Hávaðinn úr íbúðinni reyndist heimafæðing Atli Ísleifsson skrifar 21. febrúar 2020 06:30 Ráðist var á mann og hann rændur í Kópavogi í nótt. vísir/vilhelm Lögregla á höfuðborgarsvæðinu var kölluð út í nótt eftir að tilkynnt var um hávaða frá íbúð í hverfi 101 í Reykjavík. Í dagbók lögreglu segir að tilkynningin hafi borist um klukkan korter í eitt. Eðlilegar skýringar hafi hins vegar verið á hávaðanum þar sem í ljós kom að þarna var heimafæðing í gangi. Einnig segir frá því að lögregla hafi í nótt handtekið mann sem grunaður er um að hafa ráðist á annan mann og rænt í Kópavogi. Tilkynningin barst lögreglu korter yfir eitt og var maður handtekinn síðar um nóttina vegna gruns um að tengjast árásinni og var hann vistaður í fangageymslu. Í dagbók lögreglu segir ennfremur frá því að lögregla hafi haft afskipti af hvalaskoðunarskipi sem að Landhelgisgæslan hafi fært til hafnar vegna brota á siglingarlögum, en brotin fólust í of mörgum farþegum um borð og fleira. Þá segir frá því að tilkynnt hafi verið um innbrot í nokkrar geymslur íbúða fjölbýlishúss í hverfi 105. „Ekki náðist í alla íbúa og ekki vitað nákvæmlega hverju var stolið en m.a. áfengi, myndavél með tilheyrandi búnaði,“ segir í tilkynningunni. Kópavogur Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Egill Þór er látinn Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Ný ríkisstjórn fundar í dag Innlent Fleiri fréttir Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi Sjá meira
Lögregla á höfuðborgarsvæðinu var kölluð út í nótt eftir að tilkynnt var um hávaða frá íbúð í hverfi 101 í Reykjavík. Í dagbók lögreglu segir að tilkynningin hafi borist um klukkan korter í eitt. Eðlilegar skýringar hafi hins vegar verið á hávaðanum þar sem í ljós kom að þarna var heimafæðing í gangi. Einnig segir frá því að lögregla hafi í nótt handtekið mann sem grunaður er um að hafa ráðist á annan mann og rænt í Kópavogi. Tilkynningin barst lögreglu korter yfir eitt og var maður handtekinn síðar um nóttina vegna gruns um að tengjast árásinni og var hann vistaður í fangageymslu. Í dagbók lögreglu segir ennfremur frá því að lögregla hafi haft afskipti af hvalaskoðunarskipi sem að Landhelgisgæslan hafi fært til hafnar vegna brota á siglingarlögum, en brotin fólust í of mörgum farþegum um borð og fleira. Þá segir frá því að tilkynnt hafi verið um innbrot í nokkrar geymslur íbúða fjölbýlishúss í hverfi 105. „Ekki náðist í alla íbúa og ekki vitað nákvæmlega hverju var stolið en m.a. áfengi, myndavél með tilheyrandi búnaði,“ segir í tilkynningunni.
Kópavogur Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Egill Þór er látinn Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Ný ríkisstjórn fundar í dag Innlent Fleiri fréttir Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi Sjá meira