Dýrð íslenskra steina afhjúpast þegar Auðunn sagar þá í sundur Kristján Már Unnarsson skrifar 8. mars 2020 08:24 Í Steinasafni Auðuns á Djúpavogi. Hér stendur Auðunn við 460 kílóa þungan stein sem hann segir agat og bergkristal. Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Það gengur ekkert hjá okkur að tosa upp úr honum leyndarmálið um hvar hann finnur alla þessa steina sem hann er búinn að safna í þrjátíu ár. Bara inni í dölunum og uppi í fjöllunum, svarar Auðunn Baldursson í þættinum Um land allt. Fólk sér ísbjarnarloppu með klóm í þessum steini.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Þó ekki í Búlandstindi. „Nei, það eru öngvir steinar þar,“ svarar steinasafnarinn á Djúpavogi. Flestir steinanna sem hann finnur virðast venjulegum ferðalangi í fljótu bragði sáraómerkilegir þar sem þeir liggja á jörðinni. En Auðunn hefur auga fyrir smáatriðum sem gefa vísbendingu um að eitthvað meira gæti leynst innan í þeim. Hann sýnir okkur dæmi úr hillunni. „Svo finnst fólki þetta eins og loppa á ísbirni, með klærnar,“ segir hann um stein þar sem hann sá rétt grilla í kristal í endanum áður en hann sagaði steininn. „Ég er að fá jarðfræðinga alls staðar að úr heiminum til að skoða þennan stein. Þeir eiga ekki til orð yfir þetta. Hérna sé ég eitthvað þegar ég finn hann. Svo bara magnast það þegar maður sagar hann. Þetta er agat og ópall.“ Steinninn sem Auðunn segir að jarðfræðingar gapi yfir.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Hluta af dýrðinni sem Auðunn er búinn að afhjúpa má sjá í þættinum Um land allt á Stöð 2. Hér er kafli: Djúpivogur Ferðamennska á Íslandi Söfn Um land allt Tengdar fréttir Heilsársvegur yfir Öxi efstur á óskalistanum Betri veg yfir Öxi var svarið þegar Djúpavogsbúar voru spurðir í þættinum Um land allt á Stöð 2 um hvað helst þyrfti að bæta til að styrkja samfélagið á Djúpavogi. 6. mars 2020 17:12 Fólk sér loppu ísbjarnar og klær í þessum steini Hann heitir Auðunn Baldursson, er einhver ástríðufyllsti steinasafnari landsins, og sýnir gestum leyndardóma steinaríkisins í iðnaðarskemmu á Djúpavogi. 2. mars 2020 20:30 Bændur halda lífi í sveitunum með því að taka fjósin undir ferðamenn Búháttabreytingin á Bragðavöllum í Hamarsfirði er lýsandi fyrir þróunina í sveitum á sunnanverðum Austfjörðum. Þar býðst ferðamönnum gisting í smáhýsum og gamla fjósið og hlaðan eru orðið að veitingastað. 1. mars 2020 12:45 Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Fleiri fréttir Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Sjá meira
Það gengur ekkert hjá okkur að tosa upp úr honum leyndarmálið um hvar hann finnur alla þessa steina sem hann er búinn að safna í þrjátíu ár. Bara inni í dölunum og uppi í fjöllunum, svarar Auðunn Baldursson í þættinum Um land allt. Fólk sér ísbjarnarloppu með klóm í þessum steini.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Þó ekki í Búlandstindi. „Nei, það eru öngvir steinar þar,“ svarar steinasafnarinn á Djúpavogi. Flestir steinanna sem hann finnur virðast venjulegum ferðalangi í fljótu bragði sáraómerkilegir þar sem þeir liggja á jörðinni. En Auðunn hefur auga fyrir smáatriðum sem gefa vísbendingu um að eitthvað meira gæti leynst innan í þeim. Hann sýnir okkur dæmi úr hillunni. „Svo finnst fólki þetta eins og loppa á ísbirni, með klærnar,“ segir hann um stein þar sem hann sá rétt grilla í kristal í endanum áður en hann sagaði steininn. „Ég er að fá jarðfræðinga alls staðar að úr heiminum til að skoða þennan stein. Þeir eiga ekki til orð yfir þetta. Hérna sé ég eitthvað þegar ég finn hann. Svo bara magnast það þegar maður sagar hann. Þetta er agat og ópall.“ Steinninn sem Auðunn segir að jarðfræðingar gapi yfir.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Hluta af dýrðinni sem Auðunn er búinn að afhjúpa má sjá í þættinum Um land allt á Stöð 2. Hér er kafli:
Djúpivogur Ferðamennska á Íslandi Söfn Um land allt Tengdar fréttir Heilsársvegur yfir Öxi efstur á óskalistanum Betri veg yfir Öxi var svarið þegar Djúpavogsbúar voru spurðir í þættinum Um land allt á Stöð 2 um hvað helst þyrfti að bæta til að styrkja samfélagið á Djúpavogi. 6. mars 2020 17:12 Fólk sér loppu ísbjarnar og klær í þessum steini Hann heitir Auðunn Baldursson, er einhver ástríðufyllsti steinasafnari landsins, og sýnir gestum leyndardóma steinaríkisins í iðnaðarskemmu á Djúpavogi. 2. mars 2020 20:30 Bændur halda lífi í sveitunum með því að taka fjósin undir ferðamenn Búháttabreytingin á Bragðavöllum í Hamarsfirði er lýsandi fyrir þróunina í sveitum á sunnanverðum Austfjörðum. Þar býðst ferðamönnum gisting í smáhýsum og gamla fjósið og hlaðan eru orðið að veitingastað. 1. mars 2020 12:45 Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Fleiri fréttir Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Sjá meira
Heilsársvegur yfir Öxi efstur á óskalistanum Betri veg yfir Öxi var svarið þegar Djúpavogsbúar voru spurðir í þættinum Um land allt á Stöð 2 um hvað helst þyrfti að bæta til að styrkja samfélagið á Djúpavogi. 6. mars 2020 17:12
Fólk sér loppu ísbjarnar og klær í þessum steini Hann heitir Auðunn Baldursson, er einhver ástríðufyllsti steinasafnari landsins, og sýnir gestum leyndardóma steinaríkisins í iðnaðarskemmu á Djúpavogi. 2. mars 2020 20:30
Bændur halda lífi í sveitunum með því að taka fjósin undir ferðamenn Búháttabreytingin á Bragðavöllum í Hamarsfirði er lýsandi fyrir þróunina í sveitum á sunnanverðum Austfjörðum. Þar býðst ferðamönnum gisting í smáhýsum og gamla fjósið og hlaðan eru orðið að veitingastað. 1. mars 2020 12:45