær en þetta var fyrsti sigur hans á PGA-mótaröðinni í næstum því fjögur ár. 17. febrúar 2020 07:00 Mest lesið Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Fótbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Fótbolti Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger Woods hefur ákveðið að hætta við þátttöku í Arnold Palmer Invitational golfmótinu sem haldið verður á Bay Hill í næstu viku vegna meiðsla. Þessi 44 ára gamli kylfingur hefur unnið mótið átta sinnum en umboðsmaðurinn hans segir hann ekki tilbúinn til að snúa aftur á golfvöllinn í tæka tíð. Woods hefur ekki spilað síðan hann tók þátt í Genesis Invitational mótinu fyrir tveimur vikum en þar endaði hann í síðasta sæti af þeim sem komust í gegnum niðurskurðinn. Hann sagði að bakmeiðsli hefðu verið að stríða honum þar. Tiger missti einnig af Arnold Palmer Invitational á síðasta ári, þá vegna meiðsla á hálsi. Eflaust er Tiger að leggja áherslu á að ná Masters-mótinu í apríl en þar á hann titil að verja.
Golf Tengdar fréttir Tiger Woods vann fimmta græna jakkann Tiger Woods fékk sinn fimmta græna jakka í dag þegar hann fagnaði sigri á Masters risamótinu í golfi. Þetta var fimmtándi risatitill hans á ferlinum. 14. apríl 2019 18:28 Tiger Woods endaði í síðasta sæti á Genesis Invitational en Adam Scott vann Ástralinn Adam Scott lék best allra á Genesis Invitational golfmótinu í Bandaríkjunum sem lauk í gær en þetta var fyrsti sigur hans á PGA-mótaröðinni í næstum því fjögur ár. 17. febrúar 2020 07:00 Mest lesið Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Fótbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Fótbolti Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger Woods vann fimmta græna jakkann Tiger Woods fékk sinn fimmta græna jakka í dag þegar hann fagnaði sigri á Masters risamótinu í golfi. Þetta var fimmtándi risatitill hans á ferlinum. 14. apríl 2019 18:28
Tiger Woods endaði í síðasta sæti á Genesis Invitational en Adam Scott vann Ástralinn Adam Scott lék best allra á Genesis Invitational golfmótinu í Bandaríkjunum sem lauk í gær en þetta var fyrsti sigur hans á PGA-mótaröðinni í næstum því fjögur ár. 17. febrúar 2020 07:00