Bakslag hjá Tiger sem missir af Players Sindri Sverrisson skrifar 7. mars 2020 09:00 Tiger Woods verður ekki með um næstu helgi. vísir/getty Tiger Woods verður ekki meðal keppenda á Players mótinu sem hefst næstkomandi fimmtudag. Bandaríski kylfingurinn hefur lengi átt í vandræðum með bakið á sér og það er vegna bakmeiðsla sem hann spilar ekki á mótinu. „Bakið er bara ekki tilbúið. Þetta er ekki áhyggjumál til lengri tíma, það er bara ekki tilbúið núna,“ sagði Mark Steinberg, umboðsmaður Woods, við ESPN. Woods hefur ekki spilað á móti síðan á Genesis Invitational um miðjan febrúar þar sem hann endaði á meðal neðstu manna af þeim sem komust í gegnum niðurskurð. Þá kvartaði hann undan stífleika í baki. Hann hefur síðan sleppt þátttöku á Mexíkó meistaramótinu, Honda Classic og Arnold Palmer boðsmótinu sem stendur yfir. The Players, sem stundum er kallað „fimmta risamótið“ og er flaggskip PGA-mótaraðarinnar, fer fram dagana 12.-15. mars á TPC Sawgrass. Woods hefur tvisvar unnið mótið. Hann endaði í 30. sæti á mótinu fyrir ári síðan en vann svo sinn 15. risamótstitil fjórum vikum síðar á Masters. Golf Tengdar fréttir Tiger Woods endaði í síðasta sæti á Genesis Invitational en Adam Scott vann Ástralinn Adam Scott lék best allra á Genesis Invitational golfmótinu í Bandaríkjunum sem lauk í gær en þetta var fyrsti sigur hans á PGA-mótaröðinni í næstum því fjögur ár. 17. febrúar 2020 07:00 Tiger ekki með á Arnold Palmer-mótinu í næstu viku Þetta er annað árið í röð þar sem Tiger Woods þarf að draga sig úr mótinu vegna meiðsla. 29. febrúar 2020 10:30 Tiger leiddi Bandaríkin til sigurs í Forsetabikarnum Þrátt fyrir að vera tveimur vinningum undir fyrir lokadaginn unnu Bandaríkin Forsetabikarinn í ellefta sinn. 15. desember 2019 09:27 Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Tiger Woods verður ekki meðal keppenda á Players mótinu sem hefst næstkomandi fimmtudag. Bandaríski kylfingurinn hefur lengi átt í vandræðum með bakið á sér og það er vegna bakmeiðsla sem hann spilar ekki á mótinu. „Bakið er bara ekki tilbúið. Þetta er ekki áhyggjumál til lengri tíma, það er bara ekki tilbúið núna,“ sagði Mark Steinberg, umboðsmaður Woods, við ESPN. Woods hefur ekki spilað á móti síðan á Genesis Invitational um miðjan febrúar þar sem hann endaði á meðal neðstu manna af þeim sem komust í gegnum niðurskurð. Þá kvartaði hann undan stífleika í baki. Hann hefur síðan sleppt þátttöku á Mexíkó meistaramótinu, Honda Classic og Arnold Palmer boðsmótinu sem stendur yfir. The Players, sem stundum er kallað „fimmta risamótið“ og er flaggskip PGA-mótaraðarinnar, fer fram dagana 12.-15. mars á TPC Sawgrass. Woods hefur tvisvar unnið mótið. Hann endaði í 30. sæti á mótinu fyrir ári síðan en vann svo sinn 15. risamótstitil fjórum vikum síðar á Masters.
Golf Tengdar fréttir Tiger Woods endaði í síðasta sæti á Genesis Invitational en Adam Scott vann Ástralinn Adam Scott lék best allra á Genesis Invitational golfmótinu í Bandaríkjunum sem lauk í gær en þetta var fyrsti sigur hans á PGA-mótaröðinni í næstum því fjögur ár. 17. febrúar 2020 07:00 Tiger ekki með á Arnold Palmer-mótinu í næstu viku Þetta er annað árið í röð þar sem Tiger Woods þarf að draga sig úr mótinu vegna meiðsla. 29. febrúar 2020 10:30 Tiger leiddi Bandaríkin til sigurs í Forsetabikarnum Þrátt fyrir að vera tveimur vinningum undir fyrir lokadaginn unnu Bandaríkin Forsetabikarinn í ellefta sinn. 15. desember 2019 09:27 Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Tiger Woods endaði í síðasta sæti á Genesis Invitational en Adam Scott vann Ástralinn Adam Scott lék best allra á Genesis Invitational golfmótinu í Bandaríkjunum sem lauk í gær en þetta var fyrsti sigur hans á PGA-mótaröðinni í næstum því fjögur ár. 17. febrúar 2020 07:00
Tiger ekki með á Arnold Palmer-mótinu í næstu viku Þetta er annað árið í röð þar sem Tiger Woods þarf að draga sig úr mótinu vegna meiðsla. 29. febrúar 2020 10:30
Tiger leiddi Bandaríkin til sigurs í Forsetabikarnum Þrátt fyrir að vera tveimur vinningum undir fyrir lokadaginn unnu Bandaríkin Forsetabikarinn í ellefta sinn. 15. desember 2019 09:27