Farþegar Norrænu brutu sóttvarnareglur og fóru í búð strax eftir komu til landsins Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 20. ágúst 2020 14:49 Norræna á Seyðisfirði. Vísir/Jóhann Nokkrir farþegar sem komu í land með Norrænu í morgun á Seyðisfirði voru ávítaðir af lögreglu eftir að þeir fóru í kjörbúð eftir komu sína til landsins og brutu þar með sóttvarnareglur. Öllum farþegum sem koma hingað til lands er skylt að fara í sóttkví í fimm til sex daga og í sýnatöku í kjölfarið áður en þeir mega ferðast um landið að vild. Afskipti voru höfð af ferðamönnunum í kjölfar ábendinga starfsmenna og reglur áréttaðar við þá. Þeir virtust þá áttaðir, samkvæmt tilkynningu lögreglu, og hugðust halda á dvalarstað. Lögregla hefur ekki þurft að hafa afskipti af öðrum farþegum skipsins en þeir voru tæplega tvö hundruð talsins. Sjö einstaklingar eru nú í einangrun á Austurlandi með virkt kórónuveirusmit. Þeim hefur fækkað um einn frá síðustu helgi. Nokkur fjöldi ferðamanna sem kom til landsins fyrir nokkru og uppfyllir allar reglur heilbrigðisyfirvalda er á svæðinu. Aðgerðastjórn á Austurlandi vill þó hvetja íbúa til árvekni sem fyrr, að huga að eigin smitvörnum og viðhalda tveggja metra reglu. „Öruggast er því að gæta alltaf að eigin smitvörnum og gagnvart öllum, án tillits til búsetu viðkomandi eða ríkisfangs. Þannig búum við hvorki við falskt öryggi eða óþarfa ótta.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Norræna Tengdar fréttir Bjuggust við 2600 farþegum en reyndust vera tæplega 900 Umtalsvert færri farþegar lentu á Keflavíkuflugvelli í gær en höfðu áður bókað sér flug til landsins. 20. ágúst 2020 14:44 Taktleysi að bjóða ekki fulltrúum ferðaþjónustunnar á samráðsfund Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar gagnrýnir stjórnvöld fyrir að hafa ekki boðið fulltrúum atvinnugreinarinnar á samráðsfund stjórnvalda vegna áframhaldandi aðgerða vegna kórónuveirufaraldursins sem fór fram í morgun. 20. ágúst 2020 14:06 Tvö innanlandssmit og eitt virkt á landamærunum Tvö innanlandssmit greindust á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans. 20. ágúst 2020 10:58 Mest lesið Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Innlent Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Erlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Erlent Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Innlent Fleiri fréttir Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Líklega fórnarlömb mansals og óhugnanlegt myndband af árás á bráðaliða Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Sýna íslensku með hreim þolinmæði Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Í skýjunum yfir samstöðu þjóðarinnar að byggja nýtt athvarf Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Áfram landris og skjálftar á Reykjanesskaga Langvarandi áhrif rafrettureykinga og nýtt Kvennaathvarf Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Veiðigjöld, tollahækkanir og skipulagður ritstuldur í Sprengisandi Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Beitti barefli í líkamsárás Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Sjá meira
Nokkrir farþegar sem komu í land með Norrænu í morgun á Seyðisfirði voru ávítaðir af lögreglu eftir að þeir fóru í kjörbúð eftir komu sína til landsins og brutu þar með sóttvarnareglur. Öllum farþegum sem koma hingað til lands er skylt að fara í sóttkví í fimm til sex daga og í sýnatöku í kjölfarið áður en þeir mega ferðast um landið að vild. Afskipti voru höfð af ferðamönnunum í kjölfar ábendinga starfsmenna og reglur áréttaðar við þá. Þeir virtust þá áttaðir, samkvæmt tilkynningu lögreglu, og hugðust halda á dvalarstað. Lögregla hefur ekki þurft að hafa afskipti af öðrum farþegum skipsins en þeir voru tæplega tvö hundruð talsins. Sjö einstaklingar eru nú í einangrun á Austurlandi með virkt kórónuveirusmit. Þeim hefur fækkað um einn frá síðustu helgi. Nokkur fjöldi ferðamanna sem kom til landsins fyrir nokkru og uppfyllir allar reglur heilbrigðisyfirvalda er á svæðinu. Aðgerðastjórn á Austurlandi vill þó hvetja íbúa til árvekni sem fyrr, að huga að eigin smitvörnum og viðhalda tveggja metra reglu. „Öruggast er því að gæta alltaf að eigin smitvörnum og gagnvart öllum, án tillits til búsetu viðkomandi eða ríkisfangs. Þannig búum við hvorki við falskt öryggi eða óþarfa ótta.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Norræna Tengdar fréttir Bjuggust við 2600 farþegum en reyndust vera tæplega 900 Umtalsvert færri farþegar lentu á Keflavíkuflugvelli í gær en höfðu áður bókað sér flug til landsins. 20. ágúst 2020 14:44 Taktleysi að bjóða ekki fulltrúum ferðaþjónustunnar á samráðsfund Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar gagnrýnir stjórnvöld fyrir að hafa ekki boðið fulltrúum atvinnugreinarinnar á samráðsfund stjórnvalda vegna áframhaldandi aðgerða vegna kórónuveirufaraldursins sem fór fram í morgun. 20. ágúst 2020 14:06 Tvö innanlandssmit og eitt virkt á landamærunum Tvö innanlandssmit greindust á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans. 20. ágúst 2020 10:58 Mest lesið Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Innlent Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Erlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Erlent Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Innlent Fleiri fréttir Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Líklega fórnarlömb mansals og óhugnanlegt myndband af árás á bráðaliða Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Sýna íslensku með hreim þolinmæði Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Í skýjunum yfir samstöðu þjóðarinnar að byggja nýtt athvarf Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Áfram landris og skjálftar á Reykjanesskaga Langvarandi áhrif rafrettureykinga og nýtt Kvennaathvarf Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Veiðigjöld, tollahækkanir og skipulagður ritstuldur í Sprengisandi Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Beitti barefli í líkamsárás Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Sjá meira
Bjuggust við 2600 farþegum en reyndust vera tæplega 900 Umtalsvert færri farþegar lentu á Keflavíkuflugvelli í gær en höfðu áður bókað sér flug til landsins. 20. ágúst 2020 14:44
Taktleysi að bjóða ekki fulltrúum ferðaþjónustunnar á samráðsfund Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar gagnrýnir stjórnvöld fyrir að hafa ekki boðið fulltrúum atvinnugreinarinnar á samráðsfund stjórnvalda vegna áframhaldandi aðgerða vegna kórónuveirufaraldursins sem fór fram í morgun. 20. ágúst 2020 14:06
Tvö innanlandssmit og eitt virkt á landamærunum Tvö innanlandssmit greindust á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans. 20. ágúst 2020 10:58