Framlag Dana í Eurovision ákveðið fyrir tómum sal Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 8. mars 2020 10:06 Ben og Tan munu flytja lagið Yes í Rotterdam í Maí. skjáskot Danir völdu framlag sitt í Eurovision í gærkvöldi en keppt var fyrir tómum sal þar sem ríkisstjórn Danmerkur setti samkomubann á dögunum vegna kórónuveirunnar þar sem fleiri en þúsund einstaklingar koma saman. Keppendur þurftu því að vinna hug og hjörtu Dana án hvatningarhrópa áhorfenda og fór það svo að Tanne Amanda Balcells og Benjamin Rosenbohm stóðu uppi sem sigurvegarar með lagið Yes.Sjá einnig: Move með Mömmunum framlag Svía til Eurovision Svíar völdu einnig framlag sitt á lokakvöldi Melodifestivalen sem fór fram í Stokkhólmi í gærkvöldi. The Mamas komu, sáu og sigruðu með lagi sínu Move. Eftir að niðurstöður voru birtar, bæði í Danmörku og Svíþjóð, hefur hvorugt landanna tekið stökk á lista Eurovision World um sigurstranglegustu lögin. Eurovision World tekur saman upplýsingar frá öllum stærstu veðbönkum heims og er Íslandi enn spáð sigri. Svíþjóð er þar í áttunda sæti og Danmörk í tólfta. Eftir að Daði og Gagnamagnið sigruðu Söngvakeppnina síðasta laugardag rauk Ísland upp listann og hefur trónað í efstu þremur sætunum síðustu vikuna. Danmörk Eurovision Svíþjóð Tengdar fréttir Eurovision gerir ráðstafanir vegna kórónuveirunnar Hollenska ríkisútvarpið, NPO, sem sér um að halda og senda út Eurovision 2020 hefur gert ráðstafanir fyrir keppnina vegna kórónuveirufaraldursins. 7. mars 2020 11:47 Daði og Selma troða upp í Stokkhólmi í kringum Melodifestivalen Svíar velja sitt framlag í Eurovision á laugardagskvöldið þegar lokakvöld Melodifestivalen verður haldið. 6. mars 2020 07:00 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Fleiri fréttir Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Sjá meira
Danir völdu framlag sitt í Eurovision í gærkvöldi en keppt var fyrir tómum sal þar sem ríkisstjórn Danmerkur setti samkomubann á dögunum vegna kórónuveirunnar þar sem fleiri en þúsund einstaklingar koma saman. Keppendur þurftu því að vinna hug og hjörtu Dana án hvatningarhrópa áhorfenda og fór það svo að Tanne Amanda Balcells og Benjamin Rosenbohm stóðu uppi sem sigurvegarar með lagið Yes.Sjá einnig: Move með Mömmunum framlag Svía til Eurovision Svíar völdu einnig framlag sitt á lokakvöldi Melodifestivalen sem fór fram í Stokkhólmi í gærkvöldi. The Mamas komu, sáu og sigruðu með lagi sínu Move. Eftir að niðurstöður voru birtar, bæði í Danmörku og Svíþjóð, hefur hvorugt landanna tekið stökk á lista Eurovision World um sigurstranglegustu lögin. Eurovision World tekur saman upplýsingar frá öllum stærstu veðbönkum heims og er Íslandi enn spáð sigri. Svíþjóð er þar í áttunda sæti og Danmörk í tólfta. Eftir að Daði og Gagnamagnið sigruðu Söngvakeppnina síðasta laugardag rauk Ísland upp listann og hefur trónað í efstu þremur sætunum síðustu vikuna.
Danmörk Eurovision Svíþjóð Tengdar fréttir Eurovision gerir ráðstafanir vegna kórónuveirunnar Hollenska ríkisútvarpið, NPO, sem sér um að halda og senda út Eurovision 2020 hefur gert ráðstafanir fyrir keppnina vegna kórónuveirufaraldursins. 7. mars 2020 11:47 Daði og Selma troða upp í Stokkhólmi í kringum Melodifestivalen Svíar velja sitt framlag í Eurovision á laugardagskvöldið þegar lokakvöld Melodifestivalen verður haldið. 6. mars 2020 07:00 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Fleiri fréttir Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Sjá meira
Eurovision gerir ráðstafanir vegna kórónuveirunnar Hollenska ríkisútvarpið, NPO, sem sér um að halda og senda út Eurovision 2020 hefur gert ráðstafanir fyrir keppnina vegna kórónuveirufaraldursins. 7. mars 2020 11:47
Daði og Selma troða upp í Stokkhólmi í kringum Melodifestivalen Svíar velja sitt framlag í Eurovision á laugardagskvöldið þegar lokakvöld Melodifestivalen verður haldið. 6. mars 2020 07:00