Bakslag hjá Tiger sem missir af Players Sindri Sverrisson skrifar 7. mars 2020 09:00 Tiger Woods verður ekki með um næstu helgi. vísir/getty Tiger Woods verður ekki meðal keppenda á Players mótinu sem hefst næstkomandi fimmtudag. Bandaríski kylfingurinn hefur lengi átt í vandræðum með bakið á sér og það er vegna bakmeiðsla sem hann spilar ekki á mótinu. „Bakið er bara ekki tilbúið. Þetta er ekki áhyggjumál til lengri tíma, það er bara ekki tilbúið núna,“ sagði Mark Steinberg, umboðsmaður Woods, við ESPN. Woods hefur ekki spilað á móti síðan á Genesis Invitational um miðjan febrúar þar sem hann endaði á meðal neðstu manna af þeim sem komust í gegnum niðurskurð. Þá kvartaði hann undan stífleika í baki. Hann hefur síðan sleppt þátttöku á Mexíkó meistaramótinu, Honda Classic og Arnold Palmer boðsmótinu sem stendur yfir. The Players, sem stundum er kallað „fimmta risamótið“ og er flaggskip PGA-mótaraðarinnar, fer fram dagana 12.-15. mars á TPC Sawgrass. Woods hefur tvisvar unnið mótið. Hann endaði í 30. sæti á mótinu fyrir ári síðan en vann svo sinn 15. risamótstitil fjórum vikum síðar á Masters. Golf Tengdar fréttir Tiger Woods endaði í síðasta sæti á Genesis Invitational en Adam Scott vann Ástralinn Adam Scott lék best allra á Genesis Invitational golfmótinu í Bandaríkjunum sem lauk í gær en þetta var fyrsti sigur hans á PGA-mótaröðinni í næstum því fjögur ár. 17. febrúar 2020 07:00 Tiger ekki með á Arnold Palmer-mótinu í næstu viku Þetta er annað árið í röð þar sem Tiger Woods þarf að draga sig úr mótinu vegna meiðsla. 29. febrúar 2020 10:30 Tiger leiddi Bandaríkin til sigurs í Forsetabikarnum Þrátt fyrir að vera tveimur vinningum undir fyrir lokadaginn unnu Bandaríkin Forsetabikarinn í ellefta sinn. 15. desember 2019 09:27 Mest lesið „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Fótbolti Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sport Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Handbolti Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Fótbolti Sjáðu skrýtið mark Mbappé og öll hin í slag risanna Fótbolti Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Íslenski boltinn Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Enski boltinn Dansarinn fær aldrei aftur að mæta á NFL-leik Sport Ólympíumeistari í bann til ársins 2031 Sport Sker af sér eistun ef Man. City tapar fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Tiger Woods verður ekki meðal keppenda á Players mótinu sem hefst næstkomandi fimmtudag. Bandaríski kylfingurinn hefur lengi átt í vandræðum með bakið á sér og það er vegna bakmeiðsla sem hann spilar ekki á mótinu. „Bakið er bara ekki tilbúið. Þetta er ekki áhyggjumál til lengri tíma, það er bara ekki tilbúið núna,“ sagði Mark Steinberg, umboðsmaður Woods, við ESPN. Woods hefur ekki spilað á móti síðan á Genesis Invitational um miðjan febrúar þar sem hann endaði á meðal neðstu manna af þeim sem komust í gegnum niðurskurð. Þá kvartaði hann undan stífleika í baki. Hann hefur síðan sleppt þátttöku á Mexíkó meistaramótinu, Honda Classic og Arnold Palmer boðsmótinu sem stendur yfir. The Players, sem stundum er kallað „fimmta risamótið“ og er flaggskip PGA-mótaraðarinnar, fer fram dagana 12.-15. mars á TPC Sawgrass. Woods hefur tvisvar unnið mótið. Hann endaði í 30. sæti á mótinu fyrir ári síðan en vann svo sinn 15. risamótstitil fjórum vikum síðar á Masters.
Golf Tengdar fréttir Tiger Woods endaði í síðasta sæti á Genesis Invitational en Adam Scott vann Ástralinn Adam Scott lék best allra á Genesis Invitational golfmótinu í Bandaríkjunum sem lauk í gær en þetta var fyrsti sigur hans á PGA-mótaröðinni í næstum því fjögur ár. 17. febrúar 2020 07:00 Tiger ekki með á Arnold Palmer-mótinu í næstu viku Þetta er annað árið í röð þar sem Tiger Woods þarf að draga sig úr mótinu vegna meiðsla. 29. febrúar 2020 10:30 Tiger leiddi Bandaríkin til sigurs í Forsetabikarnum Þrátt fyrir að vera tveimur vinningum undir fyrir lokadaginn unnu Bandaríkin Forsetabikarinn í ellefta sinn. 15. desember 2019 09:27 Mest lesið „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Fótbolti Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sport Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Handbolti Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Fótbolti Sjáðu skrýtið mark Mbappé og öll hin í slag risanna Fótbolti Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Íslenski boltinn Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Enski boltinn Dansarinn fær aldrei aftur að mæta á NFL-leik Sport Ólympíumeistari í bann til ársins 2031 Sport Sker af sér eistun ef Man. City tapar fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Tiger Woods endaði í síðasta sæti á Genesis Invitational en Adam Scott vann Ástralinn Adam Scott lék best allra á Genesis Invitational golfmótinu í Bandaríkjunum sem lauk í gær en þetta var fyrsti sigur hans á PGA-mótaröðinni í næstum því fjögur ár. 17. febrúar 2020 07:00
Tiger ekki með á Arnold Palmer-mótinu í næstu viku Þetta er annað árið í röð þar sem Tiger Woods þarf að draga sig úr mótinu vegna meiðsla. 29. febrúar 2020 10:30
Tiger leiddi Bandaríkin til sigurs í Forsetabikarnum Þrátt fyrir að vera tveimur vinningum undir fyrir lokadaginn unnu Bandaríkin Forsetabikarinn í ellefta sinn. 15. desember 2019 09:27