Íslendingar á heimleið frá Norður-Ítalíu fari í sóttkví Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. febrúar 2020 16:48 Íslendingar gætu meðal annars verið á skíðum í Courmayeur á Norður-Ítalíu. Unsplash/Marcus Löfvenberg Sóttvarnalæknir beinir þeim tilmælum til Íslendinga á skíðum í fjórum héruðum Norður-Ítalíu fari í sóttkví við komuna til Íslands. Þetta kom fram á blaðamannafundi almannavarnadeildar síðdegis í dag. Sóttvarnalæknir ræður frá ónauðsynlegum ferðum til Suður-Kóreu, Írans, Kína auk fjögurra héraða á Norður-Ítalíu. Umrædd héruð eru Lombardía, Venetó, Emilia Rómanja og Píemonte. Fjölmargir Íslendingar fara á skíði á Ítalíu og ferðast þá um flugvellina í Mílanó og Veróna sem eru innan áhættusvæðanna. Fólk þarf hins vegar ekki að fara í sóttkví hafi það aðeins komið við á flugvöllunum á ferðalögum sínum eða keyrt í gegnum héruðin. Eingöngu er þörf á sóttkví ef dvalið er á áhættusvæði í að minnsta kosti eina nótt. „Þessi tilmæli og aðgerðir byggja á því að fólk fari eftir þeim. Ef fólk gerir það ekki þá munu þær ekki bera árangur. Við höfum því miður ekki tök á að hafa gæslu með þessu fólki. Við treystum á almenning að hann fylgist vel með og fari eftir þeim,“ sagði Þórólfur á blaðamannafundi vegna kórónuveirunnar í dag. Líði Íslendingum á þessum stöðum illa, finni fyrir einkennum eða annað í þá veru, þá eigi fólk að leita til heilbrigðisyfirvalda þar í landi. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Íslendingar erlendis Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Sjá meira
Sóttvarnalæknir beinir þeim tilmælum til Íslendinga á skíðum í fjórum héruðum Norður-Ítalíu fari í sóttkví við komuna til Íslands. Þetta kom fram á blaðamannafundi almannavarnadeildar síðdegis í dag. Sóttvarnalæknir ræður frá ónauðsynlegum ferðum til Suður-Kóreu, Írans, Kína auk fjögurra héraða á Norður-Ítalíu. Umrædd héruð eru Lombardía, Venetó, Emilia Rómanja og Píemonte. Fjölmargir Íslendingar fara á skíði á Ítalíu og ferðast þá um flugvellina í Mílanó og Veróna sem eru innan áhættusvæðanna. Fólk þarf hins vegar ekki að fara í sóttkví hafi það aðeins komið við á flugvöllunum á ferðalögum sínum eða keyrt í gegnum héruðin. Eingöngu er þörf á sóttkví ef dvalið er á áhættusvæði í að minnsta kosti eina nótt. „Þessi tilmæli og aðgerðir byggja á því að fólk fari eftir þeim. Ef fólk gerir það ekki þá munu þær ekki bera árangur. Við höfum því miður ekki tök á að hafa gæslu með þessu fólki. Við treystum á almenning að hann fylgist vel með og fari eftir þeim,“ sagði Þórólfur á blaðamannafundi vegna kórónuveirunnar í dag. Líði Íslendingum á þessum stöðum illa, finni fyrir einkennum eða annað í þá veru, þá eigi fólk að leita til heilbrigðisyfirvalda þar í landi.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Íslendingar erlendis Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Sjá meira