Nýi Daninn í Barcelona réð lítið við boltann á kynningu sinni á Nývangi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. febrúar 2020 16:00 Martin Braithwaite að leika sér með boltann þegar hann var kynntur sem nýr leikmaður Barcelona. Getty/Pedro Salado Martin Braithwaite var ekki nógu góður fyrir Middlesbrough en hann er orðinn leikmaður spænska stórliðsins Barcelona í dag. Það kemur mörgum á óvart. Það eru nefnilega margir hissa á því að sjá þennan leikmann skipta skyndilega úr Leganés í Barcelona og hann verður nú við hlið Lionel Messi í framlínu Börsunga fram á vor. In July 2019, Martin Braithwaite left Middlesbrough after scoring nine goals in 40 games. He's now just joined Barcelona... pic.twitter.com/CyMaov4CB8— MailOnline Sport (@MailSport) February 20, 2020 Barcelona missti bæði Luis Suárez og Ousmane Dembélé í langvarandi meiðsli og fékk sérstakt leyfi spænsku deildarinnar til að kaupa upp samning Martin Braithwaite hjá Leganés. Eins og venjan er hjá stóru liðunum á Spáni, Barcelona og Real Madrid, þá eru nýir leikmenn liðsins kynntir með viðhöfn. Það efast eflaust margir um að Martin Braithwaite sé nógu góður til að spila við hlið Messi og þeim efasemdaröddum hefur væntanlega fjölgað eftir að fólk sá frammistöðu Danans fyrir framan ljósmyndarana á Nývangi í gær eins og sjá má hér fyrir neðan. Martin Braithwaite brought out the skills at his Barcelona unveiling pic.twitter.com/dTYXGdZ23x— ESPN FC (@ESPNFC) February 21, 2020 Martin Braithwaite átti að leika sér aðeins með boltann fyrir framan myndavélarnar en það er óhætt að segja að það hafi ekki gengið neitt sérstaklega vel hjá honum. Martin Braithwaite missti boltann ítrekað frá sér og úr varð frekar vandræðalegt myndband fyrir leikmann sem á að skora mörkin fyrir Barcelona á næstunni. Grín og gaman Spænski boltinn Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Sjá meira
Martin Braithwaite var ekki nógu góður fyrir Middlesbrough en hann er orðinn leikmaður spænska stórliðsins Barcelona í dag. Það kemur mörgum á óvart. Það eru nefnilega margir hissa á því að sjá þennan leikmann skipta skyndilega úr Leganés í Barcelona og hann verður nú við hlið Lionel Messi í framlínu Börsunga fram á vor. In July 2019, Martin Braithwaite left Middlesbrough after scoring nine goals in 40 games. He's now just joined Barcelona... pic.twitter.com/CyMaov4CB8— MailOnline Sport (@MailSport) February 20, 2020 Barcelona missti bæði Luis Suárez og Ousmane Dembélé í langvarandi meiðsli og fékk sérstakt leyfi spænsku deildarinnar til að kaupa upp samning Martin Braithwaite hjá Leganés. Eins og venjan er hjá stóru liðunum á Spáni, Barcelona og Real Madrid, þá eru nýir leikmenn liðsins kynntir með viðhöfn. Það efast eflaust margir um að Martin Braithwaite sé nógu góður til að spila við hlið Messi og þeim efasemdaröddum hefur væntanlega fjölgað eftir að fólk sá frammistöðu Danans fyrir framan ljósmyndarana á Nývangi í gær eins og sjá má hér fyrir neðan. Martin Braithwaite brought out the skills at his Barcelona unveiling pic.twitter.com/dTYXGdZ23x— ESPN FC (@ESPNFC) February 21, 2020 Martin Braithwaite átti að leika sér aðeins með boltann fyrir framan myndavélarnar en það er óhætt að segja að það hafi ekki gengið neitt sérstaklega vel hjá honum. Martin Braithwaite missti boltann ítrekað frá sér og úr varð frekar vandræðalegt myndband fyrir leikmann sem á að skora mörkin fyrir Barcelona á næstunni.
Grín og gaman Spænski boltinn Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Sjá meira