Messi brosti er hann var boðinn velkominn í „hús föðurins“ Anton Ingi Leifsson skrifar 26. febrúar 2020 08:30 Lionel Messi spilaði í fyrsta sinn í Napoli í gær er Barcelona gerði 1-1 jafntefli við heimamenn. Leikurinn var liður í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Mikið var fjallað um fyrir leikinn að Messi væri þarna að heimsækja fyrrum heimavöll Diego Maradona sem lék með ítalska liðinu á árunum 1984 til 1991. Maradona og Messi eru af mörgum taldnir einir bestu fótboltamenn sögunnar og var beðið með mikilli eftirvæntingu að sjá hinn magnaði Messi spila á Ítalíu í gær. „Velkominn í hús föðurins,“ sagði blaðamaðurinn Tancredi Palmeri er Messi mætti til leiks og brosti Argentínumaðurinn við þessu. Me saying to Messi “Welcome to the house of Father” when he entered Maradona’s stadium. Leo smiles pic.twitter.com/5MlUAubleG— Tancredi Palmeri (@tancredipalmeri) February 25, 2020 Messi átti ekkert sérstakan leik í 1-1 jafnteflinu. Napoli komst yfir með marki Dries Mertens en Antoine Griezmann jafnaði í síðari hálfleik. Liðin mætast á nýjan leik þann 18. mars í Barcelona. Klippa: Napoli vs Barcelona Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu mörk kvöldsins úr Meistaradeild Evrópu Misstiru af mörkum Bayern á Brúnni eða jöfnunarmarki Griezmann gegn Napoli? Þau má öll finna hér í fréttinni sem og mark Napoli. 25. febrúar 2020 23:15 Griezmann bjargaði Börsungum gegn Napoli Leikur tveggja hálfleikja á vel við um leik kvöldsins en heimamenn í Napoli voru 1-0 yfir eftir 45 mínútur en Antoine Griezmann bjargaði jafntefli fyrir gestina með laglegu marki í síðari hálfleik. 25. febrúar 2020 22:00 Mest lesið Kastaði sýru í andlitið á honum og reyndi að stela barninu Enski boltinn Danir óstöðvandi Handbolti Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti Fleiri fréttir Kastaði sýru í andlitið á honum og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Loks vann Tottenham Bruno til bjargar Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Sjá meira
Lionel Messi spilaði í fyrsta sinn í Napoli í gær er Barcelona gerði 1-1 jafntefli við heimamenn. Leikurinn var liður í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Mikið var fjallað um fyrir leikinn að Messi væri þarna að heimsækja fyrrum heimavöll Diego Maradona sem lék með ítalska liðinu á árunum 1984 til 1991. Maradona og Messi eru af mörgum taldnir einir bestu fótboltamenn sögunnar og var beðið með mikilli eftirvæntingu að sjá hinn magnaði Messi spila á Ítalíu í gær. „Velkominn í hús föðurins,“ sagði blaðamaðurinn Tancredi Palmeri er Messi mætti til leiks og brosti Argentínumaðurinn við þessu. Me saying to Messi “Welcome to the house of Father” when he entered Maradona’s stadium. Leo smiles pic.twitter.com/5MlUAubleG— Tancredi Palmeri (@tancredipalmeri) February 25, 2020 Messi átti ekkert sérstakan leik í 1-1 jafnteflinu. Napoli komst yfir með marki Dries Mertens en Antoine Griezmann jafnaði í síðari hálfleik. Liðin mætast á nýjan leik þann 18. mars í Barcelona. Klippa: Napoli vs Barcelona
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu mörk kvöldsins úr Meistaradeild Evrópu Misstiru af mörkum Bayern á Brúnni eða jöfnunarmarki Griezmann gegn Napoli? Þau má öll finna hér í fréttinni sem og mark Napoli. 25. febrúar 2020 23:15 Griezmann bjargaði Börsungum gegn Napoli Leikur tveggja hálfleikja á vel við um leik kvöldsins en heimamenn í Napoli voru 1-0 yfir eftir 45 mínútur en Antoine Griezmann bjargaði jafntefli fyrir gestina með laglegu marki í síðari hálfleik. 25. febrúar 2020 22:00 Mest lesið Kastaði sýru í andlitið á honum og reyndi að stela barninu Enski boltinn Danir óstöðvandi Handbolti Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti Fleiri fréttir Kastaði sýru í andlitið á honum og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Loks vann Tottenham Bruno til bjargar Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Sjá meira
Sjáðu mörk kvöldsins úr Meistaradeild Evrópu Misstiru af mörkum Bayern á Brúnni eða jöfnunarmarki Griezmann gegn Napoli? Þau má öll finna hér í fréttinni sem og mark Napoli. 25. febrúar 2020 23:15
Griezmann bjargaði Börsungum gegn Napoli Leikur tveggja hálfleikja á vel við um leik kvöldsins en heimamenn í Napoli voru 1-0 yfir eftir 45 mínútur en Antoine Griezmann bjargaði jafntefli fyrir gestina með laglegu marki í síðari hálfleik. 25. febrúar 2020 22:00