Fótboltakappi sendir heimsmeistara tóninn: Þarf að taka yfir þjálfunina aftur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. febrúar 2020 13:30 Ragnar Bragi Sveinsson, leikmaður Fylkis í Pepsi Max deild karla, og Jóna Margrét Ragnarsdóttir, fyrrum landsliðskona í handbolta, eru bæði meðal keppenda í Equsana-deildinni í hestaíþróttum. Bæði voru ekki nógu ánægð með gengi sitt í forkeppninni í síðustu viku, eins og þau sögðu í þætti um deildina sem sýndur var á Stöð 2 Sport á miðvikudagskvöldið. „Það gekk vægast sagt illa,“ sagði hann en sagði að eins í fótboltanum þá er erfitt að sætta sig við slæmt gengi. „Þegar það gengur illa í þau fáu skipti sem maður keppir þá sýður á manni og þannig er staðan núna.“ Bróðir hans, Konráð Valur, er ríkjandi heimsmeistari í skeiði og hefur séð um þjálfun hestsins sem Ragnar Bragi keppti á. „Þú sérð nú það og þetta fór eins og það fór. Ég hugsa því að ég þurfi að taka þetta yfir aftur,“ sagði hann í léttum dúr. Klippa: Equsana-deildin: Jóna Margrét Jóna Margrét var ekki heldur ánægð með gengi sitt í keppninni. „Þetta var eiginlega bara klaufaskapur í mér,“ sagði hún og bætti við að hún þyrfti að finna leið til að koma sér betur í keppnisgírinn fyrir keppni í hestaíþróttum, líkt og hún var vön að gera í handboltanum. „Það var maður sem spurði mig í gær hvort ég færi með svona hugarfar inn á handboltavöllinn,“ sagði hún. „Ég neitaði því auðvitað. Þetta er eitthvað sem ég þarf að laga hjá mér.“ Keppt er í Equsana-deildinni annan hvorn fimmtudag, næst þann 5. mars. Þáttur um það keppniskvöld verður sýndur á Stöð 2 Sport þann 11. mars. Hestar Tengdar fréttir Starfsmannastjóri Alþingis vann fyrsta mót vetrarins í Equsana-deildinni Saga Steinþórsdóttir á Móa frá Álfhólum fer vel af stað á keppnistímabilinu í hestaíþróttum en fyrsta mót vetrarins í Equsana-deildinni var til umfjöllunar í þætti um keppnina í gær. 13. febrúar 2020 10:45 Mest lesið Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Körfubolti Napólí heldur pressunni á toppliði Inter Fótbolti „Okkar besti leikur á tímabilinu“ Handbolti Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Handbolti „Gerðum gott úr þessu“ Íslenski boltinn Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ „Gerðum gott úr þessu“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið „Getum brotið blað í sögu handboltans“ Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Dagskráin í dag: Fyrsti þáttur A & B og átta liða úrslit FA bikarsins Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Sjá meira
Ragnar Bragi Sveinsson, leikmaður Fylkis í Pepsi Max deild karla, og Jóna Margrét Ragnarsdóttir, fyrrum landsliðskona í handbolta, eru bæði meðal keppenda í Equsana-deildinni í hestaíþróttum. Bæði voru ekki nógu ánægð með gengi sitt í forkeppninni í síðustu viku, eins og þau sögðu í þætti um deildina sem sýndur var á Stöð 2 Sport á miðvikudagskvöldið. „Það gekk vægast sagt illa,“ sagði hann en sagði að eins í fótboltanum þá er erfitt að sætta sig við slæmt gengi. „Þegar það gengur illa í þau fáu skipti sem maður keppir þá sýður á manni og þannig er staðan núna.“ Bróðir hans, Konráð Valur, er ríkjandi heimsmeistari í skeiði og hefur séð um þjálfun hestsins sem Ragnar Bragi keppti á. „Þú sérð nú það og þetta fór eins og það fór. Ég hugsa því að ég þurfi að taka þetta yfir aftur,“ sagði hann í léttum dúr. Klippa: Equsana-deildin: Jóna Margrét Jóna Margrét var ekki heldur ánægð með gengi sitt í keppninni. „Þetta var eiginlega bara klaufaskapur í mér,“ sagði hún og bætti við að hún þyrfti að finna leið til að koma sér betur í keppnisgírinn fyrir keppni í hestaíþróttum, líkt og hún var vön að gera í handboltanum. „Það var maður sem spurði mig í gær hvort ég færi með svona hugarfar inn á handboltavöllinn,“ sagði hún. „Ég neitaði því auðvitað. Þetta er eitthvað sem ég þarf að laga hjá mér.“ Keppt er í Equsana-deildinni annan hvorn fimmtudag, næst þann 5. mars. Þáttur um það keppniskvöld verður sýndur á Stöð 2 Sport þann 11. mars.
Hestar Tengdar fréttir Starfsmannastjóri Alþingis vann fyrsta mót vetrarins í Equsana-deildinni Saga Steinþórsdóttir á Móa frá Álfhólum fer vel af stað á keppnistímabilinu í hestaíþróttum en fyrsta mót vetrarins í Equsana-deildinni var til umfjöllunar í þætti um keppnina í gær. 13. febrúar 2020 10:45 Mest lesið Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Körfubolti Napólí heldur pressunni á toppliði Inter Fótbolti „Okkar besti leikur á tímabilinu“ Handbolti Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Handbolti „Gerðum gott úr þessu“ Íslenski boltinn Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ „Gerðum gott úr þessu“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið „Getum brotið blað í sögu handboltans“ Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Dagskráin í dag: Fyrsti þáttur A & B og átta liða úrslit FA bikarsins Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Sjá meira
Starfsmannastjóri Alþingis vann fyrsta mót vetrarins í Equsana-deildinni Saga Steinþórsdóttir á Móa frá Álfhólum fer vel af stað á keppnistímabilinu í hestaíþróttum en fyrsta mót vetrarins í Equsana-deildinni var til umfjöllunar í þætti um keppnina í gær. 13. febrúar 2020 10:45
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti