Í beinni í dag: Tvö golfmót, spænskur, enskur og íslenskur fótbolti Sindri Sverrisson skrifar 7. mars 2020 06:00 Lionel Messi og félagar misstu toppsætið á Spáni úr höndunum síðasta sunnudag en geta náð því aftur, tímabundið alla vega, í dag. vísir/getty Það verður nóg um að vera á íþróttarásum Stöðvar 2 um helgina og í dag verða tvö golfmót og sex fótboltaleikir í beinni útsendingu. Efsta lið ensku B-deildarinnar, West Bromwich Albion, sækir Swansea heim í dag. WBA er á góðri leið með að komast upp í úrvalsdeild en er aðeins sex stigum frá liðinu í 3. sæti, Fulham, sem sækir Bristol City heim í beinni útsendingu í hádeginu. Margir af bestu kylfingu heims halda áfram keppni á Arnold Palmer mótinu í Bandaríkjunum í kvöld en í morgunsárið er leikið á Evrópumótaröðinni í golfi í Katar. Barcelona freistar þess að komast aftur á toppinn á Spáni, eftir tapið í El Clasico, með sigri á Real Sociedad sem er í 6. sæti. Getafe og Celta Vigo mætast svo síðar í kvöld en Getafe er í harðri baráttu um Meistaradeildarsæti. Loks mætast bikarmeistarar Víkings R. og KA í Lengjubikar karla, þar sem Víkingar hafa unnið alla þrjá leiki sína til þessa en KA er með fjögur stig eftir þrjá leiki. Vert er að geta þess að vegna breytinga á leikjadagskrá í ítalska fótboltanum er ekki leikur í beinni útsendingu í dag en á morgun er hins vegar stórleikur Juventus og Inter á dagskrá, kl. 19.45.Í beinni í dag: 09.00 Commercial Bank Qatar Masters (Stöð 2 Golf) 12.25 Bristol City - Fulham (Stöð 2 Sport) 14.45 Swansea - WBA (Stöð 2 Sport) 14.50 Atlético Madrid - Sevilla (Stöð 2 Sport 2) 15.50 Víkingur R. - KA (Stöð 2 Sport 4) 17.25 Barcelona - Real Sociedad (Stöð 2 Sport 2) 17.30 Arnold Palmer Invitational (Stöð 2 Golf) 19.50 Getafe - Celta Vigo (Stöð 2 Sport) Enski boltinn Golf Pepsi Max-deild karla Spænski boltinn Mest lesið Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Körfubolti Fleiri fréttir Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Skrýtið en venst Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Símtölum í hjálparlínuna fjölgaði mikið eftir dóm Conors McGregor Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Sjá meira
Það verður nóg um að vera á íþróttarásum Stöðvar 2 um helgina og í dag verða tvö golfmót og sex fótboltaleikir í beinni útsendingu. Efsta lið ensku B-deildarinnar, West Bromwich Albion, sækir Swansea heim í dag. WBA er á góðri leið með að komast upp í úrvalsdeild en er aðeins sex stigum frá liðinu í 3. sæti, Fulham, sem sækir Bristol City heim í beinni útsendingu í hádeginu. Margir af bestu kylfingu heims halda áfram keppni á Arnold Palmer mótinu í Bandaríkjunum í kvöld en í morgunsárið er leikið á Evrópumótaröðinni í golfi í Katar. Barcelona freistar þess að komast aftur á toppinn á Spáni, eftir tapið í El Clasico, með sigri á Real Sociedad sem er í 6. sæti. Getafe og Celta Vigo mætast svo síðar í kvöld en Getafe er í harðri baráttu um Meistaradeildarsæti. Loks mætast bikarmeistarar Víkings R. og KA í Lengjubikar karla, þar sem Víkingar hafa unnið alla þrjá leiki sína til þessa en KA er með fjögur stig eftir þrjá leiki. Vert er að geta þess að vegna breytinga á leikjadagskrá í ítalska fótboltanum er ekki leikur í beinni útsendingu í dag en á morgun er hins vegar stórleikur Juventus og Inter á dagskrá, kl. 19.45.Í beinni í dag: 09.00 Commercial Bank Qatar Masters (Stöð 2 Golf) 12.25 Bristol City - Fulham (Stöð 2 Sport) 14.45 Swansea - WBA (Stöð 2 Sport) 14.50 Atlético Madrid - Sevilla (Stöð 2 Sport 2) 15.50 Víkingur R. - KA (Stöð 2 Sport 4) 17.25 Barcelona - Real Sociedad (Stöð 2 Sport 2) 17.30 Arnold Palmer Invitational (Stöð 2 Golf) 19.50 Getafe - Celta Vigo (Stöð 2 Sport)
Enski boltinn Golf Pepsi Max-deild karla Spænski boltinn Mest lesið Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Körfubolti Fleiri fréttir Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Skrýtið en venst Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Símtölum í hjálparlínuna fjölgaði mikið eftir dóm Conors McGregor Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Sjá meira