Solskjær: Forréttindi að fá að þjálfa þennan hóp Arnar Geir Halldórsson skrifar 8. mars 2020 23:30 Solskjær gefur skipanir á hliðarlínunni í dag. vísir/getty Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, var sigurreifur í leikslok eftir að hafa séð sína menn leggja erkifjendurna í Manchester City að velli í ensku úrvalsdeildinni í dag. „Það er mikilvægt fyrir félagið að vinna Man City á heimavelli. Það hefur ekki gerst í svolítinn tíma svo þetta var stór leikur fyrir okkur,“ sagði Solskjær. City var með boltann stærstan hluta leiksins en Anthony Martial og Scott McTominay sáu um markaskorun sem skilaði Man Utd 2-0 sigri. „Þú verður að verja markið þitt vel þegar þú mætir Man City og við gerðum það. Við höfum svo mikinn hraða í skyndisóknunum okkar og þannig erum við alltaf ógnandi,“ sagði Solskjær en Man Utd hefur ekki tapað í síðustu tíu leikjum sínum. „Það eru forréttindi að fá að þjálfa þennan hóp sem við höfum. Þeir gefa algjörlega allt sem þeir eiga og eru tilbúnir að læra. Mér finnst við vera að bæta okkur en við erum enn í 5.sæti og við þurfum að koma okkur nær Chelsea og Leicester. Við megum ekki slaka á,“ segir Solskjær. games unbeaten pic.twitter.com/iqboCdJ0pM— Manchester United (@ManUtd) March 8, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Enn er Manchester rauð Manchester United vann nágranna sína í Manchester City öðru sinni á þessari leiktíð í ensku úrvalsdeildinni á Old Trafford í dag. 8. mars 2020 18:30 Mest lesið Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Fótbolti Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Svona verður Ísland heimsmeistari Handbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Enski boltinn Fleiri fréttir Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, var sigurreifur í leikslok eftir að hafa séð sína menn leggja erkifjendurna í Manchester City að velli í ensku úrvalsdeildinni í dag. „Það er mikilvægt fyrir félagið að vinna Man City á heimavelli. Það hefur ekki gerst í svolítinn tíma svo þetta var stór leikur fyrir okkur,“ sagði Solskjær. City var með boltann stærstan hluta leiksins en Anthony Martial og Scott McTominay sáu um markaskorun sem skilaði Man Utd 2-0 sigri. „Þú verður að verja markið þitt vel þegar þú mætir Man City og við gerðum það. Við höfum svo mikinn hraða í skyndisóknunum okkar og þannig erum við alltaf ógnandi,“ sagði Solskjær en Man Utd hefur ekki tapað í síðustu tíu leikjum sínum. „Það eru forréttindi að fá að þjálfa þennan hóp sem við höfum. Þeir gefa algjörlega allt sem þeir eiga og eru tilbúnir að læra. Mér finnst við vera að bæta okkur en við erum enn í 5.sæti og við þurfum að koma okkur nær Chelsea og Leicester. Við megum ekki slaka á,“ segir Solskjær. games unbeaten pic.twitter.com/iqboCdJ0pM— Manchester United (@ManUtd) March 8, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Enn er Manchester rauð Manchester United vann nágranna sína í Manchester City öðru sinni á þessari leiktíð í ensku úrvalsdeildinni á Old Trafford í dag. 8. mars 2020 18:30 Mest lesið Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Fótbolti Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Svona verður Ísland heimsmeistari Handbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Enski boltinn Fleiri fréttir Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Sjá meira
Enn er Manchester rauð Manchester United vann nágranna sína í Manchester City öðru sinni á þessari leiktíð í ensku úrvalsdeildinni á Old Trafford í dag. 8. mars 2020 18:30