Í beinni í dag: Tvö golfmót, spænskur, enskur og íslenskur fótbolti Sindri Sverrisson skrifar 7. mars 2020 06:00 Lionel Messi og félagar misstu toppsætið á Spáni úr höndunum síðasta sunnudag en geta náð því aftur, tímabundið alla vega, í dag. vísir/getty Það verður nóg um að vera á íþróttarásum Stöðvar 2 um helgina og í dag verða tvö golfmót og sex fótboltaleikir í beinni útsendingu. Efsta lið ensku B-deildarinnar, West Bromwich Albion, sækir Swansea heim í dag. WBA er á góðri leið með að komast upp í úrvalsdeild en er aðeins sex stigum frá liðinu í 3. sæti, Fulham, sem sækir Bristol City heim í beinni útsendingu í hádeginu. Margir af bestu kylfingu heims halda áfram keppni á Arnold Palmer mótinu í Bandaríkjunum í kvöld en í morgunsárið er leikið á Evrópumótaröðinni í golfi í Katar. Barcelona freistar þess að komast aftur á toppinn á Spáni, eftir tapið í El Clasico, með sigri á Real Sociedad sem er í 6. sæti. Getafe og Celta Vigo mætast svo síðar í kvöld en Getafe er í harðri baráttu um Meistaradeildarsæti. Loks mætast bikarmeistarar Víkings R. og KA í Lengjubikar karla, þar sem Víkingar hafa unnið alla þrjá leiki sína til þessa en KA er með fjögur stig eftir þrjá leiki. Vert er að geta þess að vegna breytinga á leikjadagskrá í ítalska fótboltanum er ekki leikur í beinni útsendingu í dag en á morgun er hins vegar stórleikur Juventus og Inter á dagskrá, kl. 19.45.Í beinni í dag: 09.00 Commercial Bank Qatar Masters (Stöð 2 Golf) 12.25 Bristol City - Fulham (Stöð 2 Sport) 14.45 Swansea - WBA (Stöð 2 Sport) 14.50 Atlético Madrid - Sevilla (Stöð 2 Sport 2) 15.50 Víkingur R. - KA (Stöð 2 Sport 4) 17.25 Barcelona - Real Sociedad (Stöð 2 Sport 2) 17.30 Arnold Palmer Invitational (Stöð 2 Golf) 19.50 Getafe - Celta Vigo (Stöð 2 Sport) Enski boltinn Golf Pepsi Max-deild karla Spænski boltinn Mest lesið Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sport „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Fótbolti Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Handbolti Sjáðu skrýtið mark Mbappé og öll hin í slag risanna Fótbolti Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Fótbolti Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Enski boltinn Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Íslenski boltinn Dansarinn fær aldrei aftur að mæta á NFL-leik Sport Ólympíumeistari í bann til ársins 2031 Sport Sker af sér eistun ef Man. City tapar fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Vandræðaleg samskipti við dómarann í fyrsta leiknum Amanda meidd og Ásdís kemur inn Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Dansarinn fær aldrei aftur að mæta á NFL-leik Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Sjáðu skrýtið mark Mbappé og öll hin í slag risanna „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Ólympíumeistari í bann til ársins 2031 Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Dagskráin: Meistaradeildin og einvígi NBA leikmanna í Bónus deildinni Dómarinn spilaði fyrir lið sem hann dæmdi hjá í sömu viku Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári „Gott að koma inn á og fá nokkrar mínútur“ Bellingham: „Þessi var skrýtinn“ Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Naumt hjá Juve en Dortmund í frábærum málum Uppgjörið: Valur - FH 33-26 | Sannfærandi heimasigur á Hlíðarenda og toppbaráttan herðist Bellingham tryggði Real sigur með síðustu snertingu leiksins Díana: „Vonandi verður þetta ævintýri lengra og skemmtilegra“ Þorsteinn Leó markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Létu Framkonur hafa fyrir hlutunum Uppgjör: Haukar - Selfoss 29-20 | Haukakonur áfram óstöðvandi á nýju ári Þúsund manns tóku á móti líkfylgd Denis Law við Old Trafford Sjóðheitur Dembélé kom PSG nær leik á móti Liverpool eða Barcelona Valskonur juku forskotið á toppnum í átta stig Dagur nýtti öll færin sín í Evrópudeildinni en strákar Guðjóns Vals töpuðu Sjá meira
Það verður nóg um að vera á íþróttarásum Stöðvar 2 um helgina og í dag verða tvö golfmót og sex fótboltaleikir í beinni útsendingu. Efsta lið ensku B-deildarinnar, West Bromwich Albion, sækir Swansea heim í dag. WBA er á góðri leið með að komast upp í úrvalsdeild en er aðeins sex stigum frá liðinu í 3. sæti, Fulham, sem sækir Bristol City heim í beinni útsendingu í hádeginu. Margir af bestu kylfingu heims halda áfram keppni á Arnold Palmer mótinu í Bandaríkjunum í kvöld en í morgunsárið er leikið á Evrópumótaröðinni í golfi í Katar. Barcelona freistar þess að komast aftur á toppinn á Spáni, eftir tapið í El Clasico, með sigri á Real Sociedad sem er í 6. sæti. Getafe og Celta Vigo mætast svo síðar í kvöld en Getafe er í harðri baráttu um Meistaradeildarsæti. Loks mætast bikarmeistarar Víkings R. og KA í Lengjubikar karla, þar sem Víkingar hafa unnið alla þrjá leiki sína til þessa en KA er með fjögur stig eftir þrjá leiki. Vert er að geta þess að vegna breytinga á leikjadagskrá í ítalska fótboltanum er ekki leikur í beinni útsendingu í dag en á morgun er hins vegar stórleikur Juventus og Inter á dagskrá, kl. 19.45.Í beinni í dag: 09.00 Commercial Bank Qatar Masters (Stöð 2 Golf) 12.25 Bristol City - Fulham (Stöð 2 Sport) 14.45 Swansea - WBA (Stöð 2 Sport) 14.50 Atlético Madrid - Sevilla (Stöð 2 Sport 2) 15.50 Víkingur R. - KA (Stöð 2 Sport 4) 17.25 Barcelona - Real Sociedad (Stöð 2 Sport 2) 17.30 Arnold Palmer Invitational (Stöð 2 Golf) 19.50 Getafe - Celta Vigo (Stöð 2 Sport)
Enski boltinn Golf Pepsi Max-deild karla Spænski boltinn Mest lesið Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sport „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Fótbolti Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Handbolti Sjáðu skrýtið mark Mbappé og öll hin í slag risanna Fótbolti Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Fótbolti Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Enski boltinn Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Íslenski boltinn Dansarinn fær aldrei aftur að mæta á NFL-leik Sport Ólympíumeistari í bann til ársins 2031 Sport Sker af sér eistun ef Man. City tapar fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Vandræðaleg samskipti við dómarann í fyrsta leiknum Amanda meidd og Ásdís kemur inn Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Dansarinn fær aldrei aftur að mæta á NFL-leik Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Sjáðu skrýtið mark Mbappé og öll hin í slag risanna „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Ólympíumeistari í bann til ársins 2031 Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Dagskráin: Meistaradeildin og einvígi NBA leikmanna í Bónus deildinni Dómarinn spilaði fyrir lið sem hann dæmdi hjá í sömu viku Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári „Gott að koma inn á og fá nokkrar mínútur“ Bellingham: „Þessi var skrýtinn“ Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Naumt hjá Juve en Dortmund í frábærum málum Uppgjörið: Valur - FH 33-26 | Sannfærandi heimasigur á Hlíðarenda og toppbaráttan herðist Bellingham tryggði Real sigur með síðustu snertingu leiksins Díana: „Vonandi verður þetta ævintýri lengra og skemmtilegra“ Þorsteinn Leó markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Létu Framkonur hafa fyrir hlutunum Uppgjör: Haukar - Selfoss 29-20 | Haukakonur áfram óstöðvandi á nýju ári Þúsund manns tóku á móti líkfylgd Denis Law við Old Trafford Sjóðheitur Dembélé kom PSG nær leik á móti Liverpool eða Barcelona Valskonur juku forskotið á toppnum í átta stig Dagur nýtti öll færin sín í Evrópudeildinni en strákar Guðjóns Vals töpuðu Sjá meira