Völdu Liverpool-liðið undir stjórn Bob Paisley besta enska liðið í sögunni Anton Ingi Leifsson skrifar 25. febrúar 2020 08:30 Peter Cormack fagnar marki sínu í leik gegn City í desembermánuði 1975. vísir/getty Gary Neville og Jamie Carragher, sparkspekingar Sky Sports og þáttarins Monday Night Football, völdu í gær lið Liverpool tímabilin 1975-1978 sem besta enska félagsliðið í sögunni. Neville og Carragher ákváðu að útkljá þetta í eitt skipti fyrir öll í þætti sínum í gærkvöldi. Þeir settu upp stigagjöf þar sem liðin söfnuðu stigum en hvert lið varði í þrjár leiktíðir. Liðin fengu fimm stig fyrir sigur í Evrópukeppni, fjögur fyrir sigur í deildinni, tvö fyrir enska bikarinn, eitt fyri enska deildarbikarinn, eitt fyrir sigur í heimsmeistarakeppni félagsliða eða Ofurbikarnum. Einnig fengu þau tvö stig fyrir silfrið í Evrópukeppni og eitt stig fyrir að enda númer tvö í deildinni. Sigurliðið varð svo lið Liverpool á árunum 1975 til 1978 en þeir voru þá undir stjórn Bob Paisley. Þeir unnu tvo Evróputitla, deildina tvisvar, UEFA-bikarinn einu sinni og Super Cup einu sinni. Þeir enduðu svo í öðru á þriðju leiktíðinni. #MNF's Greatest Ever English Club Side is.... Liverpool of the mid-70's @Carra23 and @GNev2 have their say pic.twitter.com/K1Vf9dB7t1— Sky Sports MNF (@SkySportsMNF) February 24, 2020 Manchester-lið Sir Alex Ferguson, á árunum 2006 til 2009, situr í 2. sætinu með 21 stig og annað Liverpool lið, á árunum 1981 til 1984, er í 3. sætinu með 20 stig. Ferguson er svo aftur í 4. sætinu. Einungis einn þjálfari sem er enn að þjálfa í dag kemst á listann en það er Jose Mourinho. Lið hans á árunum 2004 til 2007 situr í 6. sæti listans með þrettán stig, með jafn mörg og Arsenal á árunum 2001 til 2004. Here are the #MNF contenders for Greatest English club side ever... Who are you picking? pic.twitter.com/6rMxfm78qb— Sky Sports MNF (@SkySportsMNF) February 24, 2020 Enski boltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Sjá meira
Gary Neville og Jamie Carragher, sparkspekingar Sky Sports og þáttarins Monday Night Football, völdu í gær lið Liverpool tímabilin 1975-1978 sem besta enska félagsliðið í sögunni. Neville og Carragher ákváðu að útkljá þetta í eitt skipti fyrir öll í þætti sínum í gærkvöldi. Þeir settu upp stigagjöf þar sem liðin söfnuðu stigum en hvert lið varði í þrjár leiktíðir. Liðin fengu fimm stig fyrir sigur í Evrópukeppni, fjögur fyrir sigur í deildinni, tvö fyrir enska bikarinn, eitt fyri enska deildarbikarinn, eitt fyrir sigur í heimsmeistarakeppni félagsliða eða Ofurbikarnum. Einnig fengu þau tvö stig fyrir silfrið í Evrópukeppni og eitt stig fyrir að enda númer tvö í deildinni. Sigurliðið varð svo lið Liverpool á árunum 1975 til 1978 en þeir voru þá undir stjórn Bob Paisley. Þeir unnu tvo Evróputitla, deildina tvisvar, UEFA-bikarinn einu sinni og Super Cup einu sinni. Þeir enduðu svo í öðru á þriðju leiktíðinni. #MNF's Greatest Ever English Club Side is.... Liverpool of the mid-70's @Carra23 and @GNev2 have their say pic.twitter.com/K1Vf9dB7t1— Sky Sports MNF (@SkySportsMNF) February 24, 2020 Manchester-lið Sir Alex Ferguson, á árunum 2006 til 2009, situr í 2. sætinu með 21 stig og annað Liverpool lið, á árunum 1981 til 1984, er í 3. sætinu með 20 stig. Ferguson er svo aftur í 4. sætinu. Einungis einn þjálfari sem er enn að þjálfa í dag kemst á listann en það er Jose Mourinho. Lið hans á árunum 2004 til 2007 situr í 6. sæti listans með þrettán stig, með jafn mörg og Arsenal á árunum 2001 til 2004. Here are the #MNF contenders for Greatest English club side ever... Who are you picking? pic.twitter.com/6rMxfm78qb— Sky Sports MNF (@SkySportsMNF) February 24, 2020
Enski boltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Sjá meira